Morgunblaðið - 17.11.2007, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 17.11.2007, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2007 57 ■ Í dag kl. 17 Kristallinn – kammertónleikaröð SÍ í Þjóðmenningar- húsinu. Felix Mendelssohn: Oktett fyrir strengi. Meistaraleg og sígræn tónsmíð sem undrabarnið Mendelsohn lauk við aðeins sextán ára að aldri. ■ Fim. 22. nóvember kl. 19.30 Pétur Gautur. Tónlist Griegs við stórvirki Ibsens. Petri Sakari stjórnar, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir syngur og Gunnar Eyjólfsson segir söguna og flytur valda kafla. ■ Fim 29. nóvember kl. 19.30 Adés og Stravinskíj. Dáðasta tónskáld Breta af yngri kynslóðinni, Thomas Adés, sækir okkur heim og stýrir hljómsveitinni og Hamrahlíðarkórunum í verkum Stravinskíjs og sínum eigin. Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is „Mér er til efs að Íslendingar hafi nokkurn tíma áður átt skemmtikraft sem jafnast á við Kristján.“ ÞT. Mbl, 2006 „Bráðfyndinn og undraverður látbragðsleikari.“ V.W. Berlinske Tidene Frelsarinn eftir Kristján Ingimarsson Sýning í Þjóðleikhúsinu 22. nóvember. Sýningar í Samkomuhúsinu á Akureyri 24. og 25. nóvember. ÓPERUPERLUR WWW.OPERA.IS MIÐASALA 511 4200 FRUMSÝNING Í KVÖLD KL. 20 LEIKSTJÓRI: STEFÁN BALDURSSON ÚTLIT SÝNINGAR: ÞÓRUNN S. ÞORGRÍMSDÓTTIR LÝSING: BJÖRN BERGSTEINN GUÐMUNDSSON BJARNI THOR DIDDÚ ÁGÚST SIGRÍÐUR KURT F A B R I K A N Sýningarnar eru opnar virka daga frá kl. 11 -17 og um helgar frá kl. 13 - 16 Gerðuberg • www.gerduberg.is • sími 575 7700 GERÐUBERG www.gerduberg.is Málverkasýning Togga Alþýðulistamaðurinn Þorvaldur Kristmundsson opnar sýningu í Boganum í dag kl. 14 Allir velkomnir! Vissir þú að í Gerðubergi... er góð aðstaða fyrir fundi, ráðstefnur og námskeið? Ennþá eru lausir salir fyrir fermingarveislur! Nánari upplýsingar um stærð sala, verð og veitingar á www.gerduberg.is og í síma 575 7700 EF einhver saga er fullkomin fyrir sérviskulegan stíl Tim Burton þá er það ævintýri Lewis Carroll um Lísu í Undralandi. Þess vegna hljóta að teljast góðar fréttir að leikstjórinn hafi nú verið ráðinn til þess að leik- stýra nýrri kvikmyndagerð sög- unnar, sem hingað til hefur átt sínar bestu bíóstundir í Disney-mynd eftir ævintýrinu og í mynd tékkneska brúðugerðarsnillingsins Jan Svank- majer, Neco z Alenky, sem kom út árið 1988 og hefur því vafalítið átt stóran þátt í falli kommúnismans strax næsta ár. Burton lét sér þó ekki nægja að skrifa undir að leikstýra einnig mynd, hann mun nefnilega fylgja Lísu eftir með Frankenweener – eft- ir samnefndri stuttmynd sem hann gerði sjálfur snemma á ferlinum um ungan dreng sem bregður sér í hlut- verk Dr. Frankenstein til þess að endurlífga hundinn sinn. Pylsustein væri væntanlega kjörin þýðing. Tim Burton Fetar í fótspor Svankmajer og Disney. Lísa og aft- urgengni hundurinn HANDRITSHÖFUNDAR í Holly- wood standa nú í hatrammri kjara- deilu og til þess að sýna smá sam- kennd er rétt að gleðja ykkur með smá handritshöfundafréttum, enda fá þessir leikarar og leikstjórar allt of mikla athygli. Nýlega var James Vanderbilt ráðinn til þess að vefa plottið fyrir fjórðu myndina um Köngulóarmanninn, en Vanderbilt skrifaði nýlega einn besta þriller árs- ins, Zodiac, og hefur auk þess verið að pússa handritið fyrir frumraun X- mannsins Wolverine í sólóhlutverki. Ekki er þó enn búið að semja við Sam Raimi um að leikstýra á ný né Tobey Maguire um að skella sér í spandex- gallann aftur – en ef handritið lukkast vel hlýtur það að vera auðsótt. Þá hafa þeir félagar Steven Spiel- berg og Peter Jackson fundið arftaka Hergé til þess að skrifa handritin af væntanlegum myndum um stjörnu- blaðamanninn Tinna. Steven Moffat heitir maðurinn og hefur hingað til einbeitt sér að sjónvarpsskrifum, meðal annars fyrir Doctor Who sem hefur verið sýnt á RÚV undanfarið. Handritshöf- undafréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.