Morgunblaðið - 06.11.2007, Page 35

Morgunblaðið - 06.11.2007, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 viðkvæmur, 8 lélaga rúmið, 9 heitir, 10 dráttardýrs, 11 lifir, 13 rekkjum, 15 grenja, 18 þoli, 21 sundfugl, 22 álítur, 23 slóra, 24 tarfur. Lóðrétt | 2 veður, 3 ör- lagagyðja, 4 blettir, 5 kjánum, 6 viðauki, 7 botnfall, 12 reið, 14 rán- dýr, 15 pest, 16 hyggur, 17 ákveð, 18 ávöxtur, 19 hæðar, 20 sefar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 slægt, 4 fálma, 7 æptir, 8 múgur, 9 aum, 11 týna, 13 firð, 14 lamdi, 15 sumt, 17 snák, 20 ull, 22 örðug, 23 ormur, 24 garns, 25 kanna. Lóðrétt: 1 slæpt, 2 ættin, 3 tíra, 4 fimm, 5 lagni, 6 afræð, 10 urmul, 12 alt, 13 fis, 15 stöng, 16 móður, 18 náman, 19 kerla, 20 uggs, 21 lokk 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Viðskiptin ganga vel. Yfirmenn hafa auga á þér. Ef þú vinnur frábært verk af hendi, jafnvel þótt kaupið sé lé- legt, færðu viðurkenningu og verður bet- ur umbunað. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú hefur næmt auga fyrir tækifær- um, sérstaklega þeim sem snúa að pen- ingum. Þegar réttu leikmennirnir mæta á svæðið færðu dollaramerki í augun. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Vinir þínir skipta þig miklu. Einn þeirra þarfnast nú mikillar hjálpar. Vertu til staðar fyrir hann. Kvöldið býður upp á óvæntar uppákomur. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Tíminn er peningar. Eyddu hvor- ugu með því að hlusta á og taka mark á röngum upplýsingum. Heppni í fjármál- um tengist vinasamböndum. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þótt þú þurfir að tala einlæglega við einn af þínum aðalmönnum, skaltu forðast allar klisjur þegar þú kallar hann á þinn fund. Notaðu þinn náttúrulega sjarma. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú hefur dáleiðslu- og seguláhrif og hefur jafnvel mikil áhrif á fólk án þess að gera þér grein fyrir því. Í kvöld skaltu hugsa um sjálfan þig og heilsan skánar. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þegar þú ert hamingjusamur – sem þú ert á flestum sviðum lífs þíns, ef þú pælir í því – treystu þá framganginum og vertu ekki að bera fram spurningar. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þvert á móti því sem flestir trúa, þá er síminn ekki lifandi vera, og mun áreiðanlega virka áfram þótt hann gleymist í sólarhring eða svo. Slökktu á honum. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú gefur fólki það sem það vill, og það er þér þakklátt. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þér finnst þú meira þú sjálfur þegar þú ert með einni sérastakri mann- eskju, en þegar þú ert einn. Hvað gerir þig svona mikið „þú“? Gerðu meira af því, líka þegar þú ert einn. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Farðu að vinna, hvort sem þig langar það ekki. Hvort sem löngunin kemur eða ekki eftir að þú byrjar, þá hef- urðu alla vega lokið verkinu. