Morgunblaðið - 05.03.2008, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.03.2008, Blaðsíða 3
MÓTUM EIGIN FRAMTÍÐ ÍSLAND OG EVRÓPA I Ð N Þ I N G 2 0 0 8 Taktu daginn frá 6. mars H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Evrópumálin verða til umræðu á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins á Grand Hótel Reykjavík, fimmtudaginn 6. mars. Dagskrá hefst kl. 13.00 og lýkur kl. 16.00. Jón Karl Ólafsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar Krónan og ferðaþjónustan – Nauðsyn á kennslu í sveifluhagfræði Sigrún Davíðsdóttir, blaðamaður Ísland og Evrópa – Mótum eigin framtíð. Já af hverju ekki? Hörður Arnarson, forstjóri Marel Food Systems hf. Lífskjör ráðast af samkeppnishæfni fyrirtækja Helgi Magnússon Ávarp formanns Samtaka iðnaðarins Össur Skarphéðinsson Ávarp iðnaðarráðherra Illugi Gunnarsson, alþingismaður ESB, evra og breytt heimsmynd Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaður Framtíðin liggur í heimsvæðingunni Þinginu stýra Árni Snævarr, fréttamaður, og Erna Indriðadóttir, framkvæmdastjóri hjá Alcoa Fjarðaáli. Þingið er opið og aðgangur ókeypis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.