Morgunblaðið - 02.02.2008, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.02.2008, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Mötuneyti Óskum að ráða aðila til að sjá um mötuneytis- aðstöðu og þrif á vinnubúðum staðsettum á Hellisheiðarvirkjun. Sími á skrifst. 577 7090 og einnig gefur uppl. Sveinn Magnússon 899 2816. Vélsmiðjan, Altak ehf, Ægisgarði 7 Meiraprófsréttindi Vélamenn óskast Óskum eftir að ráða vana vélamenn, með meiraprósréttindi. Mikil vinna fram undan. Sími á skrifst. 577 7090 og einnig gefur uppl. Sveinn Magnússon í s. 899 2816. Vélsmiðjan, Altak ehf, Ægisgarði 7. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfólk í Kópavogi Félagsvist sjálfstæðis- manna í Kópavogi Sjálfstæðisfélag Kópavogs stendur fyrir félagsvist í sjálfstæðishúsinu að Hlíðarsmára 19 laugardaginn 2. febrúar kl. 13. Spilað verður í sex skipti. Góð verðlaun í boði. Allir velkomnir. Við minnum einnig á laugar- dagsfund milli 10-12. Boðið upp á kaffi og með því. Stjórn sjálfstæðisfélagsins. Óska eftir SFR – stéttarfélag óskar eftir sumarhúsum til leigu SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu óskar eftir sumarhúsum til framleigu fyrir félagsmenn sína sumarið 2008. Leitað er eftir sumarbústöð- um eða íbúðum í góðu ásigkomulagi á eftir- töldum landsvæðum: Snæfellsnes (norðanvert), Barðaströnd, Vest- firðir, Miðfjörður, Víðidalur Skagafjörður, Aust- firðir og við Mývatn. Áhugasamir sendi upplýsingar til Þórarins Eyfjörð, framkvæmdastjóra SFR, á netfangið thorarinn@sfr.is fyrir 11. febrúar næstkom- andi. Allar almennar upplýsingar verða að koma fram, s.s. staðsetning, stærð, möguleikar á fjölda gesta, aldur eignar, aðstaða (heitir pott- ar og slíkt), lýsing á útivistarmöguleikum og afþreyingu í næsta umhverfi o.s.frv. Öllum tilboðum verður svarað. Kennsla Stangaveiðimenn athugið! Nýtt námskeið í fluguköstum í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, hefst 3. febr. kl. 20.00. Kennt verður 3., 10., 17. og 24. febr. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir inni- skóm. Verð 9.000 kr. en 8.000 kr. til félags- manna gegn framvísun gilds félagsskírteinis. Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865 eða Svavar í s. 896 7085. KKR, SVFR og SVH. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Búðargata 4, Fjarðabyggð (221-9990), þingl. eig. DT-menn ehf, gerðar- beiðandi Fjarðabyggð. Búðargata 5, Fjarðabyggð (227-0053), þingl. eig. Björgmundur Örn Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hafnarbraut 2, Neskaupstað. (216-9101), þingl. eig. Tröllaborgir ehf, gerðarbeiðendur Fjarðabyggð og Íbúðalánasjóður. Hæðargerði 22, Fjarðarbyggð (217-7240), þingl. eig. Sverrir Skjaldar- son, Brynhildur Björg Stefánsdóttir og Fjarðabyggð, gerðarbeiðendur Fjarðabyggð, Sýslumaðurinn á Blönduósi og Tannlæknastofan á Egilsstöðum. Mörk 1, Djúpavogi (217-9499), þingl. eig. Bílherji ehf, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Eskifirði. Túngata 3, Eskifirði 217-0581, þingl. eig. Benjamín Þór Kristjánsson og Kristján Benjamín Sigurðarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 1. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á neðangreindum eignum í Bolungarvík verður háð á þeim sjálfum miðvikudaginn 6. febrúar 2008, sem hér segir: Aðalstræti 9, fastanr. 212-1113, þingl. eig. Arnarhlíð ehf., gerðar- beiðendur Byggðastofnun, Fosshótel ehf., Glitnir banki hf., sýslu- maðurinn í Bolungarvík og Vátryggingafélag Íslands hf., kl. 14:00. Völusteinsstræti 3, fastanr. 212-1717, þingl. eig. Sigrún Gróa Bjarna- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., kl. 14:30. Þuríðarbraut 15, fastanr. 212-1784, þingl. eig. Gná hf., gerðarbeið- endur Glitnir banki hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og sýslumaður- inn í Bolungarvík, kl. 15:00. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 1. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir Engjasel 84, 205-5536, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Kristmanns, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 1. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir Drekavogur 4, 226-0776, Reykjavík, þingl. eig. John Manuel Ontiveros, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 1. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Álfaskeið 41, 0101, (207-2779), Hafnarfirði, þingl. eig. Ingþór Jóhann- esson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Trygginga- miðstöðin hf, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 1. febrúar. