Morgunblaðið - 14.09.2007, Side 46

Morgunblaðið - 14.09.2007, Side 46
46 FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Gunnar Rúnar Matthíasson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á morgun). 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. (Aftur annað kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Kristinn Már Ársælsson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Um- sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (Aftur á mánudag). 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Vansæmd. eftri J. M.Coetzee. Rúnar Helgi Vignisson þýddi. Hjalti Rögnvalds- son les. (5) 15.30 Dr. RÚV. Húsnæðis- og heim- ilismál. Umsjón: Guðmundur Gunnarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Pollapönk. Tónlistarþáttur fyrir börn. Umsjón: Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Krist- jánsson. 20.30 Tímakornið. Menning og saga í tíma og rúmi. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Frá því á laugardag). 21.00 Kampavín og kaloríur. Um- sjón: Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. (Frá því á sunnudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tengist Rás 2 til morguns. 09.00 HM í fótbolta kvenna Bein útsending frá HM kvenna í knatt- spyrnu í Kína. Svíþjóð - Bandaríkin. 12.00 HM í fótbolta kvenna Bein útsending frá HM kvenna í knatt- spyrnu í Kína. England og Þýskaland eigast við að þessu sinni. 14.00 HM í fótbolta kvenna Endursýndur leikur Svia og Banda- ríkjamanna á HM kvenna í knattspyrnu í Kína. 16.35 14-2 (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músahús Mikka ) (23:28) 18.23 Strákurinn (e) (2:6) 18.30 Ungar ofurhetjur (18:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar 24 stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurn- ingaleik. Sigmar Guð- mundsson og Þóra Arn- órsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöf- undur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhann- esson. 21.05 Doktor T og kon- urnar (Dr. T and the Wo- men) Bandarísk bíómynd frá 2000. 23.05 Wallander - Fyrir frostið (Wallander: Innan frosten) Sænsk saka- málamynd frá 2005. 00.35 Frægðin kallar (Al- most Famous) (e) 02.35 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 2005 09.10 Bold and Beautiful 09.30 Wings of Love 10.15 Sisters (7:24) 11.00 Whose Line Is it Anyway? 11.25 Örlagadagurinn ("Sótti dóttur sína til Kína") (5:14) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð 14.40 Lífsaugað (e) 15.20 Blue Collar 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.33 Bold and Beautiful 17.58 Nágrannar 18.23 Ísland í dag og veð- ur 18.30 Fréttir 19.25 Simpsons (17:22) 19.50 Friends (8:24) 20.15 Tekinn 2 NÝTT (1:14) 20.40 Stelpurnar (4:10) 21.05 The 40 Year Old Virgin (Hreinn sveinn) Gamanmynd með grín- aranum Steve Carell og Paul Rudd í aðalhlutverk- um.Stranglega b.b. 23.00 Shallow Grave (Í grunnri gröf) Skoskur spennutryllir.Stranglega b.b. 00.30 50 First Dates (50 fyrstu stefnumótin) Róm- antísk gamanmynd. 02.10 Dutch (Dutch) Gam- anmynd um hrokafullan strák sem er fæddur með silfurskeið í munni. 03.55 Blue Collar (Grín- smiðjan) 04.20 Tekinn 2 NÝTT (1:14) 04.45 Stelpurnar (4:10) 05.10 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd 10.00 Solheim Cup 2007 (Solheim Cup 2007) 18.10 PGA Tour 2007 - Highlights (BMW Cham- pionship (Chicago)) 19.05 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 19.30 Gillette World Sport 2007 (Gillette World Sport 2007) 20.00 Spænski boltinn (La liga report) 20.30 Meistaradeild evr- ópu fréttaþát (Meist- aradeild Evrópu frétta- þáttur 07/08) 21.00 World Supercross GP 2006-2007 (Sam Boyd Stadium)Súperkross er keppni á mótorkross- hjólum. 