Morgunblaðið - 02.02.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.02.2008, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÓTTINN BREYTIR ÖLLU! “... trúlega besta Stephen King mynd í tæpan áratug.” T.V. - Kvikmyndir.is MISTRIÐ SÝND Í REGNBOGANUM EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee - Ó.H.T., RÁS 2 eeee - B.S., FBL eee - S.V., MBL * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* Aliens vs. Predator 2 kl. 8 - 10:10 B.i.16 ára Alvin og íkornarnir ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM - Kauptu bíómiðann á netinu - Nú mætast þau aftur! Tvö hættulegustu skrímsli kvikmyndasögunnar í tvöfalt betri mynd! Missið ekki af einum flottasta spennutrylli ársins!! - HJJ, Mbl eeee - MMJ, Kvikmyndir.com eeee FERÐIN TIL DARJEELING SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI - H.J. , MBL eeeee FYRST RAY, SÍÐAN WALK THE LINE... NÚ ER KOMIÐ AÐ DEWEY COX !! FRÁ GAURNUM SEM FÆRÐI ÞÉR KNOCKED UP, SUPERBAD OG TALLADEGA NIGHTS Walk hard kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i.14 ára Cloverfield kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i.14 ára Brúðguminn kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Brúðguminn kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI eee - S.V, MBL eee DÓRI DNA, DV eee - V.I.J., 24 STUNDIR Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 462 3500 Sími 564 0000 Sími 551 9000 Brúðguminn kl. 2 - 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára Atonement kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Cloverfield kl. 10 - 12 KRAFTSÝNING B.i. 14 ára Alvin og ík.. ísl. tal kl. 2 - 4 B.i. 7 ára Walk hard kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára The Darjeeling Limited kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára The Golden Compass kl. 3 - 5:30 - 8 B.i. 10 ára The Mist kl. 10:30 B.i. 16 ára Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is NOSFERATU – eine Symph- onie des Grauens, frá árinu 1922, er líklega þekkt- asta vamp- írumynd allra tíma. Kvik- myndin verður sýnd í Salnum í Kópavogi á morgun kl. 17, ný- uppgerð og lituð, við lifandi und- irleik harmonikkuleikarans Geirs Draugsvoll og Mattias Rodrick sellóleikara. Tónlistina samdi danska tónskáldið Helle Solberg og hún verður viðstödd tón- leikana auk þess sem hún talar um tónsmíðar sínar á pallborði sem haldið verður á undan tón- leikunum kl. 14, helgað þýska ex- pressjónismanum og vampíru- goðsögninni. Solberg er dönsk og með meist- aragráðu í tónsmíðum fyrir kvik- myndir og sjónvarp. Verkið sem flutt verður á morgun, Nosferatu in Concert, var frumflutt árið 2001 og hefur farið víða um Dan- mörku, Svíþjóð og England. Sol- berg segir Murnau hafa verið ósáttan við tónlistina sem Hans Eisler samdi upphaflega fyrir myndina. Hún hafi fyrst séð hana með orgeltónlist sem samin var síðar. – Reyndirðu að semja hryllilegri tónlist við myndina en til var? „Já, alveg klárlega. Tilhneig- ingin á þeim tíma sem myndin var gerð var sú að semja tónlist með löngum köflum. Það var ýmist píanisti, organisti eða lítil hljóm- sveit sem lék undir þegar myndin var sýnd og tónlistarmennirnir léku ekki tónlist sem passaði við hverja sekúndu myndarinnar,“ segir Solberg. Kvikmyndatónlist nútímans eigi hins vegar að passa við hvert atriði myndarinnar. Þannig sé tónlist hennar fyrir Nosferatu. – Er ekki heldur óvenjulegt að tónlist við hryllingsmynd sé leikin á harmonikku og selló? „Jú, það er óvenjulegt. Selló- leikarinn leitaði til mín og bað mig að semja tónlist við kvik- myndina, hann átti hugmyndina. Við ákváðum svo að nota harm- onikku af því þessi hljóðfæri eiga mjög vel saman og eru auk þess auðveld í flutningum.“ – Hvernig finnst þér myndin? „Því oftar sem ég sé hana þeim mun betri finnst mér hún. Mér finnst það hreint stórkostlegt að myndin hafi verið gerð árið 1922, leikstjórinn var sannarlega á und- an sinni samtíð,“ segir Solberg. Hryllileg vampírutónlist Ógn og skelfing Vampíran Nosferatu á leið upp úr kistunni.Helle Solberg Dagskrá pallborðsumræðna má finna á vefsíðu Salarins: www.salurinn.is Vampírumyndin Nosferatu verður sýnd í Salnum á morgun við lifandi undirleik ODDNÝ Sen, kvik- myndafræðingur og einn skipuleggjenda kvikmyndatónleik- anna og pallborðsins, segir um Nosferatu: „Í lok fyrri heims- styrjaldar ríkti gullöld í þýskri kvikmynda- gerð og er Friedrich Wilhelm Murnau ásamt Fritz Lang og Georg Wilhelm Pabst talinn einna mikilvægastur leikstjóra frá þeim tíma, sem oftast er kennd- ur við þýska expressjóníska tímabilið. Nosfer- atu – Eine Symphonie des Grauens (Hroll- vekjusinfónían) frá 1922 er meðal frægustu verka Murnaus en myndin var ólöglega byggð á skáldsögu Bram Stokers, Drakúla. Hún er því fyrsta myndin sem gerð hefur verið um Drakúla og vampírutemað en er jafnframt ex- pressjónískt meistaraverk. Murnau lýsti því sjálfur yfir að í myndinni hefði hann reynt að komast næst expressjónískum gildum – stefn- an byggist á því að innra hugarástand er sýnt utan frá með sviðsmynd, látbragði og stíl – og notað til þess sérkennilega lýsingu og furðu- leg sjónarhorn. Gott dæmi um það er útlit Nos- feratus sjálfs í mögnuðum leik Max Schreck og atriðið með draugavagninum, en Murnau notaði negatífu filmunnar til að skapa draum- kennt ástand þar sem svart verður hvítt. Minni eins og ógn vampírunnar, kistur, rottufar- aldur og plágan voru í raun hugsuð sem tákn um hvernig komið var fyrir hinu sigraða Þýskalandi þegar myndin var í framleiðslu en hefur oftast gleymst sem áhersluþáttur í hin- um fjölmörgu endurgerðum myndarinnar.“ Um Nosferatu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.