Morgunblaðið - 02.02.2008, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.02.2008, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2008 53 VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á / KEFLAVÍK/ AKUREYRI eee "VEL SPUNNINN FARSI" "...HIN BESTA SKEMMTUN." HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR eeee „...EIN SKEMMTILEGASTA GAMANMYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LANGAN TÍMA...“ „...HENTAR FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI - FRÁBÆR SKEMMTUN!“ HULDA G. GEIRSDÓTTIR – RÚV/RÁS2 SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! TOM HANKS, JULIA ROBERTS OG PHILIP SEYMOR HOFFMAN FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI GAMANSÖMU MYND SEM BYGGÐ ER Á RAUNVERULEGUM ATBURÐUM. TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA. SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI UNREACHABLE kl. 8 - 10:10 B.i.16 ára BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 B.i.7 ára ALIENS VS. PREDATOR kl. 10:10 B.i.16 ára THE GAME PLAN kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl tali kl. 2 - 4 LEYFÐ BRÚÐGUMINN kl. 3:40 - 5:50 - 8 B.i. 7 ára ALIENS VS. PREDATOR kl. 10:10 B.i. 16 ára BUTTERFLY ON A WHEEL kl. 8 B.i. 16 ára RUN FATBOY RUN kl. 10:10 LEYFÐ NANNY DIARIES kl. 5:50 LEYFÐ ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl tali kl. 1:40 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl tali kl. 1:40 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 4 LEYFÐ / SELFOSSI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SWEENEY TODD kl. 6 - 8 - 10:20 B.i.16 ára THE GAME PLAN kl. 2 - 6 LEYFÐ CHARLIE WILSON'S WAR kl. 10 B.i.12 ára DEATH AT A FUNERAL kl. 8 B.i.7 ára TÖFRAPRINSESSAN m/ísl tali kl. 2 - 4 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 4 LEYFÐ SÝND Á SELFOSSI ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! SÝND Á SELFOSSI Nú mætast þau aftur! SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSIÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI HILMIR SNÆR GUÐNASON MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR LAUFEY ELÍASDÓTTIR JÓHANN SIGURÐARSON ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON ÓLAFUR EGILL EGILSSON ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR TILNEFND TIL 4 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA Þ.Á.M. BESTA MYND + BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI. TILNEFND TIL 5 BAFTA VERÐLAUNA. SÝND Í KRINGLUNNI eee - S.V, MBL eee DÓRI DNA, DV eee - V.I.J., 24 STUNDIR STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! „Myndin er meinfyndin“ „Philip Seymour Hoffman fer á kostum í frábærri mynd“ - T.S.K. 24 STUNDIR eeee „ Charlie Wilson’s War er stórskemmtileg og vönduð kvikmynd - V.J.V., TOPP5.IS Alltaf er sérkennilegt þegargagnrýnendur og listrýnareru að biðja um önnur verk en þeir sáu eða lásu. Hlutverk rýn- isins hlýtur að vera að fjalla um og rýna í það verk sem hann upplifði. Ekki panta eitthvað annað. Að sama skapi finnst mér ekki hægt að fara fram á það að listamenn vinni verk út frá þeim efnivið eða aðferðum sem listrýnirinn heillast helst af; hans hlutverk hlýtur að vera að lesa í hvert verk á þess forsendum, með opnum huga. Að þessu sögðu er ég hikandi við að biðja um fleiri verk á borð við það sem ég las með dætrum mín- um um daginn, og vorum öll jafn spennt. Það var hins vegar afar ánægjulegt að lesa barna- og ung- lingabók sem byggist á þjóðlegum stefjum og er jafn vel lukkuð og Draugaslóð eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur.    Á síðustu tíu árum hefur KristínHelga skrifað á annan tug bóka fyrir þennan þakkláta hóp lesenda, og áheyrenda. Bækurnar um Fíusól voru með fyrstu „stóru“ bókunum sem dóttir mín, sem nú er níu ára, las og skemmti sér kon- unglega yfir. Í Draugaslóð kveður við annan og alvarlegri tón, þótt kímnin sé alltaf nærri. Kristín Helga notar hina þjóðlegu þætti á meðvitaðan hátt, hún leggur sögu- heiminn ofan á eldri heim þjóð- sagna, og það lukkast það vel að við fórum jafnhliða lestrinum að lesa okkur til, og ég að segja dætr- unum betur frá því sem vísað er til. Aðalpersóna Draugaslóðar er pilturinn Eyvindur, sem hefur ver- ið sagt að hann sé afkomandi Fjalla-Eyvindar, sem hann hefur mikinn áhuga á. Hann hefur alist upp hjá ömmu sinni (er sonur ítalsks sjóliða sem átti stutta við- dvöl í Reykjavík) og eyðir sumri á Hveravöllum með móður sinni, sem er þar landvörður. Inn í söguna blandast á dramatískan hátt örlög Reynistaðarbræðra, örlög skoskra bræðra, draumar eru mikilvægir og þarna eru draugurinn í Hvít- árnesi, draugur á Hveravöllum sem virðist vera Jón Austmann, nútíma útilegumaður og snær- isþjófar samtímans, og þarna kem- ur risinn Bergþór í Bláfelli við sögu.    Söguheimurinn stendur mérnærri. Sjálfur var ég ekki nema unglingur þegar ég reið með afa mínum til Hveravalla, þar sem hann var gæslumaður, og eyddi þar nokkrum vikum. Ég var mjög meðvitaður um Eyvind og Höllu og hreysi þeirra og slóðir í Kjal- hrauni. Ásamt Jóni Kalman Stef- ánssyni vann ég fyrir mörgum ár- um grein um Hvítárnesdrauginn fyrir blaðið og svo förum við dæt- urnar af og til og skoðum legstein tröllkarlsins Bergþórs fyrir utan kirkjugarðinn í Haukadal, þar sem svo margir úr minni móðurfjöl- skyldu hvíla innan kristinna marka. Í þessum vel mótaða söguheimi sínum magnar Kristín Helga upp spennu, sem er þjóðleg á heillandi hátt. Hún vísar lesendum og áheyrendum í sjóð þjóðsagnanna, en sagan er líka framúrskarandi skáldverk fyrir alla fjölskylduna. Þegar svona vel tekst til, er þá ekki óhætt að biðja um meira af slíku? Draugar og draumaráðning- ar á hálendinu AF LISTUM Einar Falur Ingólfsson »Ég var mjög meðvit-aður um Eyvind og Höllu og hreysi þeirra og slóðir í Kjalhrauni. Árvakur/Brynjar Gauti Á draugaslóð Ungir piltar hafa tyllt sér í helli Fjalla-Eyvindar. efi@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.