Morgunblaðið - 23.11.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007 45
BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI
/ AKUREYRI
BEOWULF kl. 6 - 8 - 10:10 (POWER) B.i. 12 ára
AMERICAN GANGSTER kl. 8 B.i. 16 ára
30 DAYS OF NIGHT kl. 11 B.i. 16 ára
ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
WWW.SAMBIO.IS
/ KEFLAVÍK
BEOWULF kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
WEDDING DAZE kl. 8 LEYFÐ
30 DAYS OF NIGHT kl. 10 B.i. 16 ára
/ SELFOSSI
BEOWULF kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
MR. WOODCOCK kl. 8 - 10 LEYFÐ
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í KRINGLUNNI
NICOLE
KIDMAN
DANIEL
CRAIG
BYGGÐ Á KVIKMYNDINNI „INVASION
OF THE BODY SNATCHERS“ eeeee- LIB, TOPP5.IS
eeee
- S.V, MBL
SÝND LAUGARDAG OG SUNNUDAG
SÝND LAUGARDAG OG SUNNUDAGSÝND Á SELFOSSISÝND Í KEFLAVÍK
HVAR MYNDIR ÞÚ FELA
ÞIG Í 30 DAGA... !?
eeee
KVIKMYNDIR.IS
HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMANNI
AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN?
„RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR
RUSSELL CROWE OG
DENZEL WASHINGTON
Í BESTU MYND
ÞESSA ÁRS!“
Ó.E.
A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM.
eeee
,,Virkilega vönduð glæpamynd
í anda þeirra sígildu.”
- LIB, TOPP5.IS
„Óskarsakademían mun standa á
öndinni... toppmynd í alla staði.“
Dóri DNA - DV
eeee
„American gangster er
vönduð og tilþrifamikil“
- S.V., MBL eeee
„MÖGNUГ
C.P. USA,TODAY
eeee
HJ. - MBL
ÞEGAR Á BJÁTAR MÁ TREYSTA
Á ÞAÐ AÐ SANNAR HETJUR
GEFAST EKKI UPP!
600 kr.M
iðaverð
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
Við hvern ert þú að
spjalla á Netinu?
N E T S V A Rwww.saft.is
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
„ÞEIR hafa lengi haft áhuga, þeir
sáu sýninguna í Amsterdam og vildu
í kjölfarið endilega bjóða okkur til
New York,“ segir Gísli Örn Garð-
arsson, leikstjóri leiksýningarinnar
Woyzeck sem verður sett upp í New
York í október á næsta ári.
Um er að ræða fjórar sýningar á
hinni virtu Wave-menningarhátíð í
Brooklyn Academy of Music-
menningarmiðstöðinni þar í borg, en
Woyzeck verður sett upp í Howard
Gilman Opera House sem Gísli segir
að sé um það bil 2.000 manna salur.
„Sýningin er ansi mikil um sig
þannig að þeir vildu fyrst fá okkur út
til þess að sjá hvort þetta gengi upp,
tæknilega. Þannig að ég og Börkur
Jónsson leikmyndahönnuður fórum
út og við náðum að leysa þetta allt
saman,“ segir Gísli og bætir því við
að mikil eftirvænting sé í hópnum.
„Þarna eru yfirleitt mjög stórar sýn-
ingar eftir mjög þekkt leikhúsfólk og
til dæmis verðum við þarna á sama
tíma og Pina Bausch. Þessi staður
hefur greinilega lengi verið heimili
evrópskra leikstjóra því Ingmar
Bergman sýndi sín verk til dæmis
bara þarna. Þetta er meira svona
„avant-garde“, en ekki „main-
stream“,“ segir Gísli.
Kóreskar sjónvarpsstjörnur
Woyzeck er samstarfsverkefni
Borgarleikhússins og Vesturports
og er það unnið í samvinnu við Bar-
bican Center í Lundúnum og Het
Muziektheater í Amsterdam. Sýn-
ingin var upphaflega frumsýnd í
Barbican Center árið 2005 þar sem
sýnt var í tíu skipti fyrir fullu húsi.
Hlaut sýningin lof gagnrýnenda og
var meðal annars útnefnd ein af
bestu sýningum ársins af tímaritinu
TIME OUT. Eftir sýningar hér á
landi var svo aftur sett upp í Lund-
únum og svo í Þýskalandi, Hollandi
og á Spáni.
Áður en Woyzeck verður sett upp
vestanhafs fer sýningin hins vegar
til Seoul í Suður-Kóreu um mán-
aðamótin mars/apríl þar sem hún
verður sett upp ásamt Hamskipt-
unum og söngleiknum Ást. Vest-
urport mun setja tvær fyrrnefndu
sýningarnar upp þar í landi, en að
sögn Gísla ætla heimamenn að
spreyta sig á Ást. „Þeir eru búnir að
kaupa réttinn að Ást og ætla að sýna
hana með kóreskum sjónvarps-
stjörnum þannig að þetta verður
örugglega mjög sérstakt,“ segir
hann og hlær.
Hvað sýningarnar á Woyzeck
varðar segir Gísli líklegt að upp-
runalegur leikhópur muni halda sér í
Seoul og New York. „Það ætla ég
allavega að vona, en það er nú langt í
þetta og hver veit hvað getur gerst
þangað til. En við tökum örugglega
aðeins til í sýningunni og hver veit
nema við náum að telja Borgarleik-
húsið á að sýna nokkrum sinnum hér
heima áður en við förum út, bara til
þess að koma sýningunni almenni-
lega í gang.“
Vesturport í vestur og austur
Woyzeck sett upp í
New York og Seoul
Úr Woyzeck Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson.