Morgunblaðið - 02.02.2008, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.02.2008, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2008 51 Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! TOM HANKS, JULIA ROBERTS OG PHILIP SEYMOR HOFMAN FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI GAMANSÖMU MYND SEM BYGGÐ ER Á RAUNVERULEGUM ATBURÐUM. TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA. „Brúðguminn er heilsteypt og skemmtileg mynd sem kemur eins og ferskur andvari inn í skammdegið.” -S.P., Kvika Rás 1 SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBBÍÓI * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI Sýnd kl. 2 m/ísl. tali NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! Sýnd kl. 2 m/ísl. tali Sýnd kl. 4, 6, 8, og 10 FRÁBÆR NÝ GAMANMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK! LANDSLIÐ LEIKARA FER Á KOSTUM Í MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - .ss , X-ið FM 9.77 eeee Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeeee “Brúðguminn er skemmtileg mynd sem lætur áhorfendur hljæja og líða vel“ - G. H., FBL eeee EITT STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. Sýnd kl. 2 og 5 EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeeee “Brúðguminn er skemmtileg mynd sem lætur áhorfendur hljæja og líða vel“ - G. H., FBL eeee “Myndin er frábær skemmtun” - Þ.H., MBL Sýnd kl. 8, og 10 HILMIR SNÆR GUÐNASON MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR LAUFEY ELÍASDÓTTIR JÓHANN SIGURÐARSON ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON ÓLAFUR EGILL EGILSSON ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR -bara lúxus Sími 553 2075 Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - S.S. , X-ið FM 9.77 eeee Atonement kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára Charlie Wilson’s war kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára The Darjeeling Limited kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Duggholufólkið kl. 4 - 6 B.i. 7 ára - H.J. , MBL eeeee SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 26.000 GESTIR Á AÐEINS 16 DÖGUM LANG VINSÆLASTA KVIKMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 2 VIKUR Á TOPPNUM! 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum eee - S.V, MBL eee DÓRI DNA, DV eee - V.I.J., 24 STUNDIR „Myndin er meinfyndin“ „Philip Seymour Hoffman fer á kostum í frábærri mynd“ - T.S.K. 24 STUNDIR eeee „ Charlie Wilson’s War er stórskemmtileg og vönduð kvikmynd - V.J.V., TOPP5.IS Stærsta kvikmyndahús landsins Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó ROKKEKKJAN og vandræða- mamman Courtney Love hefur greint frá því að breski leikarinn Orlando Bloom hafi aðstoðað hana í baráttu hennar við eiturlyfjafíkn. „Við kyrjum á hverjum degi. Tólf þrepa kerfið mælir með því að maður stundi trúar- lega tilbeiðslu á hverjum degi. Ég elska Orlando fyrir að gera þetta með mér. Þetta hefur snúið tilveru minni við, styrkt líkama minn og anda,“ sagði Love í viðtali á dögunum. Í sama viðtali sagði Courtney að hún gæti auðveldlega sett sig í spor Britn- ey Spears og Lindsay Lohan því að á sínum tíma hefði hún lifað mjög svip- uðu lífi. „Eitthvað verulega slæmt á eftir að gerast ef Britney fær ekki hjálp við að leysa sín vandamál strax. En það þarf líka að fræða fólk betur um eiturlyf og eiturlyfjafíkn. Það hef- ur verið sannað að fíknin er tengd erfðum og að fíkn er sjúkdómur.“ Orlando Bloom hjálpar Courtney Love Courtney Love Orlando Bloom ROKKSVEITIN I Adapt hefur afl- að sér fjölda aðdáenda á sjö ára far- sælum ferli. Sveitin ákvað fyrir stuttu að leggja upp laupana og ætl- ar að halda kveðjutónleika í kvöld, laugardagskvöld, í Hellinum, tón- leikastað Tónlistarþróunarmiðstöðv- arinnar á Hólmaslóð 2 á Granda. Ekkert aldurstakmark er á tón- leikana sem hefjast kl. 20 og að- gangseyrir er sléttar 500 krónur. Um upphitun sjá Dys og Gavin Port- land. Víst er að breiðfylking ís- lenskra þunga- og neðanjarðarrokk- ara verður á staðnum, og eflaust einhverjir með tár á hvörmum. Í fyrra kom út síðasta breiðskífa sveit- arinnar, Chainlike Burden, plata sem hefur verið einróma lofuð af lærðum sem leikum. I Adapt Sveitin hefur verið í fararbroddi harðkjarnasenunnar um árabil. Kveðjutónleikar I Adapt í kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.