22.00 World Series of Po- ker 2007 ($1,500 No Limit Hold ’Em, Las Vegas NV) 22.55 Solheim Cup 2007 (Solheim Cup 2007) 06.15 Duplex 08.00 Dirty Dancing: Ha- vana Nights 10.00 Bridget Jones Diary2 12.00 Monster In Law 14.00 Duplex 16.00 Dirty Dancing: Ha- vana Nights 18.00 Bridget Jones Diary2 20.00 Monster In Law 22.00 Paid in Full 24.00 The List 02.00 8MM 04.00 Paid in Full 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.25 Vörutorg 17.25 7th Heaven (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Friday Night Lig- htsHér snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skól- ans og það er mikið álag á ungum herðum. (e) 20.00 Charmed (10:22) 21.00 The Biggest Lo- serNú verður fylgst með hvernig trúlofuðu pör- unum sem mættu til leiks í síðustu viku gengur að halda sig frá freistingunum heima fyrir. (8:12) 22.00 Law & Order: Crim- inal IntentKrakkar finna illa útleikið lík konu á bak við ruslagám og Logan og Barek rannsaka málið. Þau gruna að hún hafi verið burðardýr með fíkniefni og rekja slóðina til lýtalæknis (Samantha Mathis) sem býr yfir ljótum leynd- armálum. (8:22) 22.50 Backpackers (11:26) 23.20 Law & Order: SVU (e) 00.10 House (e) 01.00 Andy Barker, P.I. (e) 01.30 George Michael: The Road to Wembley (e) 02.30 Da Vinci’s Inquest (e) 03.20 Tvöf. Jay Leno (e) 05.00 Vörutorg 06.00 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir 19.00 Hollyoaks 20.00 Ren & Stimpy 20.30 MTV Video Music Awards 2007 22.00 Bones 22.45 Life on Mars 23.40 Tónlistarmyndbönd STÓR hluti af sjónvarpstíma fólks fer í það að horfa á aug- lýsingar. Auglýsingar geta ver- ið eins ágætt sjónvarpsefni og það getur verið leiðinlegt. Ég persónulega skipti oftast á milli rása (þeirra tveggja sem ég hef) þegar auglýsingatími kemur á annarri hvorri, stund- um rekst svo á að hann er á sama tíma á báðum rásum, þá neyðist ég til að horfa á nema ég skreppi og nýti tímann í eitthvað annað á meðan. Þótt alltaf sé gaman að sjá nýjar og vandaðar auglýsingar verða þær fljótt leiðigjarnar, tökum sem dæmi hina víðfrægu símaauglýsingu þar sem sein- asta kvöldmáltíðin er í aðal- hlutverki. Mér fannst hún bráð- snjöll og áhugaverð við fyrsta áhorf en núna er hún bara orð- in þreytandi. Leiðinlegustu auglýsingar sem hafa sést í sjónvarpi eru frá Dominos-pítsastaðnum. Þær byrjuðu, minnir mig, með Fær- eyingnum, fóru yfir í uppvakn- inga og draga nú kolranga mynd upp af íbúum lands- byggðarinnar, sem eru látnir líta út fyrir að þykja Dominos hápunktur tilverunnar. Ljóta vitleysan það. Erlendar hreingerning- arefnisauglýsingar sem eru talsettar á íslensku eru mikill gleðigjafi. Í þeim eru allir svo hreinir og ferskir og ánægðir með nýja hreingerningarlög- inn eða salernisilminn að mað- ur getur ekki annað en brosað með. ljósvakinn Kvöldmáltíð Ágæt fyrst, þreytandi svo. Auglýsingatími Ingveldur Geirsdóttir 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Skjákaup/bl. efni 13.30 T.D. Jakes 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Skjákaup/bl. efni 18.00 Morris Cerullo 20.00 Samverustund 21.00 Um trú og tilveru 21.30 Global Answers 22.00 Ljós í myrkri 22.30 Við Krossinn 23.00 David Cho 23.30 Way of the Master sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 14.00 Crocodile Hunter 15.00 Animal Precinct 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 Meer- kat Manor 17.00 Wildlife SOS 17.30 Crocodile Hunter 18.30 Meerkat Manor 19.00 Wolverine Re- vealed 20.00 Animal Cops Houston 21.00 Meerkat Manor 21.30 The Planet’s Funniest Animals 22.00 Nick Baker’s Weird Creatures 23.00 