Morgunblaðið - 12.02.2008, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.02.2008, Blaðsíða 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar ⓦ Blaðbera vantar í Njarðvík bæði í fasta stöðu og afleysingar Upplýsingar gefur Ólöf í síma 899 5630 ⓦ Umboðsmann vantar á Hvolsvöll Upplýsingar gefur María Viðarsdóttir í síma 569 1306 eða á marialilja@mbl.is Umboðsmaður Húsgagnasmiður Óskum að ráða húsgagnasmið eða mann vanan húsgagna-eða innréttingasmíði, þarf að geta unnið sjálfstætt, vera vandvirkur og reglusamur. Upplýsingar gefur Björn í síma 553 5200 eða 897 6630. Hótel Búðir Óskum eftir starfsfólki. Ekki yngri en 18 ára. Gestamóttaka Óskum eftir Móttökustjóra, góð tölvu-og tungumálakunnátta, ásamt samviskusemi og li- purð í mannlegum samskiptum nauðsynleg. Reynsla og/eða menntun í ferðamálafræðum æskileg. Herbergisþernur Einungis þrifalegt og duglegt fólk kemur til greina. Næturverði Tungumálakunnátta , samviskusemi og lipurð í mannlegum samskiptum nauðsynleg. Eldhús Aðstoð í eldhúsi. Snyrtimennska , áhugi á matargerð og einhver reynsla skilyrði. Þjónn Óskum eftir faglærðum þjón með góðri þekkingu á matargerð og vínum, tungumála- kunnátta, skipulags- og stjórnunarhæfni nauðsynleg. Aðstoðarfólk í sal Starfsreynsla,snyrtimennska, tungumála- kunnátta og lipurð í mannlegum samskiptum nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist: Hótel Búðir Búðir 356 Snæfellsbæ Netfang; budir@budir.is Bifreiðastjóri Ferðaþjónusta fatlaðra í Kópavogi óskar að ráða bifreiðastjóra með rútupróf. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 860-0761 . Raðauglýsingar 569 1100 Styrkir Styrkir Fiskræktarsjóður starfar á grundvelli laga nr. 76/1970. Meginhlutverk sjóðsins er að veita lán og styrki úr Fiskræktarsjóði til mannvirkjagerðar er lýtur að fiskrækt eða fiskeldi. Enn fremur er heimilt að veita úr Fiskræktarsjóði lán eða styrki til an- narra verkefna sem stuðla að aukningu og viðhaldi íslenskra laxfiska. Umsóknir um lán og styrki úr Fiskræktarsjóði, sem koma til greiðslu árið 2008, skal senda stjórn sjóðsins fyrir 15. mars 2008. Umsóknareyðublöð vegna styrkveitinga úr Fiskræktarsjóði má nálgast á: http://www.lbs.is/flytileidir/veidimal/fiskraektar- sjodur. Þar má einnig nálgast verklagsreglur sjóðsins. Einnig er hægt að hafa samband við Óðinn Elísson eða Bergrúnu Elínu Benediktsdóttur í síma 533 2050 ef viðkomandi hefur ekki aðgang að tölvu. Umsóknum um styrki eða lán úr sjóðnum skal skila til formanns Fiskræktar- sjóðs á sérstöku eyðublaði á eftirfarandi heimilisfang: Fiskræktarsjóður Óðinn Elísson formaður Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík Tilkynningar Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um mats- skyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um- hverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 m.s.b. Hringvegur. Valtýskambur - Sandbrekka. Djúpavogshreppur. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 13. mars 2008. Skipulagsstofnun. Félagslíf  HLÍN 6008021219 IV/V I.O.O.F. Rb.1  1572128 - N.K. HAMAR 6008021219 I EDDA 6008021219 I           ! " "#             !"   "!   !  #$   "$ %&"  $     &    %  ( !)  !  !    !"' *   ) +,-.,, %   .',,, - .'/,, "'    $    #  % 0    %&" 1 /'  2,,+ 3)   ! $1 " 2,,+ 3) ! $"$1 4 % 2,,5 6"!  !      "   & '(  )*  #  +,,-   $     7"%  2, .,8  $ !$' )   $       )  "' *&    (   "!   $ $   $       . * /)%,, & '(  /0*  #  +,,-* 0   )   !    $"   $ #  "$ %&"' /0)- 1 +,,-), 2 Tilboð/Útboð Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.