Morgunblaðið - 17.11.2007, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 17.11.2007, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Wedding Daze kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 10 ára Wedding Daze kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Balls of Fury kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Heartbreak Kid kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Lions For Lambs kl. 8 - 10:15 B.i. 12 ára Dark is Rising kl. 1:30 - 3:30 B.i. 7 ára Ævintýraeyja Ibba m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 Wedding Daze kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára Rogue Assassin kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Balls of Fury kl. 4 (450 kr.) - 6 B.i. 7 ára Ævintýraeyja IBBA kl. 4 (450 kr.) m/ísl. tali Sími 564 0000Sími 462 3500 La Vie en Rose kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Lions For Lambs kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára This is England kl. 3 - 6 - 8 - 10 Superbad kl. 3 - 5:30 - 8 B.i. 12 ára Good Luck Chuck kl. 10:30 B.i. 14 ára * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Sími 551 9000 Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali Stórkostleg ævintýra- mynd í anda Eragon. eeee - H.J. Mbl. eeee - T.S.K., 24 Stundir BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ Sannkölluð stórmynd með mögnuðum leikurum. HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRUM "THERE´S SOMETHING ABOUT MARY" - Kauptu bíómiðann á netinu - Stórskemmtileg rómantísk gamanmynd um ungan mann sem er sannfærður um að hann muni aldrei verða ástfanginn aftur! MEÐ JASON BIGGS ÚR AMERICAN PIE MYNDUNUM OG ISLA FISHER ÚR WEDDING CRASHERS FRUMSÝNING ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG Vönduð frönsk stórmynd, sem er að fara sigurför um heiminn, um litskrúðuga ævi Edith Piaf. Gríðarstór gamanmynd með litlum kúlum! LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF LJÓN FYRIR LÖMB BORÐTENNISBULL ROUGE LEYNIMORÐINGI ÁSTARSORG MYRKRIÐ RÍS SVONA ER ENGLAND HEPPNI CHUCK eeee - V.J.V., Topp5.is Ljósmynd eftir Ólaf K. Magn-ússon, sem birtist í Morg-unblaðinu nýlega, fangaði strax augað. Ein af ótal mörgum perlum Óla K. ljósmyndara. Heims- stjarnan Louis Armstrong fyrir framan spegil að raka sig og í fjarska glittir í Matthías Johann- essen ritstjóra Morgunblaðsins. Myndin var tekin á Hótel Sögu í febrúar 1965. Louis Armstrong, oft kallaður Satchmo, var að undirbúa sig fyrir tónleika og Matthías að taka viðtal fyrir blaðið. Myndbirtingin varð til þess að ég ákvað að lesa að nýju viðtal Matt- híasar við Louis Armstrong. Ég fór í bókaskápinn og náði í bókina M, samtöl I. Fletti upp á blaðsíðu 114. Yndislegt samtal, sem ég hvet alla til að lesa, sem tök hafa á.    Samtalið hefst þannig: „Satchmovar að raka sig, þegar við gengum inn í íbúðina sem hann hef- ur að Hótel Sögu. Hann stóð á ganginum með kústinn í hendinni. Hann brosti. Tennurnar og hvít sápan runnu saman í andliti hans, sem var eins og hvítur jökull, þang- að til maður horfði í augun, þau voru hlý og tilgerðarlaus. Þetta voru ekki frægs manns augu. Og þó. Reynslan kennir blaðamann- inum einn hlut: eftir því sem fólk er frægara er það alúðlegra, fasið ein- lægara, þannig er Satchmo.“ Og nokkru síðar stendur: „„Hvað sögðu vinir þínir, þegar þú kveðst ætla til Íslands?“ Hann hætti að raka sig og horfði á mig. „Þeir sögðu aðeins: þú ert hepp- inn, lagsmaður. Allir vilja koma til Íslands. Allir þekkja landið, það er sagt frá því í skólum, og mönnum finnst það forvitnilegt. Og hver mundi trúa að óreyndu að það væri svona gott að koma … Umhverfið fallegt, hótelið eins og bezt verður á kosið, og maturinn góður. Ég hélt, að það yrði snjór hér, og svo vakna ég upp við auða jörð.“    En ljósmynd Óla K. rifjaði einnigupp rúmlega 40 ára gamlar minningar frá mögnuðustu tón- leikum sem ég hef hlýtt á um æv- ina. Þetta var í Háskólabíói að kvöldi 9. febrúar 1965. Ég veit dag- setninguna upp á hár því ég varð- veiti enn prógrammið frá tónleik- unum. Louis Armstrong og hljómsveit eru að halda loka- tónleikana í ferð sinni hingað. Merkilegt nokk var það knatt- spyrnudeild Víkings sem stóð fyrir komu stórstjörnunnar hingað. Mitt hlutverk og annarra ungra Vík- ingsdrengja var að selja tónleika- gestum prógrömm. Það var nóg að gera því bíóið var troðfullt þetta kvöld. Eins og gefur að skilja var Rám rödd, trompet og hvítur vasaklútur AF LISTUM Sigtryggur Sigtryggsson Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Snillingur Satchmo að raka sig á Hótel Sögu og í bakgrunni glittir í Matthías Johannessen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.