Animal Prec- inct 24.00 Crocodile Hunter BBC PRIME 14.00 Passport to the Sun 14.30 Cash in the Attic 15.30 Small Town Gardens 16.00 As Time Goes By 16.30 My Family 17.00 Spa Of Embarrassing Illnesses 17.45 Posh Nosh 18.00 Silent Witness 19.00 New Tricks 20.00 Celeb 20.30 I’m Alan Par- tridge 21.00 Silent Witness 22.00 Ever Decreasing Circles 22.30 New Tricks 23.30 As Time Goes By 24.00 My Family 0.30 Mastermind DISCOVERY CHANNEL 14.00 Mean Machines 14.30 Mean Machines 15.00 How Do They Do It? 16.00 Rides 17.00 American Hotrod 18.00 Mythbusters 19.00 Braini- ac 20.00 The Kustomizer 21.00 Miami Ink 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives 24.00 A Haunting 1.00 How Do They Do It? EUROSPORT 14.00 Cycling 15.30 Football 19.00 Strongest Man 20.30 Golf 21.30 Xtreme sports 22.00 Tna wrestling 22.45 Tna wrestling MGM MOVIE CHANNEL 12.15 Barquero 14.05 Dirty Work 15.25 Breach of Contract 17.00 Tom Jones 19.05 Defiance 20.45 Blood Games 22.15 Howling II: Your Sister Is a Werewolf 23.45 The Comfort of NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Hunter Hunted 15.00 Hunter Hunted 16.00 Game Ranger Diaries 17.00 Bug Brother 18.00 Monkey Business 18.30 Animal House 19.00 Re- markable Vets 19.30 Animal House 20.00 Hunter Hunted 21.00 Maneater: Killer Tigers Of India 22.00 Built for the Kill 23.00 Hunter Hunted TCM 19.00 Blow-Up 20.50 Arsenic and Old Lace 22.45 Logan’s Run 0.39 Behind the Scenes 0.50 The Oklahoma Kid 2.20 Calling Bulldog Drummond ARD 14.00 Tagesschau 14.10 Leopard, Seebär & Co. 15.00 Tagesschau um fünf 15.15 Brisant 15.47 Tagesschau 15.55 Verbotene Liebe 16.20 Marien- hof 16.50 Abenteuer 1900 - Leben im Gutshaus 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagessc- hau 18.15 Eine Robbe und das große Glück 19.40 Polizeiruf 110 21.10 Tagesthemen 21.23 Das Wet- ter im Ersten 21.25 Neue Freunde, neues Glück 22.55 Nachtmagazin 23.15 Lawman DR1 13.30 Boogie Listen 14.30 F for Får 14.35 Svampebob Firkant 15.00 Øreflip 15.30 Fredags- bio 15.40 Pinky Dinky Doo 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Hit med sangen 19.00 TV Avisen 19.30 Man on Fire 21.50 Lejemordere 24.00 No broadcast DR2 14.00 Mik Schacks Hjemmeservice 14.30 Viden om 15.00 Deadline 17:00 15.30 Dalziel & Pascoe 16.20 Clement i Amerika 16.50 The Daily Show 17.10 Dage, der ændrede verden 18.00 Atletik: Golden League 20.00 Tjenesten - nu på TV 20.30 Deadline 21.00 Musikprogrammet 21.30 Den enøjede falk 23.15 Den 11. time 23.45 No broad- cast NRK1 14.00 VG-lista Topp 20 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat - Nyheter på samisk 15.25 Newton 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-tv 16.15 Kar- sten og Petra 16.20 Sauen Shaun 16.30 Minipl- anetene 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt 17.55 Beat for beat 18.55 Nytt på nytt 19.25 Grosvold 20.05 Inspektør Lynley 21.00 Kveldsnytt 21.15 Inspektør Lynley 21.50 Sopranos 22.40 VM fotball 2007, kvinner: VM- magasin 22.55 Justin Timberlake i Memphis NRK2 14.00 NRK nyheter 14.03 Golf: Solheim cup 14.30 NRK nyheter 14.33 Golf: Solheim cup 16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Dagsrevyen 17.30 Å dykke med haier 18.00 Friid- rett: Golden League 20.00 NRK nyheter 20.10 VM fotball 2007, kvinner: VM-magasin 20.25 Oddasat - Nyheter på samisk 20.40 Dagens Dobbel 20.50 Salig soul - soulmusikkens historie 21.40 Vi redder verden - etter kaffen 22.10 Den siste posituren 23.00 No broadcast SVT1 14.00 Rapport 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Plus 15.30 Niklas mat 16.00 Lisas sagoshow 16.25 Musikvideo 16.30 Fåret Shaun 16.35 