Morgunblaðið - 07.12.2007, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.12.2007, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Bee Movie m/ísl. tali kl. 4 - 6 - 8 Duggholufólkið kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Duggholufólkið kl. 4 - 6 LÚXUS Hitman kl. 5:50 - 8 - 10:10 Hitman kl. 8 - 10:10 LÚXUS Dan in Real Life kl. 8 - 10:15 Wedding Daze kl. 3:40 - 5:50 B.i. 10 ára Heartbreak Kid kl. 10 B.i. 12 ára Ævintýraeyja Ibba m/ísl. tali kl. 4 Sími 564 0000Sími 462 3500 Sími 551 9000 Stórskemmtileg rómantísk gaman- mynd um ungan mann sem er sannfærður um að hann muni aldrei verða ástfanginn aftur! DAN Í RAUN OG VERU Frábær rómant ísk gamanm ynd efti r handrit höfund About a Boy Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvu- leikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali Duggholufólkið kl. 6 - 8 B.i. 7 ára Saw IV kl. 8 - 10 KRAFTSÝNING B.i. 16 ára Hitman kl. 6 - 10 B.i. 16 ára Apnea Ítölsk kvikmyndahátíð kl. 6 Saw IV kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Butterfly on a Wheel kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára Dan in real life kl. 5:45 - 8 - 10 La vie en Rose kl. 8 -10:40 LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF eee - H.J., MBL “Töfrandi” eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” eee - V.J.V., TOPP5.IS Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* S T E V E C A R E L L ee „...Raunsæ, hugljúf og angurvær í senn“ -T.S.K., 24 Stundir „Gamandrama sem kemur á óvart“ -T.S.K., 24 Stundir Steve Carell úr 40 year Old Virgin og Evan Almighty leikur ekkill sem verður ástfanginn af kærastu bróður síns! Hvað myndir þú gera til að vernda fjölskyldu þína? Pierce Brosnan heldur hjónunum Gerard Butler (úr 300) og Mariu Bello í heljargreipum! En ekki er allt sem sýnist í þessari mögnuðu spennumynd! NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND EFTIR ARA KRISTINSSON SEM GERÐI M.A. STIKKFRÍ. KALLI ER SENDUR Á AFSKEKKTAN SVEITA- BÆ TIL AÐ EYÐA JÓLUNUM MEÐ PABBA SÍNUM ÞAR SEM HANN VILLIST, LENDIR Í SNJÓBYL OG HITTIR FYRIR BÆÐI ÍSBJÖRN OG DULARFULLAR VERUR OFL! JÓLAMYNDIN Í ÁR. JERRY SEINFELD OG CHRIS ROCK SJÁ TIL ÞESS AÐ ALLIR ÆTTU AÐ FARA BROSANDI HEIM EN AUK ÞEIRRA FER OPRAH WINFREY, STING, RAY LIOTTA OG RENÉE ZELLWEGER MEÐ HLUTVERK Í ÞESSARI GAMANSÖMU TEIKNIMYND. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíó, Smárabíó og Regnboganum ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - Kauptu bíómiðann á netinu - Ítalskir dagar 6 - 12 desember MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ má segja að tónleikar Akron/ Family á Organ feli í sér tveir fyrir einn tilboð, því að með í för er ansi merkilegur listamaður sem rekur og uppruna sinn til Brooklyn. Hann er eins og vinir hans í Akron/Family, aðfluttur, er frá Athens, Georgíu, heimabæ R.E.M. Phosphorescent er eins manns band Matthew nokkurs Houck, en með honum á sviði og í hljóðveri eru jafnan þeir vinir og kunningjar sem færi hafa á hverju sinni. Phosphorescent hefur verið að sigla hraðbyri upp á öldutopp neð- anjarðartónlistarinnar vestra, ef mér leyfist að brúka svo mótsagna- kennda lýsingu. Plötu Houck frá 2005, Aw Come, Aw Wry var þannig tekið með kostum og kynjum af helstu neðanjarðarbiblíunum og enn meira lof hefur nýjasta verkið, Pride, fengið en sú plata kom út í ár. Tónlistin er lágstemmt þjóðlaga- kántrí í anda Iron and Wine, Will Oldham og Neil Young og já, að sjálfsögðu er maðurinn með mynd- arlegt alskegg! Annað væri óhugs- andi eftir þessar lýsingar allar. Virðing til einherjans Eins manns sveitin Phosphorescent frá Brooklyn hit- ar upp fyrir Akron/Family í kvöld Skeggprúður Matthew Houck er mikil vonarstjarna í alt-kántrí heiminum. TVÆR íslenskar stuttmyndir hafa verið valdar til sýningar á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkj- unum sem fer fram 17. til 27. janúar næstkomandi. Það eru Bræðrabylta eftir Grím Hákonarson, sem sýnd verður í flokki alþjóðlegra leikinna mynda, og Hundur eftir Hermann Karlsson sem verður sýnd í flokki stuttra teiknimynda. „Það eru kringum 4.500 myndir sem sækja um að komast inn á Sun- dance og því er þetta mikill heiður,“ segir Grímur Hákonarson en alls munu um 70 stuttmyndir verða sýndar á hátíðinni að þessu sinni. „Myndin mín er mjög evrópsk, þung og hæg, þess vegna gerði ég ekkert ráð fyrir því að fara þarna inn því áherslurnar eru dálítið öðru- vísi í Bandaríkjunum. Þetta er stærsta hátíðin sem Bræðrabylta hefur farið á hingað til og í framhaldi af henni er maður kominn inn á Bandaríkjamarkað í sambandi við aðrar hátíðir og sjónvarp.“ Sundance er þriðja A-hátíðin sem Bræðrabyltu er boðið á en hún var sýnd á kvikmyndahátíðunum í Loc- arno og Melbourne síðastliðið sum- ar. Þetta verður aftur á móti fyrsta A-hátíðin sem Hundur tekur þátt í. Auk Sundance fer Grímur með Bræðrabyltu á tvær aðrar hátíðir í janúar. „Ég ætla að mæta á Sund- ance og aðalleikararnir Halldór Gylfason og Björn Ingi Hilmarsson fara kannski með mér, þetta er tæki- færi til að kynnast þessum Holly- woodbransa,“ segir Grímur sem var að senda frá sér mynddisk með þremur stuttmyndum, Bræðrabyltu, Slavek the Shit og Síðustu orð Hreggviðs, og einni heimildarmynd, Varði fer á vertíð Í Bræðrabyltu segir frá tveimur samkynhneigðum glímumönnum sem eiga í leynilegu ástarsambandi. Hundur er melankólísk og gráglett- in saga um dauða hunds og viðbrögð fólks við honum. Bræðrabylta og Hundur á Sundance Glíma Björn Ingi og Halldór í hlut- verkum sínum í Bræðrabyltu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.