Morgunblaðið - 23.11.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.11.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007 39 Föstudagur <til fjörs> Café Oliver DJ Óli Dóri / DJ Hlynur Kringlukráin Hafrót Glaumbar DJ Solid Hressó Menn ársins / DJ Maggi Prikið DJ Rósa Gaukur á Stöng / Organ Nokia on ice Players Á móti sól Vegamót DJ Danni Deluxe Laugardagur <til láns> Café Oliver DJ Hawkman / DJ Hlynur Kringlukráin Hafrót Glaumbar DJ Solid Hressó Alexander og Örvar / DJ Maggi Nasa Hjálmar Prikið DJ Danni Deluxe Vodafone-höllin Kim Larsen og Kjukken Players Geirmundur Vegamót Gorilla Funk Hjálmar Hljómsveitin heldur útgáfutónleika á Nasa annað kvöld. ÞETTA HELST UM HELGINA» Gaukur á Stöng Salsa Grand Rokk I Adapt Vinsælasta ólífuolían í Frakklandi! Traust fyrirtæki óskar eftir 1.000-1.500 fm húsi til kaups eða leigu. Um 600-800 fm verða nýttir fyrir lager en hinn hlutinn fyrir skrifstofur og þjónustustarfsemi. Góð lóð er nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar veita Hákon Jónsson og Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasalar. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. M bl 9 38 85 7 Atvinnuhúsnæði með góðri lóð óskast Kynbundinn launamunur Aðferðir til úrbóta Ráðstefna 23. nóvember 2007 Jafnréttisstofa í samstarfi við Ár jafnra tækifæra og félagsmálaráðuneytið efnir til ráðstefnunnar Kynbundinn launamunur - Aðferðir til úrbóta þann 23. nóvember kl. 13-16 í Sunnusal Hótel Sögu. Kynntar verða niðurstöður rannsóknar á kynbundnum launamun sem unnin var upp úr gögnum Hagstofu Íslands um atvinnutekjur þjóðarinnar. Í rannsókninni voru skoðaðar atvinnutekjur og heildartekjur kynjanna, eftir hjúskaparstöðu, aldri og búsetu. Einnig verða ræddar ólíkar aðferðir sem notaðar hafa verið til að vinna bug á þeim vanda sem kynbundinn launamunur er. Dagskrá: 13:00 Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, setur fundinn 13:10 Tekjumunur karla og kvenna: Upplýsingar úr skattframtölum Ingólfur V. Gíslason, sviðsstjóri rannsóknarsviðs Jafnréttisstofu. 13:45 Kynjavöktun í aðdraganda kjarasamninga Maríanna Traustadóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ 14:05 Áform og aðgerðir - til að greina og eyða kynbundnum launamun Sigríður Lillý Baldursdóttir, starfandi forstjóri Tryggingarstofnunnar 14:25 Kaffihlé 14:45 Tala minna - gera meira Ingibjörg Óðinsdóttir, forstöðumaður mannauðssviðs Skýrr 15:05 Markvissar aðgerðir skila árangri Anna Jörgensdóttir, starfsmannastjóri Hafnarfjarðarbæjar 15:25 Pallborðsumræður Fundarstjóri: Mörður Árnason Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis FREGNIR herma að leikarinn Christian Bale muni fara með hlutverk Johns Connors í fjórðu myndinni um Tortímandann, en myndin hefur verið nefnd Terminator Salvation: The Future Begins. Búist er við því að tökur á myndinni hefjist snemma á næsta ári og að hún verði frumsýnd sumarið 2009, en leikstjóri mynd- arinnar kallar sig McG og á að baki myndir á borð við We Are Marshall og Charlie’s Angels. Leikstjórinn lýsti því nýverið yfir í viðtali að hann vonaðist til þess að myndin væri sú fyrsta í nýrri þrennu um Tortímand- ann. Líklegt er þó talið að ríkisstjór- inn í Kaliforníu, Arnold Schwarze- negger, verði fjarri góðu gamni að þessu sinni. Bale í tortímingu Christian Bale

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.