Morgunblaðið - 05.03.2008, Page 35

Morgunblaðið - 05.03.2008, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 2008 35 Krossgáta Lárétt | 1 brynna músum, 4 mastur, 7 nýslegna heyið, 8 bárum, 9 ham- ingjusöm, 11 kvendýr, 13 at, 14 svali, 15 klína, 17 ágeng, 20 skelfing, 22 drekkur með tungunni, 23 óskar eftir, 24 sér eftir, 25 hinn. Lóðrétt | 1 borguðu, 2 ófullkomið, 3 beitu, 4 köld, 5 fiskur, 6 vesælar, 10 heiðarleg, 12 keyra, 13 gyðja, 15 tal- aði, 16 málmur, 18 auð- ugan, 19 söngflokkar, 20 grunar, 21 blása kalt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 páskavika, 8 glæta, 9 kekki, 10 nón, 11 teigs, 13 apann, 15 hlass, 18 elfur, 21 tóm, 22 rugga, 23 jafnt, 24 hrakyrðir. Lóðrétt: 2 ámæli, 3 krans, 4 vakna, 5 kikna, 6 ógát, 7 kinn, 12 gæs, 14 pól, 15 horf, 16 angur, 17 stakk, 18 emj- ar, 19 fífli, 20 rita. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Dugnaður laðar að sér meiri vinnu – sem er bara jákvætt ef þú hefur gaman af því sem þú gerir, færð nóg borgað og færð meiri orku! Atvinnulausir fá vinnu- tilboð í dag. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú getur leitað hátt og lágt, en kemst að því að það er ekkert til að stressa sig yfir. Auk þess geturðu bara gert hlutina aftur ef þeir heppnast ekki í fyrstu tilraun. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Fagnaður er listform sem þú ert meistari í. Og þú átt að vera fyrirmynd annarra í því að hafa smástuð í lífinu. Leyfðu lífsgleði þinni að vera öðrum andagift. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert hæfileikaríkur. Gleymdu því sem ætlast er til af þér, og hlustaðu á rödd hæfileika þíns. Ef þú leggur vel við hlustir mun hún leiða þig áfram. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Kvittanirnar í veskinu þínu segja sögu. Ertu sáttur við þá persónu sem þær segja þig vera? Stjörnurnar vilja breyt- ingar í neyslumynstur þitt og persónu. Vertu hinn sanni þú. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Skilaboð virðast týnast núna, hvort sem þau eru á töflunni, í símanum eða krotuð á miða. Ef þau eru mjög mik- ilvæg skaltu geyma þau í hjarta þínu. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það er rómantískt að þurfa að yf- irstíga hindranir – nema, auðvitað, maður hafi sjálfur komið þeim fyrir. Þá eru þær skylda. Þannig skyldu sinnir þú í dag. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Fólk þarf ekki að elska jafn- mikið til að samband virki. Þú losar þig við tilfinningalegar væntingar og verður mjög ánægður með stöðu sambandsins. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú gerir mjög nákvæmar væntingar til sjálfs þín sem þú myndir ekki dirfast að gera til annarra. Slakaðu á. Komdu fram við sjálfan þig eins og besta vin þinn. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Allir vilja ráða. Stundum er gáfulegast að viðurkenna að maður hefur rangt fyrir sér, í stað þess vita allt best og vera algerlega óþolandi. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú færð tækifæri til að kynn- ast einhverjum sem þekkir alla. Gríptu það. Vertu næmur í kvöld og opinn fyrir spádómi sem upp verður kveðinn og ræt- ist seinna. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert að verða sú manneskja sem þig hefur alltaf langað að vera. Þú þarft enn að uppræta gömul mynstur – og þar situr ein hugmynd sem fastast. stjörnuspá Holiday Mathis Staðan kom upp í Skákþingi Reykja- víkur – Skeljungsmótinu sem fór fram sl. janúar í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Sigurbjörn Björnsson (2286) hafði hvítt gegn Sigurlaugu Friðþjófsdóttur (1829). 36. Hh7! svart- ur getur nú ekki bæði varist máthót- unum hvíts og liðstapi. Framhaldið varð: 36…Hf1+ 37. Kxe4 He1+ 38. Kf5 Hf1+ svartur hefði orðið mát eftir 38…Hxe8 39. g4+ Kh4 40. Hxh6 mát. 39. Ke6 a5 40. Hg7 He1+ 41. Kf7 a4 42. Rf6+ Kh4 43. Hg4 mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Góður inngangur. Norður ♠D985 ♥K53 ♦ÁG5 ♣964 Vestur Austur ♠7 ♠Á6 ♥D74 ♥9862 ♦KD10864 ♦972 ♣D87 ♣KG102 Suður ♠KG10432 ♥ÁG10 ♦3 ♣Á53 Suður spilar 4♠. „Hálfur salur af stórmeisturum klúðr- aði þessu spili,“ skrifar Larry Cohen. Sem er uppbyggjandi inngangur að úrspils- þraut, því félagsskapurinn er góður hvort sem maður leysir þrautina eða ekki. Suð- ur spilar 4♠ eftir opnun vesturs á veikum 2♦. Tígulkóngur kemur út, sem er drep- inn, en hvað svo? Áætlunin hlýtur að vera sú að neyða vörnina til að hreyfa hjartað. Eftir af- trompun og upphreinsun á tígli er mót- herjunum spilað inn á lauf og þeim boðið upp á þá afarkosti að spila út í tvöfalda eyðu eða finna ♥D. Til að tryggja inn- kastið verður að nota innkomuna á ♦Á til að trompa tígul, en verri helmingurinn af salnum spilaði spaða úr borði í öðrum slag. Sú fljótfærni var dýrkeypt. Austur dúkkaði og þar með vantar samgang til að trompa tígul tvisvar. Þeir sagnhafar sem fóru svo illa af stað urðu að treysta á get- spekina, en hún brást þeim flestum, því eðlilegt er að reikna með ♥D í austur. