Morgunblaðið - 07.12.2007, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 07.12.2007, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 45 Krossgáta Lárétt | 1 frá Svíþjóð, 4 svínakjöt, 7 hænur, 8 ólga, 9 þegar, 11 vítt, 13 æsi, 14 möndullinn, 15 þukl, 17 tarfur, 20 aula, 22 varðveitt, 23 þrautir, 24 úldin, 25 skyldmennin. Lóðrétt | 1 drekkur, 2 athugasemdum, 3 ögn, 4 skordýr, 5 í vafa, 6 lítil tunna, 10 allmikill, 12 lík- amshlutum, 13 bókstafur, 15 fallegur, 16 dulið, 18 hindra, 19 kaka, 20 svifdýrið, 21 smáalda. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 göfuglynd, 8 sakni, 9 rolla, 10 náð, 11 marin, 13 Ingvi, 15 hrund, 18 assan, 21 ræð, 22 tudda, 23 arinn, 24 haganlegt. Lóðrétt: 2 öskur, 3 urinn, 4 lærði, 5 nýleg, 6 ósum, 7 kali, 12 inn, 13 nes, 15 hiti, 16 undra, 17 draga, 18 aðall, 19 sting, 20 nánd. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Félagslegar skyldur kalla. Þú þarft ekki að svara. Eina sanna skyldan þín er gagnvart þínum eigin sannleika, sem virðist stangast á við það sem fólk vill að þú gerir. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þér finnst ekki rétt að þykjast vera eitthvað sem þú ert ekki. Hins vegar er það mjög gott til að ná fram markmiðum sínum. Ekki dæma sjálfan þig hart. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú nærð hæfileika þínum upp á æðra svið. Vinna og viðhorf koma þér yfir allar hindranir sem þú kannt að mæta. Þú kemur öllu í verk þótt seint verði. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi „Eru þetta örlögin?“ muntu spyrja. Leyndarmálið er að örlögin eru það sem þú ert að skapa núna með hugs- unum þínum og gjörðum. Kvöldið verður stórt á allan hátt. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú mátt búast við flugeldasýningu. Vertu sá sterki sem stendur upp fyrir þeim veika. Vernd þín er verðmæt gjöf og verður metin að verðleikum eftir að lætin eru yfirstaðin. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Viðhaltu þeirri trú að ástin sé auð- veld og ekkert að óttast. Þegar þú gerir það verður sambandið strax betra. Þú þarfnast einmitt léttleika til að endurlífga það. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Gömlu leiðindin gera vart við sig. Andlega sinnuð manneskja opnar augu þín. Kannski fyrir því að fara í pílagríms- ferðina sem þig hefur lengi dreymt um. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Vertu búinn í tæka tíð. Þegar þú einbeitir þér að starfinu sem ljúka þarf virðist tíminn hlýða skipunum þínum. Gefðu því allt í einbeitinguna. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Maður getur látið drauma sína rætast – ef maður á sér drauma. Gleymdu því sem er rökrétt og líklegt til að gerast. Vertu óraunsær og allt getur gerst! (22. des. - 19. janúar) Steingeit Velgengni felst ekki í að eiga meira, heldur að eiga eitthvað öðruvísi. Stjörnurnar hvetja þig til að íhuga hvernig eitthvað öðruvísi getur gerst næstu 48 stundirnar. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert vinsæll. Þú munt heilsa fólki og kyssa börn eins og stjórnmála- maður. Málefni þitt á það skilið, jafnvel þótt það sé bara að hafa það gaman. