Morgunblaðið - 02.02.2008, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 02.02.2008, Qupperneq 42
42 LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Mötuneyti Óskum að ráða aðila til að sjá um mötuneytis- aðstöðu og þrif á vinnubúðum staðsettum á Hellisheiðarvirkjun. Sími á skrifst. 577 7090 og einnig gefur uppl. Sveinn Magnússon 899 2816. Vélsmiðjan, Altak ehf, Ægisgarði 7 Meiraprófsréttindi Vélamenn óskast Óskum eftir að ráða vana vélamenn, með meiraprósréttindi. Mikil vinna fram undan. Sími á skrifst. 577 7090 og einnig gefur uppl. Sveinn Magnússon í s. 899 2816. Vélsmiðjan, Altak ehf, Ægisgarði 7. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfólk í Kópavogi Félagsvist sjálfstæðis- manna í Kópavogi Sjálfstæðisfélag Kópavogs stendur fyrir félagsvist í sjálfstæðishúsinu að Hlíðarsmára 19 laugardaginn 2. febrúar kl. 13. Spilað verður í sex skipti. Góð verðlaun í boði. Allir velkomnir. Við minnum einnig á laugar- dagsfund milli 10-12. Boðið upp á kaffi og með því. Stjórn sjálfstæðisfélagsins. Óska eftir SFR – stéttarfélag óskar eftir sumarhúsum til leigu SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu óskar eftir sumarhúsum til framleigu fyrir félagsmenn sína sumarið 2008. Leitað er eftir sumarbústöð- um eða íbúðum í góðu ásigkomulagi á eftir- töldum landsvæðum: Snæfellsnes (norðanvert), Barðaströnd, Vest- firðir, Miðfjörður, Víðidalur Skagafjörður, Aust- firðir og við Mývatn. Áhugasamir sendi upplýsingar til Þórarins Eyfjörð, framkvæmdastjóra SFR, á netfangið thorarinn@sfr.is fyrir 11. febrúar næstkom- andi. Allar almennar upplýsingar verða að koma fram, s.s. staðsetning, stærð, möguleikar á fjölda gesta, aldur eignar, aðstaða (heitir pott- ar og slíkt), lýsing á útivistarmöguleikum og afþreyingu í næsta umhverfi o.s.frv. Öllum tilboðum verður svarað. Kennsla Stangaveiðimenn athugið! Nýtt námskeið í fluguköstum í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, hefst 3. febr. kl. 20.00. Kennt verður 3., 10., 17. og 24. febr. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir inni- skóm. Verð 9.000 kr. en 8.000 kr. til félags- manna gegn framvísun gilds félagsskírteinis. Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865 eða Svavar í s. 896 7085. KKR, SVFR og SVH. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Búðargata 4, Fjarðabyggð (221-9990), þingl. eig. DT-menn ehf, gerðar- beiðandi Fjarðabyggð. Búðargata 5, Fjarðabyggð (227-0053), þingl. eig. Björgmundur Örn Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hafnarbraut 2, Neskaupstað. (216-9101), þingl. eig. Tröllaborgir ehf, gerðarbeiðendur Fjarðabyggð og Íbúðalánasjóður. Hæðargerði 22, Fjarðarbyggð (217-7240), þingl. eig. Sverrir Skjaldar- son, Brynhildur Björg Stefánsdóttir og Fjarðabyggð, gerðarbeiðendur Fjarðabyggð, Sýslumaðurinn á Blönduósi og Tannlæknastofan á Egilsstöðum. Mörk 1, Djúpavogi (217-9499), þingl. eig. Bílherji ehf, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Eskifirði. Túngata 3, Eskifirði 217-0581, þingl. eig. Benjamín Þór Kristjánsson og Kristján Benjamín Sigurðarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 1. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á neðangreindum eignum í Bolungarvík verður háð á þeim sjálfum miðvikudaginn 6. febrúar 2008, sem hér segir: Aðalstræti 9, fastanr. 212-1113, þingl. eig. Arnarhlíð ehf., gerðar- beiðendur Byggðastofnun, Fosshótel ehf., Glitnir banki hf., sýslu- maðurinn í Bolungarvík og Vátryggingafélag Íslands hf., kl. 14:00. Völusteinsstræti 3, fastanr. 212-1717, þingl. eig. Sigrún Gróa Bjarna- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., kl. 14:30. Þuríðarbraut 15, fastanr. 212-1784, þingl. eig. Gná hf., gerðarbeið- endur Glitnir banki hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og sýslumaður- inn í Bolungarvík, kl. 15:00. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 1. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir Engjasel 84, 205-5536, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Kristmanns, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 1. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir Drekavogur 4, 226-0776, Reykjavík, þingl. eig. John Manuel Ontiveros, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 1. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Álfaskeið 41, 0101, (207-2779), Hafnarfirði, þingl. eig. Ingþór Jóhann- esson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Trygginga- miðstöðin hf, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 1. febrúar. