Morgunblaðið - 16.02.2008, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.02.2008, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2008 9 Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Algjört verðhrun Útsölulok Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið virka daga 10.00-18.00 Laugard. Bæjarlind 10.00-16.00 og Eddufell 10.00-14.00 Sparibuxur í 3 síddum Kringlunni - sími 568 1822 www.polarnopyret.se Meðgöngufatnaður Gallabuxur kr. 6.900 Laugavegi 63 • S: 551 4422 NÝ SENDING ALLRA VEÐRA KÁPUR www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Geggjuð útsölulok! 20% aukaafsláttur við kassa í dag laugardag Nýtt ko rtatím abil Nám í Danmörku Ert þú að hugsa um stutt framhaldsnám, millilangt eða háskólanám verður kynning í Norræna Húsinu laugardaginn 16. febrúar kl. 11-16. Fulltrúar frá eftirfarandi skólum munu verða til viðtals: Københavns Universitet www.ku.dk Aalborg Universitet www.aau.dk Århus Universitet www.au.dk Syddansk Universitet www.sdu.dk Århus Tekniske Skole www.ats.dk CVU Syd www.cvusyd.dk Erhvervsakademi Vest www.eavest.dk Erhvervsakademiet Århus Købmandsskole www.aabc.dk Københavns Tekniske Skole www.kts.dk Nordjyllands Erhvervsakademi www.noea.dk Syddansk Erhvervsakademi www.eucsyd.dk VIA University College www.vitusbering.dk TEKO www.teko.dk Dansk Center for Jordbrugs- uddannelse www.dcj.dk Ennfremur mun fulltrúi frá danska menntamálaráðuneytinu vera viðstaddur og svara almennum spurningum um nám í Danmörku. Frá Noregi og Svíþjóð verður: Högskolan i Skövde www.his.se Högskolen i Ålesund/ Aalesund University College www.hials.no Fulltrúi frá Hallo Norden mun vera viðstaddur og svara spurningum um flutninga til hinna norðurlandanna. Danska sendiráðið Laugavegi 63 • S: 551 4422 ÚTSÖLULOK VERÐHRUN Í DAG er árlegur Háskóladagur. Á milli klukkan 11 og 16 bjóða allir háskólar landsins til kynningar á náms- framboði sínu fyrir næsta skólaár. Kynningin fer fram á tveimur stöðum í Reykjavík. Háskóli Íslands og Kennaraháskóli Íslands kynna námsleiðir og ýmsa þjónustu við nemendur á Háskólatorgi Háskólans en Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Bifröst, Háskólinn á Hólum, Háskólinn í Reykjavík, Landbúnaðarháskóli Íslands og Listaháskóli Íslands standa fyrir kynningu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Í Norræna húsinu verður boðið upp á kynningu á framhaldsnámi í Danmörku. Guðrún Jónsdóttir Backman, kynningarfulltrúi Há- skóla Íslands, segir að þótt allar upplýsingar um náms- framboðið sé að finna á vefsvæðum skólanna þyki fólki gott að fá ráðgjöf hjá kennurum, nemendum og náms- ráðgjöfum skólanna sem miðla af reynslu sinni. Að sögn Guðrúnar er stærsti hluti þeirra sem sækja námskynningar skólanna framhaldsskólanemar og fjölskyldur þeirra en einnig segir hún að mikið sé um að fólk sem hyggst stunda framhaldsnám nýti sér þetta tækifæri. Námsframboð á háskólastigi hefur aukist mikið á síðustu árum og nú verða rúmlega fimm hundruð ólík- ar námsleiðir kynntar á Háskóladeginum. Sameiginlegur kynningardagur háskólanna verður einnig 27. febrúar í Verkmenntaskólanum á Akureyri, 28. febrúar í Menntaskólanum á Egilsstöðum og 5. mars í Menntaskólanum á Ísafirði og Háskólasetrinu. Árvakur/Kristinn Háskólar kynna námsframboð í dag ÁRMANN Kr. Ólafsson, bæjarfull- trúi í Kópavogi, lagði til á fundi bæjarstjórnar Kópavogs að rekstur Bláfjallasvæðisins yrði falinn einka- aðilum. Hann beindi þeim tilmælum til Samtaka sveitarfélaga á höf- uðborgarsvæðinu að þessi leið yrði skoðuð. Í umræðum á bæjarstjórnarfund- inum fjallaði Ármann um hve erf- iðlega hefur gengið að halda skíða- svæðum opnum almenningi í vetur, þrátt fyrir mikinn snjó. Óskaði hann eftir því að stjórn SSH tæki málið til umfjöllunar og að það yrði m.a. tekið til skoðunar að útvista starfseminni. Bláfjalla- rekstur verði boðinn út Árvakur/Árni Sæberg FJÁRMUNABROTADEILD lög- reglunnar á höfuborgarsvæðinu hefur upplýst stórfelld fjársvik gagnvart nokkrum rafvöruversl- unum og hafa fimm Íslendingar á aldrinum 20-30 ára játað aðild sína. Málið hófst með handtöku tveggja manna sem voru að sækja vörupönt- un í verslun þann 7. febrúar. Ár- vekni starfsmanna þar og í annarri verslun til viðbótar hafði leitt til þess að lögreglu hafði verið gert viðvart um hugsanlega tilraun til fjársvika.Við rannsókn málsins kom fljótlega í ljós að fleiri voru viðriðnir það og voru 3 aðrir aðilar handtekn- ir í kjölfarið. Krafist var gæsluvarð- halds yfir fjórum þeirra og úrskurð- aði Héraðsdómur Reykjavíkur þá í gæsluvarðhald til 13. febrúar. Verðmæti þeirra vara sem reynt var að svíkja út nemur samtals um 12,5 milljónum kr. og af því tókst þeim að fá afhentar vörur í einni verslun fyrir um 1,3 milljónir kr. Þær vörur voru endurheimtar af lögreglu við húsleit á heimili eins sakborningsins. Þær vörur sem ver- ið var að sækjast eftir við fjársvikin voru aðallega fartölvur, símar og annað því tengt. Lögreglan segir að fjársvikin hafi verið þaulskipulögð með löngum fyrirvara. Meðal annars voru við- komandi söluaðilar blekktir með fölsuðum millifærslustaðfestingum úr heimabönkum sem sendar voru með tölvupósti sem breytt hafði ver- ið með þeim hætti að hann virtist koma frá banka. Játuðu stór- felld fjársvik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.