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Sambönd virðast flókin, pólitísk og viðkvæm. Það er auðvelt að missa sjónar á réttu og röngu en sem betur fer er siðferð- isáttavitinn þinn í góðu standi. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. c4 Rb6 5. exd6 exd6 6. Rc3 Be7 7. Bd3 Rc6 8. Rge2 Bf6 9. Be3 0-0 10. b3 He8 11. 0-0 Bg4 12. Dd2 d5 13. c5 Bxe2 14. Bxe2 Rc8 15. Hfe1 R8e7 16. Bg4 g6 17. He2 Bg7 18. Hae1 Rf5 19. Bxf5 gxf5 20. Bh6 Hxe2 21. Rxe2 Df6 22. Bxg7 Dxg7 23. Hd1 He8 24. f3 Re7 25. Rg3 Df6 26. He1 Kf8 27. He5 c6 28. Rh5 Dg6 29. Rf4 Df6 30. De3 h6 31. g3 Hc8 32. Kf2 b6 33. h4 Hd8 34. Rh5 Dg6 35. Hxe7 Dxh5 36. Hxa7 He8 Staðan kom upp í heimsmeistara- keppninni í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í Moskvu. Vassily Ivansjúk (2.787) hafði hvítt gegn Magnus Carl- sen (2.714). 37. Dxe8+! Kxe8 38. cxb6 f4 39. b7 fxg3+ 40. Kg2 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Eina útspilið. Norður ♠K75 ♥ÁG83 ♦Á1085 ♣KD Vestur Austur ♠ÁD102 ♠863 ♥1094 ♥D ♦42 ♦K9763 ♣6432 ♣Á1095 Suður ♠G94 ♥K7652 ♦DG ♣G87 Suður spilar 4♥. Ástralinn Tim Seres þótti sérlega fundvís á eitruð útspil. Hér var hann í vestur og átti út gegn 4♥ eftir grand- opnun norðurs. Spilið kom upp fyrir tíð yfirfærslusagna og suður krafði því í geim með stökki í 3♥, sem norður lyfti í fjögur. Seres taldi líklegt að ♠K væri í borði hjá grandaranum og lagði af stað með spaðadrottninguna! Tilgangurinn var tvíþættur: Sagnhafi myndi hugsanlega dúkka spaðadrottninguna ef hann sæi ekki gosann, og svo gat útspilið reynst nauðsynlegt til að byggja upp slag á tíuna. Sagnhafi átti spaðagosann sjálf- ur og lét því kónginn, en þegar austur komst inn síðar í spilinu, gat hann spil- að spaða í gegnum G–9, sem var ná- kvæmlega það sem þurfti. Vörnin fékk þannig fjóra slagi: tvo á spaða, einn á ♦K og einn á ♣Á. Þetta er eina útspilið sem banar 4♥. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1Mengunarslys varð í á sem rennur hjá Hveragerði.Hvað heitir áin? 2 Stefán Jón Hafstein er að færa sig um set á vegumÞróunarsamvinnustofnunarinnar. Hann fer frá Nami- bíu en hvert fer hann? 3 Kvenréttindafélag Íslands á stórafmæli um þessarmundir. Hversu gamalt er félagið? 4 Söngkona hefur breytt raddsviði sínu og verður sópr-an í stað messósópran. Hver er söngkonan? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvað heitir hinn nýi forstjóri FL Group? Svar: Jón Sigurðsson. 2. Hvað heitir fast- eignafélagið sem ætlar að reisa nýtt hús undir Listahá- skólann við Lauga- veg? Svar: Samson Properties. 3. Hver er formaður starfs- hóps sem utanríkisráðherra hefur skipað til að gera hættumat fyr- ir Ísland? Svar: Valur Ingimundarson. 4. Komin eru í leitirnar hundruð ljósmynda frá Íslandi eftir einn helsta ljósmyndara síð- ustu aldar. Hver var hann? Svar: Werner Bischof. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Einar Falur dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Þú græðir meira á því að bera út Moggann! Hringdu og sæktu um blaðberastarf í síma 569 1440 eða á mbl.is. Alvörupeningar í boði - og meira til! HEILSA & RÁÐGJÖF BOOZTBAR/ÍSBAR SNÓKER OG POOLSTOFAN V I R K A R ! Eftirfarandi fyrirtæki veita blaðberum Morgunblaðsins sérstök fríðindi:

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.