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Langholtsvegur 65, 201-8357, Reykjavík, þingl. eig. Eva Ström og Egill Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 6. febr- úar 2008 kl. 10:00. Laufengi 66-78, 203-9539, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Axel Jóhann Axelsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akranesi, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Laugavegur 147a, 200-9771, Reykjavík, þingl. eig. Frímann Sigurnýas- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, miðviku- daginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Lindarbraut 22b, 206-7606, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Friðbert Elí Kristjánsson, gerðarbeiðendur Mest ehf og Vörður tryggingar hf, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Melkot 124512, 208-3474, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðný Halldórs- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Miðbraut 9, 206-7870, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Ingvar Björgvin Hilm- arsson og Vilborg Aldís Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjár- festingarbankinn hf og Kaupþing banki hf, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Prestbakki 5, 204-7005, Reykjavík, þingl. eig. Jóna Vigfúsdóttir og Kjartan Kjartansson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Snorrabraut 35, 201-0391, Reykjavík, þingl. eig. Einar Erlendsson og Elín Margrét Höskuldsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Sólbraut 5, 206-8280, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Sóltak ehf, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Starrahólar 3, 204-9761, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Hróar Guð- mundarson, gerðarbeiðandi Backman & Björgvinsson ehf, miðviku- ödaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Sundlaugavegur 12, 201-8859, Reykjavík, þingl. eigandi Rúnar Bjarni Bjarnason, gerðarbeiðendur Blikkás ehf og Ræsir hf, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Vallengi 13, 221-9127, Reykjavík, þingl. eig. Inga Guðrún Gestsdóttir, gerðarbeiðendur BYR sparisjóður og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Vatnsstígur 3b, 225-9269, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guðmunds- son, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Vesturberg 78, 205-0598, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Eric Woodard, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Vesturberg 94, 205-0512, Reykjavík, þingl. eig. Þorgeir Jóhannsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Vesturberg 100, 205-0534, Reykjavík, þingl. eig. Þórdís Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Vitastígur 12, 200-5167, Reykjavík, þingl. eig. Ásthildur J. L. Kolbeins, gerðarbeiðendur Borgun hf og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Víðimelur 55, 202-5966, Reykjavík, þingl. eig. Guðborg Kristjánsdóttir og Bjarni Marteinsson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og sýslumaðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Víkurás 1, 205-3423, Reykjavík, þingl. eig. Gústaf H. G. Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Þokkabakki 6, 0102, Mosfellsbæ, þingl. eig. K-2 ehf, gerðarbeiðendur Mosfellsbær og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 1. febrúar 2008. Félagslíf  HLÍN/HELGAFELL/HEKLA 60080204 VI Frf. kl. 13:30 HEKLA 600802021330 VI fræðsluf. 3.2. Gönguskíðaferð upp með Norðurá Brottför kl. 09:30 frá BSÍ. Vegalengd 15-16 km. Hækkun 100 m. Göngutími 6 klst. Fararstj. Steinar Frímanns- son. V . 4200/4800 kr. 4.2. Myndakvöld myndir úr ferð 27 göngugarpa um Gerpissvæðið á Austfjörðum í júlí sl. í Húnabúð, Skeifunni 11 og hefjast kl. 20:00. Aðgangseyrir er 800 kr. Sýningin stendur yfir í rúma klukkustund og að henni lokinni er boðið upp á glæsilegt kökuhlaðborð kaffi- nefndar Útivistar. nefndar Útivistar. 8. - 10.2. Tindfjöll - gönguskíðaferð Brottför kl. 18:00 frá skrifstofu Útivistar. 0802HF01. Farið austur í Fljótshlíð, gengið þaðan í skála ÍSALP og gist þar. Tindfjallajökull ásamt þessu ákjósanlega svæði til skíðaiðkunar kannað. Farar- stjóri Guðbjörn Margeirs- son. V .11500/13200 kr. 15.-17.2. Jökulheimar-Kerlin- garfjöll-Langjökull / jeppa- ferð. Brottför kl. 19:00. 0802JF02 ferð í samvinnu við Arctic Trucks. Ferð fyrir mikið breytta jeppa. Þátttaka háð samþykki fararstjóra. Talstöð nauðsynleg . V .7400/8400 kr. 22.-24.2. Þorrablót í Land- mannalaugum - jeppaferð Þátttaka háð samþykki farar- stjóra. V .10200/11700 kr. Skráningar í ferðir á skrif- stofu Útivistar í síma 562 1000 eða utivist@utivist.is Sjá nánar á www.utivist.is ÞRÓUNARSAMVINNUSTOFNUN Íslands afhenti í þessum mánuði tvær þjónustumiðstöðvar við lönd- unarstaði til fiskimannasamfélaga á Srí Lanka, annars vegar í Beru- walla á suðvesturströndinni og hins vegar í Nilwella á suðurodda eyj- unnar. Í fréttatilkynningu segir m.a. að í verkefninu um löndunarstöðvar sé áhersla lögð á að byggja upp inn- viði og skipulag fiskveiðsamfélaga í samvinnu við innlendu frjálsu fé- lagasamtökin Sewalanka til að auka getu íbúa til uppbyggingar samfélagsins og bæta lífsgæði. Þjónustumiðstöðin er hugsuð m.a. til fundahalda og sem stjórn- stöð samvinnufélags fiskimanna- samfélagsins. Í Nilwella var stjórnvöldum á Srí Lanka færð að gjöf loftskeytastöð sem er öryggisatriði fyrir úti- legubáta sem gerðir eru út frá staðnum. Svæðið varð mjög illa úti í flóðbylgjunni 2004 en þá gjör- eyðilagðist m.a. loftskeytastöð. Frá Nilwella eru gerðir út 67 úti- legubátar og loftskeytastöðin er líf- lína sjómanna til lands. Bæði í Beruwalla og Nilwella var mikið um að vera þegar ICEIDA af- henti þjónustumiðstöðvarnar. Tvær þjónustumiðstöðvar afhentar á Srí Lanka Uppbygging Nýja þjónustumiðstöðin í Nilwella.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.