Morgunblaðið - 06.11.2007, Síða 34

Morgunblaðið - 06.11.2007, Síða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞETTA ER FRÁBÆRT VIÐ ÆTTUM AÐ FARA OFTAR Á KAFFIHÚS JÁ... VIÐ GERUM ALLS EKKI NÓG AF ÞESSU HEIMA ÉG MUNDI ALDREI STELA KEXI ÚR BÚÐ EKKI ÉG HELDUR MAÐUR Á AÐ GERA ÞAÐ HEIMA NÁKVÆMLEGA! ÞAÐ ER EKKERT AÐ ÞVÍ AÐ STELA KEXI FRÁ MÖMMU SINNI ÞETTA ER KALLAÐ TVÖFALT SIÐGÆÐI ÞARNA KEMUR SOLLA FRÁ SKÓLASTJÓRANUM. ROSALEGA ER HÚN FÖL Í FRAMAN. HVAÐ ÆTLI HANN HAFI GERT? HÚN ER AÐ TALA VIÐ KENNARANN NÚNA PSST! SOLLA, HVAÐ GERÐI HANN VIÐ ÞIG? VARSTU REKIN ÚR SKÓLANUM? ÞÚ KLAGAÐIR MIG EKKERT, VAR ÞAÐ NOKKUÐ? ÞÚ KLAGAÐIR! HVAÐ GERÐI ÉG ÞÉR? ÞÚ ERT Í VANDRÆÐUM KALVIN, VILTU KOMA HINGAÐ ÉG ER KOMINN HEIM, HELGA. VIÐ TÖPUÐUM ORRUSTUNNI! PASSAÐU HVAR ÞÚ GENGUR... ÉG VIL EKKI FÁ NEITT BLÓÐ Í NÝJA, FÍNA TEPPIÐ MITT! ÞAÐ ER SVO FALLEGT HVAÐ ÞÚ ERT HJARTAHLÝ AÐDÁUNIN ÆTTI AÐ RENNA AF HONUM FLJÓTLEGA ÉG VAR BÚINN AÐ GLEYMA ÞVÍ HVERNIG ÞAÐ ER AÐ SITJA Í SKÓLABÍL... HANN ER HÁVÆR, SKOPPAR STANSLAUST OG HANN LYKTAR EINS OG ÞAÐ HAFI VERIÐ ÆLT Í HANN Í GÆR ÉG HELD AÐ ÞAÐ HAFI EKKI VERIÐ Í GÆR OJJJ! BÍL- STJÓRI! M.J., MUNDU AÐ HREYFA ÞIG EKKI... ÞÚ ERT MEÐVITUNDARLAUS KÓNGULÓARSKYNIÐ MITT SKYNJAR HÆTTU SEM ÞÝÐIR AÐ ÞAÐ Á EITTHVAÐ EFTIR AÐ GERAST EN EF ÉG RÍF HANA AF VALSLÖNGUNNI... HVERNIG GET ÉG ÚTSKÝRT ÞAÐ AÐ ÉG HAFI EYÐILAGT TÖKUNA? dagbók|velvakandi Hafa samskipti ráðherra við hinn almenna borgara breyst? Í TILEFNI af skrifum Staksteina 30. október sl., þar sem talað var um hroka í einum af ráðherrum Sam- fylkingarinnar. Ég veit ekki hvort ástandið er nokkru betra á hinum bænum. Fyrir nokkrum árum fór ungur þingmaður í prófkjör í hans þáverandi kjördæmi. Eitt síðdegi nokkrum dögum fyrir prófkjörið sé ég þingmanninn hvar hann tekur undir sig stökk þar sem ég var á gangi um miðbik Austurstrætis í Reykjavík. Gaf hann sig á tal við mig, vakti athygli mína á komandi prófkjöri og óskaði stuðnings. Nokk- uð löngu síðar, þegar þessi ágæti þingmaður hafði nú komist til mik- illa metorða í sínum flokki – orðinn ráðherra –, datt mér í hug að biðja um viðtal við hann, í hans ráðuneyti. Nokkuð löngu síðar eftir ítrekun af minni hálfu var hringt til mín og spurt hvort símtal við ráðherrann dygði, það dugði mín vegna. Leitaði ég síðan liðsinnis ráðherrans í smá máli, sem ég stóð í við stjórnkerfið. Var vel tekið undir þessa málaleitan mína. Leið nú og beið í allmargar vikur en ekkert gerðist í mínum mál- um. Vildi ég nú fara að fá ákveðið svar, annaðhvort já eða nei. Fór því enn á stúfana með viðtalsbeiðni við ráðherra. Fjórum sinnum óskaði ég viðtals, tók fram að símtal dygði, en allt kom fyrir ekki. Mínu máli var aldrei sinnt þrátt fyrir góð fyrirheit þar um á sínum tíma. Eigi að síður vildi ég þakka fyrir og biðjast vel- virðingar á því ónæði sem ég trúlega hef valdið með mínu erindi. Sendi ég því ráðherranum