Morgunblaðið - 23.11.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.11.2007, Blaðsíða 48
FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 327. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Eigendafundur  Stjórnar- og eigendafundi OR var frestað í gær. Borgarfulltrúi sjálf- stæðismanna taldi ástæðuna vera óeiningu um mál OR innan nýs meirihluta. » Forsíða Nektardans bannaður  Borgarráð samþykkti í gær að leggjast gegn nektardanssýningum í Reykjavík. Lögfræðingur eins dans- staðanna segir ekki við unað, því borgarráð hafi tekið ákvörðun út frá pólitískri hugmyndafræði. » 2 Hlutabréf lækka  Heimili og lífeyrissjóðir verða fyr- ir barðinu á lækkun hlutabréfa ekki síður en hlutafjáreigendur. Lífeyr- issjóðirnir ættu þó að þola töluverð- ar sveiflur. » Forsíða SKOÐANIR » Staksteinar: Leynd og pukur … Forystugreinar: Fólksflótti frá höfuðborgarsvæðinu | Réttarbót fyrir útlendinga Viðhorf: Burt með „herrann“ Ljósvaki: Útbrot í verkfalli … höfunda UMRÆÐAN » Bænaganga Sigrún Björk ómerkti orð Kristjáns Landið helga – land ófriðar og átaka … samþykkt laga um skógrækt … Karlar kaupa skúffubíla, konur Bjöllu BMW ætlar sér … mótssigur 2008 Mun stærri njósnamál … komist upp Björt framtíð á þjóðveginum? BÍLAR » ' '( ' ' ' '   '( 5  6$) 0 $-  7 # !#$$%$* 0 $(  ' ' ' ' ( '( ' '( ' / 8 &3 )  ' '( ' '  '(( ' ' 9:;;<=> )?@=;>A7)BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA)8$8=EA< A:=)8$8=EA< )FA)8$8=EA< )4>))A%$G=<A8> H<B<A)8?$H@A )9= @4=< 7@A7>)4-)>?<;< Heitast 6°C | Kaldast 1°C  SA 13-18 m/s og slydda eða rigning en hægari og dálítil snjó- koma norðaustan til. Snýst í stífa SV-átt. » 10 Það er ekki nóg með að Páll Óskar njóti vinsælda meðal al- mennings – hann heillar gagnrýn- endur líka. » 47 TÓNLIST» Palli fær fullt hús FÓLK» Erla Dögg getur synt ansi hratt. » 44 Söngvari The Cult missti út úr sér á tónleikum að Led Zeppelin ætlaði í tónleikaferðalag á næsta ári. » 44 TÓNLIST» Zeppelin til Íslands? KVIKMYNDIR» Christian Bale verður John Connor. » 39 LEIKLIST» Woyzeck er á leiðinni til Seúl og New York. » 45 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Keppinautur Þóreyjar Eddu … 2. Nýfædd börn Dennis Quaid … 3. Grunaður um að hafa nauðgað … 4. Lindsay Lohan fallin? „ÉG varð strax var við þröngsýni hjá ákveðinni bók- menntaelítu. Fólk sem mér fannst víðsýnt þegar ég var að skrifa til- raunakenndar bækur og ljóð verður þröngsýnt þegar ég fer út í svokallaðar vinsældabókmenntir,“ segir rithöfundurinn Óttar M. Norð- fjörð um viðbrögðin við nýjustu skáldsögu hans Hníf Abrahams. Bókin er sagnfræðileg skáldsaga og fjallar um átök á milli íslam og kristni. Sögunni hefur verið nokkuð líkt við Da Vinci-lykilinn og Óttar nefndur hinn íslenski Dan Brown. Hnífur Abrahams hefur selst vel og situr í fjórða sæti Bóksölulistans sem kom út í gær. | 38 Finnur fyrir þröngsýni Óttar M. Norðfjörð MYNDLISTARMAÐURINN Ragn- ar Kjartansson verður fulltrúi Ís- lands á Feneyjatvíæringnum 2009. Menntamálaráðherra tilkynnti val- ið í Listasafni Íslands í gær um leið og sýning Steingríms Eyfjörð á tvíæringnum í ár var gerð upp. Meðal þeirra sem mættu til að fagna með Ragnari var Benedikt Erlingsson leikari. Hér sést hann færa Ragnari prjónahúfu með ís- lenska fánanum í tilefni útnefning- arinnar við mikla kátínu lista- mannsins. Þorgerði Katrínu finnst þó vissara að athuga hvort húfan sé ekki hlý og góð því Ragnar þarf nú að leggja höfuðið í bleyti og fá góða hugmynd að verki til að fara með til Feneyja. | 17 Fékk húfu frá Benna Ragnar Kjartansson verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2009 Morgunblaðið/Brynjar Gauti „AUÐVITAÐ vona ég að hann lendi ekki í bardaga. Þetta er auðvitað enginn aldur til að vera að fara á svona svæði,“ segir Eufemía Berg- lind Guðnadóttir, móðir tvítugs Ak- urnesings sem verður sendur til Íraks með breska hernum á morgun. Þar verður hann í allt að átta mánuði. Ungi maðurinn, Júlíus Butt Dav- íðsson, á breskan föður og íslenska móður og á hér tvö alsystkin. Hann ílentist hjá föður sínum í Bretlandi eftir skilnað foreldranna en ólst upp á Íslandi fram að því. Júlíus gekk tæplega 17 ára í her- inn og er nú undirliðþjálfi í stórskota- liðinu. Hann hefur hingað til þjónað í Bretlandi en einnig verið í verklegu námi og herþjálfun í Þýskalandi. Hann lærði bifvélavirkjun í hernum og mun það verða starf hans í Bag- dad að gera við trukka og skrið- dreka, auk þess sem hann sinnir starfi sjúkraliða. Hlutverk herdeild- ar Júlíusar verður að fylgja her- mönnum út úr Bagdad á leið þeirra til Kúveit. Júlíus hlaut hálfs árs þjálfun hjá hernum vegna væntanlegrar farar til Íraks. Móðir hans telur þó að hann hafi fram að þessu ekki almennilega gert sér grein fyrir því sem væri í uppsiglingu. Hann hafi nú verið í viku í Kúveit til að venjast aðstæðum og hitanum og sé smám saman að gera sér grein fyrir alvöru málsins. „Ég reyni að vera ekki leið því ég veit að honum liði illa ef hann vissi af því. Ég sagði honum að reyna að sofa vel og ég vona bara að hann komi andlega og líkamlega heill út úr þessu,“ sagði Eufemía. Kemur vonandi heill heim Ungur íslenskur maður, sem er undirliðþjálfi í breska hern- um, verður sendur til Íraks með herdeild sinni á morgun Júlíus Butt Davíðsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.