Morgunblaðið - 07.12.2007, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 55
D
Y
N
A
M
O
R
E
Y
K
JA
V
ÍK
„…skemmti mér ljómandi vel við lesturinn. … Frásagnargleðin er allsráðandi ... mannlýsingarnar og
hin einlæga og lifandi frásögn gefa bókinni gildi … Eins og allir sannir húmoristar hefur Guðni ekki
minnstan húmor fyrir sjálfum sér. … Þeir sem kunna að meta „heiðarlega og hrein-
skilna“ frásögn manns, sem hefur upplifað eftirminnilega tíma og er næmur fyrir lífinu og
öðru fólki, verða hins vegar ekki sviknir af því að lesa þessar endurminningar Guðna Ágústs-
sonar - hvort sem þeir hafa áhuga á pólitíkinni eða ekki.“ – Pétur Gunnarsson, www.eyjan.is
„Guðni f
er á
kostum
… gríðar
lega
skemm
tileg afl
estrar.
... ég gat
ekki var
ist því a
ftur
og aftur
að finna
st stílbrö
gð
og texti
Sigmun
dar
hreinas
ta lostæ
ti.”
– Össur
Skarph
éðinsso
n,
eyjan.is
„Sigmundi Erni hefur tekistað skrifa einhverja áhugaverðustu og skemmtilegustu sögu umíslenskan stjórnmálamann sem ég hef lesið í mörg ár.”
– Runólfur Ágústsson,
framkvæmdastjóri Keilis,
runolfur.is
1. SÆTI
Metsölulisti Eymunds
sonar.
Handbækur, fræðibæ
kur
og ævisögur
28.11.07 - 04.12.07
1. SÆTIMetsölulistiMorgunblaðsins,ævisögur, 27.11-3.12.
„Heiðarleg og
hreinskilin“
KRYDDPÍAN Victoria Beckham
segist vel geta sungið. Frú Beckham
sem er frekar látin ganga um sviðið
en syngja einsöng á tónleikaferð
Spice Girl ver sönghæfni sína. „Ég
er engin Mariah Carey en ég get al-
veg sungið. Það var augljóst frá upp-
hafi að ég yrði aldrei besti söngv-
arinn eða dansarinn í bandinu. Ég
hef aldrei haft náttúrulega hæfileika
í neinu og hef aldrei verið best, svo
ég sé alveg hreinskilin,“ sagði hún í
viðtalið við Elle tímaritið.
Victoria segir að hún hafi sam-
þykkt endurkomu Spice Girls því
hún vildi að synir hennar þrír sæju
móður sína sem stjörnu.
„Ég vildi að þeir vissu að mamma
væri poppstjarna. Þetta er tækifæri
fyrir þá til að standa í áheyrenda-
þvögunni og öskra á Spice Girls.“
Ver söng-
hæfni sína
Reuters
Stjörnuljós Victoria Beckham
syngur á Spice Girls túrnum.
EINSTAKLINGAR af erlendum
uppruna búsettir á Íslandi geta nú
látið drauminn um að birtast á
hvíta tjaldinu rætast. Kvikmynda-
fyrirtækið Zik Zak leitar að
áhugasömum einstaklingum af er-
lendum uppruna á aldrinum 20 til
120 ára fyrir hin ýmsu auka-
hlutverk í nýrri kvikmynd Dags
Kára Péturssonar sem hefur m.a
gert myndirnar Nói albínói og
Voksne mennesker.
Opnar prufur verða á Café Cult-
ura á Hverfisgötu 18 á milli kl. 15
og 18 í dag. Allir eru velkomnir og
íslenskukunnátta er ekki skilyrði.
Viltu leika í
kvikmynd?
Leikstjóri Dagur Kári Pétursson.
Morgunblaðið/ÞÖK
HLJÓMSVEITIN Hafrót leikur á
Gullöldinni í Grafarvogi í kvöld og
annað kvöld. Hafrót er skipuð þeim
Rafni Erlendssyni, Árna Jörgensen
og Pétri Finnssyni. Þeir leika dans-
tónlist af öllu tagi. Aðgangur er
ókeypis bæði kvöldin.
Hafrót á
Gullöldinni
FRAMHALD verður á samsýn-
ingu 22 listamanna á Korpúlfs-
stöðum nú um helgina en verkin á
sýningunni eru unnin í marg-
víslega miðla og eiga það sameig-
inlegt að vera metri á alla kanta,
ýmist í tvívídd eða þrívídd. Í sjón-
listamiðstöðinni á Korpúlfsstöðum
eru nú vinnustofur hátt í fjörutíu
myndlistarmanna og hönnuða. Þar
er einnig rekið útibú frá Myndlist-
arskólanum í Reykjavík þar sem
börn og unglingar hafa sótt nám-
skeið. Félagsstarf aldraðra í Graf-
arvogi fer einnig fram á Korpúlfs-
stöðum að ógleymdum golfurunum
sem þeytast um velli.
Meters-
viðbót um
næstu helgi
Innihaldið skiptir máli