þakkir mínar í ábyrgðarbréfi á hans einkaheimili, þá var ég viss um að hann fengi þakklætið í hendur. Það skal tekið fram, að þegar ég gekk fyrst fyrir ráðherra þá var hann þingmaður míns kjördæmis. Ég vona að ráð- herrar og þingmenn flokksins starfi ekki á þessa lund, að ræða ekki við hinn almenna borgara nema skömmu fyrir kosningar. Ef svo er þá verður illa komið fyrir mínum annars ágæta Sjálfstæðisflokki í framtíðinni. Ef til vill sinnir um- ræddur betur sínu núverandi kjör- dæmi, við skulum ætla það. Einar Ólafsson. Farsími tapaðist GSM-sími (samlokusími) tapaðist 28. október sl. í biðsal Flugfélags Ís- lands í Reykjavík. Finnandi vinsam- lega hafið samband í síma 898-0610 eða 617-6151. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is NÚ stendur rjúpnaveiðitímabilið yfir. Rjúpan er brúnleit á sumrin og hvít á veturna og oft er erfitt fyrir veiðimenn að koma auga á hana í landslaginu, t.d. eins og þessa rjúpu sem stendur á hólnum. Morgunblaðið/Ingó Rjúpa á veiðislóð Lögg. fasteignasali: Bergur Guðnason hdl. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni, ekki í síma eða á netinu. Skráin á netinu: www.fyrirtaeki.is Elsta fyrirtækjasalan á landinu. Skemmtileg fyrirtæki 1. Þjónustufyrirtæki sem þrífur stigaganga og önnur þrif. Sér einnig um að slá grasflötina fyrir framan blokkirnar og aðra húsaþjónustu. Mikið um fasta viðskiptavini og trausta. Öruggar, góðar tekjur. 2. Veitingarskáli á Suðurlandi. Til sölu er einn skemmtilegasti og þekktasti veitingarskáli á Suðurlandi. Þar er bensínsala, bílavörusala, matarsala, íssala, skyndibitasala, sælgætissala, lottó, spilakassar, veislueldhús, samkomur. Nýjar innréttingar og mikið nýlegt. Þegar samgöngur við Vestmannaeyjar komast á frá Bakka þá verður sölusprenging þarna og er mikil fyrir. Glæsilegur framtíðarstaður. Vínveitingar á staðnum. Tækjalisti til staðar. Einstakur framtíðarstaður. Góð afkoma. 3. Þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Stórt fyrirtæki sem er með steinsteipusögun og kjarnasögun. Mikið af fullkomnum tækjum og óteljandi fastir, öruggir viðskiptavinir. Vel skipulagt og gott fyrirtæki með góðan hagnað og er í eigin húsnæði. 4. Lítil heildverslun með gjafavörur. Skemmtilegt lítið fyrirtæki sem flestir ráða við og hafa gaman af. Góður tími framundan. 5. Þjónustufyrirtæki með körfubíla. Er með 3 góða körfubíla í fullri vinnu. Til sölu strax vegna flutnings. Góðar tekjur. 6. Tveir frábærir veitingastaðir á Höfuðborgarsvæðinu. Öll aðstaða og stækka með hverjum deginum. Öll tæki sem þarf og vel það. Nokkuð sem allir veitingamenn ættu að skoða vel. Svona tækifæri standa ekki alltaf til boða. 7. Landsþekktur sölu- og veitingaturn í Reykjavík. Góð aðstaða í tækjavæddu eldhúsi. Mikil velta. Spilakassar og gott grill. Matarsala og hægt að útbúa fyrir veisluþjónustu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.