Häx- an Surtant 17.00 Lilla Melodifestivalen 17.15 Bobster 17.30 Rapport 18.00 Doobidoo 19.00 Af- ter the Sunset 20.35 Golf: Solheim cup 21.35 Rapport 21.45 Kulturnyheterna 21.55 Mia och Klara 22.25 Flyfishing 23.45 Sändningar från SVT24 SVT2 14.20 Ballad för Edvard Grieg 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Go’kväll 17.00 Kult- urnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Ex- istens 18.00 Ekelöfs blick 19.00 Aktuellt 19.25 A- ekonomi 19.30 Musikbyrån da capo 20.00 Sport- nytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 The Wire 21.25 Studio 60 on the Sunset Strip 22.05 Söder- läge 22.35 Bästa formen 23.35 No broadcast ZDF 14.00 heute - in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute - Wetter 15.15 hallo Deutschland 15.45 Leute heute 16.00 Soko Kitzbühel 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Wildes Herz Afrika 18.15 Der Kriminalist 19.15 Der letzte Zeuge 20.00 heute-journal 20.25 Politbarometer 20.34 Wetter 20.35 aspekte 21.05 Johannes B. Kerner 22.10 heute nacht 22.20 Veronica Mars 23.00 Vier Schlüssel 00.45 heute 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttastofan Farið yfir fréttir liðinnar viku, þáttur í samvinnu við Vikudag. Endurtekið á klst. fresti til 10.45 daginn eftir. sýn2 19.10 Premier League 2007/2008(Liverpool - Chelsea) 20.50 Premier League World(Heimur úrvals- deildarinnar) 21.20 Premier League Pre- view(Leikir helgarinnar) Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara lið- anna. 21.50 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeild- arinnar) 22.50 Season Highlights (Hápunktar leiktíðanna) 23.50 Premier League Pre- view(Leikir helgarinnar) DR T. AND THE WOMEN (Sjónvarpið kl. 21.05) Meistari Altman slapp ekki við mis- tök frekar en aðrir. Einhverstaðar leynist saga af lækninum góða og fylgifiskum þess er kona hans gengur í barndóm (hún hefur það of gott!) og hann fer að sofa hjá glæsilegum golf- leikara án þess að pæla í sinni heitt- elskuðu, sem orðin er hælismatur. Allt er þetta svo losaralegt og illa samið að undrum sætir. Gere á að vekja samúð en maður furðar sig á siðblindu hans og skilur ekki hvað það er sem rekur hann áfram nema ef vera skyldi flótti undan naggi kvennanna sem titillinn vísar til.  ALMOST FAMOUS (Sjónvarpið kl. 00.35) Sjálfsævisöguleg mynd frá Crowe sem dásamar dýrðartíma sjöunda áratugarins og myndin er opin og hreinskilin einsog aðalpersónan. Trú- verðug endursköpun, þéttur texti, leikur og leikaraval.  SHALLOW GRAVE (Stöð 2 kl. 23.00) Þremenninga í Edinborg vantar fjórða aðila í leiguíbúð, Hugo verður fyrir valinu. Hann deyr skömmu síð- ar og skilur eftir sig tösku fulla af peningum og friðurinn er úti. Lífleg blanda film noir, spennu og hryllings. Beindi augum manna að leikstjór- anum Boyle, sem lagði síðan heiminn að velli með Trainspotting o.fl.  BRIDGET JONES 2: THE EDGE OF REASON (Stöð 2 bíó kl. 18.00) Í framhaldsmyndinni hefur dálítið af hinum beitta húmor og kaldhæðni sem einkenndi lífsviðhorf Bridget eyðst út, fyrir vikið er hún orðin að góðlegum og ofurkrúttlegum klaufa- bárði.  FÖSTUDAGSBÍÓ THE 40 YEARS OLD VIRGIN (Stöð 2 kl. 21.05) Óvenjulegt efni og félagsskapur, mann- legir þættir eins og sárindi, hræðsla, ást og yndi, auk endalausra neðanmitt- isbrandara, nokkurra bráðfyndinna at- riða, s.s. söngleiksþáttarins úr Hárinu og meinhæðins stefnumótaleiks, gerir Fer- tugan svein að frumlegri skemmtun, langt yfir meðalmennskuna. Kolsvört og fín, Apatow (Knock’d Up!), stefnir með sama áframhaldi, hraðbyri á meistarasæti í gerð þenkjandi gamanmynda. Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.