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Í dag er stemningin eins og í gaggó! Fólk rottar sig saman, hvíslar og leggur á ráðin. Þér er sama um klíkur því þú passar í þær allar. Taktu tillit til við- kvæmra sálna. stjörnuspá Holiday Mathis Tanndráttur. Norður ♠ÁD54 ♥K63 ♦K7 ♣ÁG76 Vestur Austur ♠G63 ♠K92 ♥DG108 ♥752 ♦106 ♦G932 ♣9532 ♣D108 Suður ♠1087 ♥Á94 ♦ÁD854 ♣K4 Suður spilar 3G. Níu slagir eru auðsóttir með því að fría tígulinn, en þetta er tvímenningur og hver yfirslagur dýrmætur. Hvernig er best að reyna við tíunda slaginn með hjartadrottningu út? Sagnhafi dúkkar fyrsta slaginn, tek- ur þann næsta á hjartakóng, kannar tígulinn í þremur umferðum og sér að austur á fjórlit. Síðan er hjartaás lagð- ur niður, áður en austur er sendur inn á tígulgosa. Gerðist þá tvennt sam- tímis: fimmti tígullinn er fríaður og austur er neyddur til að spila svörtum lit upp í gaffal. Tækni af þessum toga er kennd við tannlækna – heitir "Dentist’s Co- up" á ensku – enda er samsvör- unin við tanndrátt nokkuð augljós. Með því að dúkka fyrst og leggja síðar niður hjartaás, tekur sagnhafi allt bit úr vörninni – dregur úr austri vígtenn- urnar í hjarta. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1MÍR, félag um menningartengsl Íslands og Rúss-lands, færðu Kvikmyndasafni alls 40 tonn af sov- éskum og rússneskum kvikmyndafilmum. Hver er for- maður MÍR? 2 Hvaða söngkona spilar stórt hlutverk í nýjasta verkiLeikfélags Akureyrar, Ökutíma? 3 Nefnd um minningu Jóns Sigurðssonar er tekin tilstarfa. Hver er formaður hennar? 4 Hvað hefur Indriði Sigurðsson knattspyrnumaður hjánorska liðinu Lyn farið oft úr axlarlið? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Grétar Rafn Steinsson hefur endurnýjað samn- ing sinn við lið sitt til 2012. Hvaða lið er það? Svar: Alkmaar. 2. Í Lista- safni Íslands stend- ur nú yfir sýning á verkum Kristjáns Davíðssonar. Hver er safnstjórinn? Svar: Halldór Björn Runólfs- son. 3. Ríkisútvarpið ætlar að koma sér upp föstum fréttamönn- um í þremur stórum borgum erlendis. Hvaða? Svar: New York, London og Kaupmannahöfn. 4. Siðmennt afhenti Tatjönu Latono- vic sérstaka viðurkenningu. Hvað kallast viðurkenningin? Svar: Húmanistaviðurkenning. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Brynjar Gauti Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig STAÐAN kom upp á Essent-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Hoogeeven í Hollandi. Ruslan Ponomarjov (2.705) frá Úkraínu hafði hvítt gegn armenska kollega sínum í stórmeistarastétt, Za- ven Andriasian (2.546). 23. He6! Rf6 svartur hefði einnig staðið illa að vígi eftir 23. …fxe6 24. dxe6 Kh8 25. Dxd6. 24. Hxd6! Dxd6 25. Be5 Dd8 26. Rg5! g6 27. Bxc7 Dxc7 28. d6 Dd7 29. He1 hvítur hefur nú unnið tafl vegna hót- unarinnar He1–e7. Framhaldið varð: 29. …b5 30. Bxb5 Dg4 31. Re4 Rxe4 32. Hxe4 Dg5 33. f4 Df6 34. d7 Bb7 35. He8 Da1+ 36. Kf2 og svartur gafst upp. Lokastaða mótsins varð þessi: 1. Shak- hriyar Mamedyarov (2.752) 4½ v. af 6 mögulegum. 2. Loek Van Wely (2.680) 4 v. 3. Ruslan Ponomarjov (2.705) 3½ v. 4. Zaven Andriasian (2.546) 0 v. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. dagbók|dægradvöl Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar efna mbl.is og ReykjavíkReykjavík til kosningar um bestu íslensku plötur allra tíma. Smelltu þér á Fólkið á mbl.is og greiddu þeim fimm plötum sem þér þykja bestar þitt atkvæði. Úrslitin verða birt í ReykjavíkReykjavík í Morgunblaðinu 9. nóvember, á Degi íslenskrar tónlistar. reykjavíkreykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.