Morgunblaðið - 17.11.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.11.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2007 55 GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Anna Pála Sverrisdóttir laganemi og Kristian Guttesen rithöfundur. Á milli þess sem þau velta fyrir orðum eins og „kýrfættur“ og „skotsilfur“ botna þau þennan fyrripart til Jónasar: Þú höfuðskáld og heillason, til hamingju með daginn. Um síðustu helgi var fyrriparturinn þessi: Verðkönnunarvörurnar virðast kosta minna. Í þættinum botnaði Davíð Þór Jónsson: Verst er þó að víðast hvar þær vart er hægt að finna. Halldóra Kristín Thoroddsen: Snúa þeir mér snörurnar, snuða mig og ginna. Hlustendur lögðu sitt til mála, m.a. Óskar Jónsson: Snjallir leggja snörurnar snauða í þær ginna. Þorgils V. Stefánsson: Sjálfur baka „Sörurnar“, sérstakt bragð má finna. Hallberg Hallmundsson: Betra að vera viðbragðssnar vilji menn þær finna. Auðunn Bragi Sveinsson: En því miður, eitt mun svar: Er þær hvergi að finna. Jónas Frímannsson: Þótt búnar séu birgðirnar, búðarmenn þær kynna. Magnús Halldórsson á Hvolsvelli: Geymdar þar sem vonlaust var, varninginn að finna. Guðni Þ.T. Sigurðsson; Best er að grípa börurnar ef bráðina á að finna. Björn Stefánsson m.a.: Kíktu’ í Bónus-kisturnar Krónu-verð að finna. Orð skulu standa Hann á afmæli’ í dag … Morgunblaðið/Kristinn Í Hljómskálagarði Ef kallið skyldi koma ... Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða bréfleiðis til Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.