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Langholtsvegur 65, 201-8357, Reykjavík, þingl. eig. Eva Ström og Egill Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 6. febr- úar 2008 kl. 10:00. Laufengi 66-78, 203-9539, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Axel Jóhann Axelsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akranesi, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Laugavegur 147a, 200-9771, Reykjavík, þingl. eig. Frímann Sigurnýas- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, miðviku- daginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Lindarbraut 22b, 206-7606, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Friðbert Elí Kristjánsson, gerðarbeiðendur Mest ehf og Vörður tryggingar hf, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Melkot 124512, 208-3474, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðný Halldórs- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Miðbraut 9, 206-7870, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Ingvar Björgvin Hilm- arsson og Vilborg Aldís Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjár- festingarbankinn hf og Kaupþing banki hf, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Prestbakki 5, 204-7005, Reykjavík, þingl. eig. Jóna Vigfúsdóttir og Kjartan Kjartansson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Snorrabraut 35, 201-0391, Reykjavík, þingl. eig. Einar Erlendsson og Elín Margrét Höskuldsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Sólbraut 5, 206-8280, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Sóltak ehf, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Starrahólar 3, 204-9761, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Hróar Guð- mundarson, gerðarbeiðandi Backman & Björgvinsson ehf, miðviku- ödaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Sundlaugavegur 12, 201-8859, Reykjavík, þingl. eigandi Rúnar Bjarni Bjarnason, gerðarbeiðendur Blikkás ehf og Ræsir hf, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Vallengi 13, 221-9127, Reykjavík, þingl. eig. Inga Guðrún Gestsdóttir, gerðarbeiðendur BYR sparisjóður og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Vatnsstígur 3b, 225-9269, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guðmunds- son, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Vesturberg 78, 205-0598, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Eric Woodard, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Vesturberg 94, 205-0512, Reykjavík, þingl. eig. Þorgeir Jóhannsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Vesturberg 100, 205-0534, Reykjavík, þingl. eig. Þórdís Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Vitastígur 12, 200-5167, Reykjavík, þingl. eig. Ásthildur J. L. Kolbeins, gerðarbeiðendur Borgun hf og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Víðimelur 55, 202-5966, Reykjavík, þingl. eig. Guðborg Kristjánsdóttir og Bjarni Marteinsson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og sýslumaðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Víkurás 1, 205-3423, Reykjavík, þingl. eig. Gústaf H. G. Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Þokkabakki 6, 0102, Mosfellsbæ, þingl. eig. K-2 ehf, gerðarbeiðendur Mosfellsbær og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 1. febrúar 2008. Félagslíf  HLÍN/HELGAFELL/HEKLA 60080204 VI Frf. kl. 13:30 HEKLA 600802021330 VI fræðsluf. 3.2. Gönguskíðaferð upp með Norðurá Brottför kl. 09:30 frá BSÍ. Vegalengd 15-16 km. Hækkun 100 m. Göngutími 6 klst. Fararstj. Steinar Frímanns- son. V . 4200/4800 kr. 4.2. Myndakvöld myndir úr ferð 27 göngugarpa um Gerpissvæðið á Austfjörðum í júlí sl. í Húnabúð, Skeifunni 11 og hefjast kl. 20:00. Aðgangseyrir er 800 kr. Sýningin stendur yfir í rúma klukkustund og að henni lokinni er boðið upp á glæsilegt kökuhlaðborð kaffi- nefndar Útivistar. nefndar Útivistar. 8. - 10.2. Tindfjöll - gönguskíðaferð Brottför kl. 18:00 frá skrifstofu Útivistar. 0802HF01. Farið austur í Fljótshlíð, gengið þaðan í skála ÍSALP og gist þar. Tindfjallajökull ásamt þessu ákjósanlega svæði til skíðaiðkunar kannað. Farar- stjóri Guðbjörn Margeirs- son. V .11500/13200 kr. 15.-17.2. Jökulheimar-Kerlin- garfjöll-Langjökull / jeppa- ferð. Brottför kl. 19:00. 0802JF02 ferð í samvinnu við Arctic Trucks. Ferð fyrir mikið breytta jeppa. Þátttaka háð samþykki fararstjóra. Talstöð nauðsynleg . V .7400/8400 kr. 22.-24.2. Þorrablót í Land- mannalaugum - jeppaferð Þátttaka háð samþykki farar- stjóra. V .10200/11700 kr. Skráningar í ferðir á skrif- stofu Útivistar í síma 562 1000 eða utivist@utivist.is Sjá nánar á www.utivist.is ÞRÓUNARSAMVINNUSTOFNUN Íslands afhenti í þessum mánuði tvær þjónustumiðstöðvar við lönd- unarstaði til fiskimannasamfélaga á Srí Lanka, annars vegar í Beru- walla á suðvesturströndinni og hins vegar í Nilwella á suðurodda eyj- unnar. Í fréttatilkynningu segir m.a. að í verkefninu um löndunarstöðvar sé áhersla lögð á að byggja upp inn- viði og skipulag fiskveiðsamfélaga í samvinnu við innlendu frjálsu fé- lagasamtökin Sewalanka til að auka getu íbúa til uppbyggingar samfélagsins og bæta lífsgæði. Þjónustumiðstöðin er hugsuð m.a. til fundahalda og sem stjórn- stöð samvinnufélags fiskimanna- samfélagsins. Í Nilwella var stjórnvöldum á Srí Lanka færð að gjöf loftskeytastöð sem er öryggisatriði fyrir úti- legubáta sem gerðir eru út frá staðnum. Svæðið varð mjög illa úti í flóðbylgjunni 2004 en þá gjör- eyðilagðist m.a. loftskeytastöð. Frá Nilwella eru gerðir út 67 úti- legubátar og loftskeytastöðin er líf- lína sjómanna til lands. Bæði í Beruwalla og Nilwella var mikið um að vera þegar ICEIDA af- henti þjónustumiðstöðvarnar. Tvær þjónustumiðstöðvar afhentar á Srí Lanka Uppbygging Nýja þjónustumiðstöðin í Nilwella.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.