Morgunblaðið - 16.02.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.02.2008, Blaðsíða 50
Dj Premier leikur á Gauknum HINN goðsagnakenndi plötusnúður Dj Pre- mier leikur á Gauknum 15. mars næstkomandi. Þá mun Kronik Entertainment fagna sínu sjöunda starfsári og ætlar af því tilefni að efna til veglegrar veislu á Gauknum undir formerkj- um Kronik Klassik. Dj Premier er talinn einn áhrifamesti plötusnúður og taktsmiður í brans- anum í dag, enda er hann maðurinn á bakvið alla helstu hiphop-slagara fyrr og síðar. Hann er nú í stuttri Evrópuferð og ætlar því að koma við á Íslandi til þess að skemmta landanum. Með honum í för verður Blaq Poet en hann mun munda míkrófóninn á milli laga. Forsala miða á Dj Premier hefst næstkom- andi mánudag, 18. febrúar, á midi.is og í versl- unum Skífunnar. Verð í forsölu er 2.500 kr. Snúður Dj Premier. LEIKKONAN Jennifer An- iston eyðir tíma sínum mikið til í einrúmi að sögn náinna vina stjörnunnar. Aniston er um þessar mundir í tökum nýjustu myndar sinnar Tra- velling og er sögð fara bein- ustu leið á hótelherbergi sitt eftir vinnu. Einnig sést sjald- an til hennar úti að borða, versla og blandar hún oftast ekki geði við vinnufélaga sína. Hennar helsti fé- lagsskapur í heimabæ sín- um Los Angeles mun vera þýski fjárhundurinn Dolly og leikarahjónin Cortney Cox og David Arquette. Aniston býr enn í glæsivill- unni sem hún og Brad Pitt áttu saman en þau skildu árið 2005. Ein og yfirgefin Jennifer Aniston 50 LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 462 3500 Sími 564 0000 Sími 551 9000 SÝND Í REGNBOGANUM eee DÓRI DNA, DV eee - V.I.J., 24 STUNDIR eee - S.V, MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! SÝND Í REGNBOGANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum SÝND Í SMÁRABÍÓI - S.V. MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI ÞAÐ ÁTTI ENGINN AÐ MEIÐAST SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! FRUMSÝNING SÝND Í REGNBOGANUM NJÓTTU MEÐAN Á NEFINU STENDUR LEIKSTÝRT AF SIDNEY LUMET LEIKSTJÓRA SERPICO OG DOG DAY AFTERNOON FRÁ GAURNUM SEM FÆRÐI ÞÉR KNOCKED UP, SUPERBAD OG TALLADEGA NIGHTS TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA M.A. FYRIR BESTA AUKALEIKARA STÓRKOSTLEG MYND Í LEIKSTJÓRN SEAN PENN. BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM. HAMINGJAN FELST EKKI Í EFNISLEGUM GÆÐUM. Jumper kl. 5:50 - 8 - 10 B.i. 12 ára Rambo kl. 10 B.i. 16 ára Ástríkur á Ól... kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 Brúðguminn kl. 2 - 4 - 8 B.i. 7 ára Jumper kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Before the devil knows you’re dead kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Meet the Spartans kl. 3 - 6 - 8 - 10 Walk hard kl. 3 - 6 - 8 B.i. 14 ára Aliens vs. Predator kl. 10:10 B.i. 16 ára SÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI Jumper kl. 1:20 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12 ára Jumper kl. 1:20 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Meet the Spartans kl. 4 - 6 - 8 - 10 Ástríkur á Ólympíu.. kl. 1 - 3:20 - 5:40 B.i. 7 ára Brúðguminn kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Cloverfield kl. 8 - 10 B.i.14 ára Alvin og íkornarnir ísl. tal kl. 2 SÝND Í SMÁRABÍÓI LEIK- og söngkonuna Jes- sicu Simpson langar að gera raunveruleikasjónvarpsseríu um líf sitt í annað sinn. Söng- konan var með þætti um sig og fyrrverandi eiginmann sinn á sjónvarpstöðinni MTV sem bar heitið Newlyweds þar sem fylgst var með ný- giftum hjónunum í leik og starfi. Í nýju seríunni langar hana að leyfa heiminum að fylgjast með sér taka upp nýju plötuna sína sem verður í flokki sveitatónlistar. Faðir Jessicu segir að hún hafi átt erfitt með að venjast lífinu eftir að kvikmyndatökuliðið hvarf á brott og vilji ólm opna aftur dyrnar að lífi sínu. Jessica Simpson Aftur í raunveruleikasjónvarp?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.