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Skipti eru að undirbúa skráningu á hlutabréfamarkaðfyrir lok mars. Hver er forstjóri Skipta? 2 Breytingar hafa orðið á virkni hverasvæðis við hver áReykjanesi? Hvað heitir hverinn? 3 Flugáhugamenn eru á höttunum eftir Gullfaxa, fyrstuþotunni, sem kom til landsins? Til hvaða flugfélags kom þotan? 4 Dað Lárusson, markvörður, er rifbeinsbrotinn. Meðhvaða liði leikur hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Illya Nyzhnyk er 11 ára undrabarn í skáklistinni sem hér teflir um þessar mundir. Hvaðan er hann? Svar: Úkra- ínu. 2. Hvaða verktakafyr- irtæki er að reisa virkjun á Grænlandi? Svar: Ístak. 3. Hver er þjálfari bikarmeistara Vals í handknattleik? Svar: Óskar Bjarni Óskarsson. 4. Búnaðarþing stendur yfir um þessar mundir. Hver er for- maður Búnaðarsambandsins? Svar: Haraldur Benedikts- son. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR GRÉTAR Tryggvason, prófessor og for- seti vélaverk- fræðideildar Worcester Poly- technic Institute í Bandaríkj- unum, flytur fyr- irlestur í boði verkfræðideildar HÍ, fimmtudaginn 6. mars um áskoranir og tækifæri í menntun verkfræðinga á nýrri öld. Fyrirlesturinn verður í húsi verk- fræðideildar VR-II, Hjarðarhaga 6, stofu 157 og hefst kl. 16. Tilefni heimsóknar Grétars til Ís- lands er þátttaka hans í fundaröð verkfræðideildar HÍ „Verkfræðin í heimi framtíðarinnar“. Grétar Tryggvason er fæddur og uppalinn á Íslandi. Hann stundaði framhaldsnám í verkfræði í Banda- ríkjunum og lauk doktorsprófi 1985. Hann hefur starfað þar sem prófessor í 27 ár. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og allir eru velkomn- ir. Tækifæri í menntun verkfræðinga á nýrri öld GUÐRÚN Gísladóttir, náttúruland- fræðingur og prófessor við Land- og ferðamálafræðiskor Háskóla Ís- lands, flytur erindi um áhrif jarð- vegsrofs á kolefnisbúskap í dag, miðvikudaginn 5. mars, á Hrafna- þingi – fræðsluerindi Nátt- úrufræðistofnunar Íslands, sem hefst kl. 12.15 í Möguleikhúsinu við Hlemm Í erindinu mun Guðrún fjalla um rannsóknir á Krýsuvíkurheiði þar sem áætlað hefur verið heild- armagn áfoks og jarðvegstap á svæðinu frá landnámi og magn kol- efnis sem hefur safnast upp við áfok og tapast við rof, segir í frétta- tilkynningu. Áhrif jarð- vegsrofs á kol- efnisbúskap MIÐVIKUDAGSFYRIRLESTUR í Bratta í Kennaraháskólanum verð- ur í dag, 5. mars, kl. 16-17. Hann nefnist Flokkun nemenda í 10. bekk eftir áhuga á náttúrufræðinámi. Fyrirlesari er Haukur Arason lekt- or. Í fréttatilkynningu segir að fyr- irlesturinn byggi á gögnum úr ROSE-rannsókninni þar sem ís- lenskum nemendum í 10. bekk grunnskóla er skipt upp í sjö flokka eftir mismunandi áhuga þeirra á náttúrufræðinámi. Tæplega helm- ingur nemenda fellur í þá flokka sem sýna sérstakan áhuga á ein- hverjum eða öllum sviðum nátt- úrufræðináms en rúmlega helm- ingur hefur ekki námsáhuga á neinu sviði náttúrufræða og fælist nám á sumum eða jafnvel öllum þeirra. Fjallað verður um hvað ein- kennir þá sjö mismunandi flokka sem nemendur falla eðlilega í, sé skoðuð mismunandi afstaða þeirra til náttúrufræðináms. Áhugi nem- enda á nátt- úrufræðinámi Á FUNDI miðstjórnar Frjálslynda flokksins sem haldinn var í Reykja- vík 15. febrúar sl. var gerð svo- hljóðandi samþykkt: „Tillaga vegna álits mannrétt- indanefndar Sameinuðu þjóðanna um að íslenska fiskveiðistjórn- arkerfið brjóti í bága við alþjóða- samning um borgaraleg og stjórn- málalegt réttindi. Fundur miðstjórnar Frjálslynda flokksins, haldinn 15. febrúar 2008, fagnar úrskurði mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, frá 24. októ- ber 2007, og krefst þess að rík- isstjórnin taki fullt tillit til álitsins.“ Frjálslyndir fagna úrskurði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.