Morgunblaðið - 05.02.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.02.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 39 Sýnd kl. 5:30, 8 og 10 TOM HANKS, JULIA ROBERTS OG PHILIP SEYMOR HOFMAN FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI GAMANSÖMU MYND SEM BYGGÐ ER Á RAUNVERULEGUM ATBURÐUM. TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA. „Brúðguminn er heilsteypt og skemmtileg mynd sem kemur eins og ferskur andvari inn í skammdegið.” -S.P., Kvika Rás 1 SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBBÍÓI Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf  “Brúðguminn er skemmtileg mynd sem lætur áhorfendur hljæja og líða vel“ - G. H., FBL  “Myndin er frábær skemmtun” - Þ.H., MBL Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - S.S. , X-ið FM 9.77  - H.J. , MBL  SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 28.000 GESTIR Á AÐEINS 17 DÖGUM LANG VINSÆLASTA KVIKMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 2 VIKUR Á TOPPNUM! Atonement kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Charlie Wilson’s war kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára The Datjeeling Limited kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Duggholufólkið kl. 6 B.i. 7 ára Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5:30 Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - S.S., X-ið FM 9.77  Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf  “Brúðguminn er skemmtileg mynd sem lætur áhorfendur hljæja og líða vel“ - G. H., FBL  Sýnd kl. 6 og 10 Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Stærsta kvikmyndahús landsins  „ Charlie Wilson’s War er stórskemmtileg og vönduð kvikmynd - V.J.V., TOPP5.IS „Myndin er meinfyndin“ „Philip Seymour Hoffman fer á kostum í frábærri mynd“ - T.S.K. 24 STUNDIR  „Sérlega vel heppnað og meinfyndið bandarískt sjálfsháð...“ Ó.H.T., RÚV/Rás 2 STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI!  - S.V, MBL  DÓRI DNA, DV  - V.I.J., 24 STUNDIR Sýnd kl. 8, og 10:30 -bara lúxus Sími 553 2075 BRÚÐGUMI Baltasars Kormáks trónir enn á toppi Bíólistans, stóð af sér frumsýningu á kvikmynd eins vinsælasta leikstjóra heims, Tim Burton. Sú heitir Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street og segir af rakaranum Sweeney Todd sem sker mann og annan á háls, þ.e. þá sem hann telur svo spillta að gera þurfi úr þeim kjötbökur. Brúðguminn hafði halað inn 28.597.420 krónur frá frumsýningu og þar til miðasölur lok- uðu í fyrrakvöld. Morðóði rakarinn rakaði inn 2.269.280 krónum á þrem- ur dögum. Spennumyndin Untraceable fylgir á eftir en þó heldur dræmari aðsókn að henni, rétt tæpar 1,4 milljónir króna sem hún halaði inn í miðasölu, frumsýnd föstudaginn sl. Spennumyndin Cloverfield dettur niður um tvö sæti, úr öðru í það fjórða. Atonement, eða Friðþæging, var einnig frumsýnd föstudaginn síð- astliðinn. Myndin byggist á sam- nefndri sögu Ians McEwan og segir af afdrifaríkri ákvörðun 13 ára stúlku, Briony Tallis, sem veldur henni ævilöngu samviskubiti og gjör- breytir lífi systur hennar og vinnu- manns á sveitasetri fjölskyldu þeirra. Myndin er tilnefnd til átta Ósk- arsverðlauna og 14 BAFTA- verðlauna. Grínmyndin Walk Hard: The De- wey Cox Story er einnig ný á lista og hoppar beint í sjötta sæti, grínmynd með sprelligosanum John C. Reilly í aðalhlutverki. Nýjasta mynd Wes Andersons, Darjeeling Limited, dett- ur í 13. sæti eftir aðeins tvær sýning- arvikur. Þar leika Owen Wilson, Jas- on Schwartzman og Adrien Brody bræður sem hafa ekki talast við í heilt ár en ákveða að fara í lestarferð um Indland til að styrkja bræðraböndin. Arðbærustu kvikmyndir helgarinnar Morðóði rakarinn náði ekki Brúðgumanum                             !  "#$$ $ % $ & !# '#( ) # *$   $ + #,-   $ $ "  # *#(  $' . ,/ 0 1# ' # + #/ 2/+                 Önnur Nýjasta mynd leikstjórans Tim Burton, Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street náði ekki að velta Brúðgumanum úr fyrsta sæti. UNNUSTI Siennu Miller, Rhys If- ans, hefur sett henni úrslitakosti – annaðhvort giftist hún honum eða sambandinu sé lokið. „Rhys er leiður á öllu pukrinu í kringum samband þeirra og vill gera það varanlegt og opinbert,“ segir vinur leikarans. Miller neitar að láta þvinga sig í skuldbindingu. „Sienna hefur ekki enn ákveðið sig. Hún er ánægð með að það fari ekki mikið fyrir sambandinu.“ Ifans vill kvænast Miller Reuters Óákveðin Sienna Miller.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.