Morgunblaðið - 16.02.2008, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.02.2008, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2008 53 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI JOHNNY DEPP BESTI LEIKARI SIGURVEGARI GOLDEN GLOBE® SÖNGLEIKUR/ GAMANMYND BESTA MYND O S C A R ® T I L N E F N I N G A R ÞAR Á MEÐAL3BESTI LEIKARI - JOHNNY DEPP VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA MR. MAGORIUMS WONDER kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 10:30 B.i.16 ára UNTRACEABLE kl. 10 B.i.16 ára P.S. I LOVE YOU kl. 8 LEYFÐ MEET THE SPARTANS kl. 4 - 6 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl tali kl. 2 LEYFÐ JUMPER kl. 8 - 10 B.i.12 ára MEET THE SPARTANS kl. 4 - 6 B.i. 7 ára ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUM m/ísl tali kl. 2 - 5 LEYFÐ DEATH AT FUNERAL kl. 8 B.i.12 ára SWEENEY TODD kl. 10 B.i. 16 ára ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl tali kl. 2 LEYFÐ TOM HANKS, JULIA ROBERTS OG PHILIP SEYMOR HOFFMAN FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI GAMANSÖMU MYND SEM BYGGÐ ER Á RAUNVERULEGUM ATBURÐUM. TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA. eeee „ Charlie Wilson’s War er stórskemmtileg og vönduð kvikmynd - V.J.V., TOPP5.IS „Myndin er meinfyndin“ „Philip Seymour Hoffman fer á kostum í frábærri mynd“ - T.S.K. 24 STUNDIR eeee „Sérlega vel heppnað og meinfyndið bandarískt sjálfsháð...“ Ó.H.T., RÚV/Rás 2 SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 eeee - G. H., FBL eeeee -S.M.E., Mannlíf SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! eee - S.V, MBL eee DÓRI DNA, DV eee - V.I.J., 24 STUNDIR EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! SÝND Á SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNIEFLAVÍK BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HVERNIG FINNURÐU RAÐMORÐINGJA SEM SKILUR EKKI EFTIR SIG NEINA SLÓÐ? SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI DIANE LANE Í ÓVÆNTASTA SÁLFRÆÐITRYLLI ÁRSINS. S.V., MBL eee eee „Hressandi hryllingur“ „...besta mynd Tim Burton í áraraðir.“ R.E.V. – FBL. eeee „Sweeney Todd er sterkasta mynd þessa ágæta leikstjóra í háa herrans tíð...“ H.J. MBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK MR. MAGORIUMS WONDER EMPORIUM kl. 1:40 - 3:50 - 6 LEYFÐ UNTRACEABLE kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára THE GAME PLAN kl. 3:40 LEYFÐ CLOVERFIELD kl. 10:10 B.i. 14 ára BRÚÐGUMINN kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl tali kl. 1:40 LEYFÐ SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „Í STUTTU máli er hljóðmerki í öllum út- sendingum, merki sem mannseyrað greinir ekki. Við fáum 600 til 700 manns til að bera lítið mælitæki á sér, tæki sem nemur hljóðmerkið,“ segir Þórhallur Ólafsson, ráðgjafi hjá Capacent, um nýja aðferð sem fyrirtækið beitti í fyrsta skipti í nýjustu könnun sinni á sjónvarpsáhorfi, en niðurstöður hennar voru kynntar í vikunni. Nýja aðferðin leysir hinar svokölluðu dagbókarkannanir af hólmi. „Það voru náttúrlega margir vankantar á dagbók- arkönnununum, við vissum það alltaf. Fólk var til dæmis að merkja við eftir minni, og þar voru það stóru dagskrárliðirnir sem fólk mundi eftir. Þannig að þetta er klárlega mun betri aðferð, og það eru allir sammála um það,“ segir Þórhallur. Aðspurður segir hann að þeir sem fást til að ganga með umrætt tæki á sér fái sérstaka umbun fyrir. „Fólk safnar punktum og getur svo verslað fyr- ir þá í sérstakri vefverslun sem við erum með. Þar eru ýmsar vörur, allt frá pítsum upp í alls konar raf- tæki,“ segir Þórhallur. „Í nágrannalöndunum hefur fólk gengið með svona tæki á sér í mörg ár. Við lítum líka á þetta sem langtímaverkefni þannig að við vilj- um ekki að fólk sé með þetta á sér í viku og skili svo tækinu.“ Helstu niðurstöður könnunarinnar eru annars þær að Sjónvarpið ber höfuð og herðar yfir keppinautana, en 12 vinsælustu dagskrárliðirnir vikuna 4. til 10. febrúar voru sýndir í Sjónvarpinu. Í þremur efstu sætunum eru Laugardagslögin, Gettu betur og Spaugstofan. Vinsælasti þátturinn sem ekki er sýnd- ur í Sjónvarpinu er Top Gear á Skjá einum, en hann situr í 13. sætinu. Vinsælasti þátturinn á Stöð 2 er American Idol sem situr í 17. sæti. Nánari nið- urstöður má finna á capacent.is. RÚV sigrar með nýrri tækni 2. sæti Gettu betur. 1. sæti Laug- ardags- lögin. Árvakur/Eggert Jóhannesson 3. sæti Spaugstofan. Sjónvarpið með langmest áhorf sjónvarpsstöðvanna Vinsælustu dagskrárlið- irnir vikuna 4.-10. febrúar.  Laugardagslögin RÚV  Gettur betur RÚV  Spaugstofan RÚV  The Librarian RÚV  The Break Up RÚV  Kvöldfréttir RÚV  Curious Tribe RÚV Kastljós RÚV Brothers & Sisters RÚV Forbrydelsen RÚV Sunnudagskv. Evu Maríu RÚV Criminal Minds RÚV  Top Gear Skjár einn  Taggart RÚV  Gettu betur (e) RÚV Shaun The Sheep RÚV American Idol Stöð 2 Laugardagslögin – úrslit RÚV C.S.I.: New York Skjár einn  Fréttir Stöðvar 2 Stöð 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.