Morgunblaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MARS 2008 9 FRÉTTIR             Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Glæsilegur vorfatnaður frá Söluaðili Frank Walder í 16 ár Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið virka daga 10.00-18.00 Laugard. Bæjarlind 10.00-16.00 og Eddufell 10.00-14.00 Svartar sparibuxur 3 síddir afslát tur á meða n útsöl u sten dur. Nemendur frá Listaháskóla Íslands sýna nýjustu saumatæknina 18.900 KR. TAKMARKAÐ UPPLAG! Sérstakt TILBOÐSVERÐ Sunnudagur 9. mars 12-19 á Grand Hotel, Sigtúni 38, 105 Rvk, salurinn Hvammur á jarðhæð Mánudaginn 10. mars 12-19 á Grand Hotel, Sigtúni 38, 105 Rvk, salurinn Hvammur á jarðhæð Þriðjudagur 11. mars 11-18 í Verslunarmiðstöðinni Fjörðurinn, Fjarðargötu 13-19, jarðhæð Miðvikudagur 12. mars 12- 18 á Hotel Selfoss, Eyrarvegi 2 Selfossi Aðeins í 4 daga!!! 2 dagar í Reykjavík 1 dagur í Firði 1dagur á Selfossi Við erum komnir aftur vegna MIKILLAR eftirspurnar 60% ÞÆR VERÐA AÐ SELJAST!! mán - fös frá 8:00 - 22:00 lau -su frá 10:00 - 22:00 575 1550 Ef þú kemmst ekki á sýningunna þá getur þú pantað í síma: Iðnaðar saumavélar, tölvustýrð útsaumsvél, strauvélar, stórar fatapressur með fullt af ókeypis aukahlutum í boði á svipuðum afslætti Komdu og sjáðu hvernig þær virka og við kennum þér á vélina Er Berlínarferð framundan? Fræðandi og skemmtileg námskeið fyrir hópa sem eru á leið til Berlínar og þá sem vilja kynnast Berlín. Námskeiðið hefur notið mikilla vinsælda sl. ár. Hafðu samband í síma 822 7771 (Bryndís). Laugavegi 63 • S: 551 4422 GLÆSILEGT ÚRVAL AF SPARIFATNAÐI Skoðið sýnishornin á www.laxdal.is LITLU mátti muna að stórslys yrði á Vesturlandsvegi í gær þegar rúta með 50 unglingum skall aftan á sorp- flutningabíl sem lent hafði aftan á pallbíl með timburfarm. Tveir ung- lingar voru fluttir á slysadeild með eymsli í baki. Lögreglan í Borgarnesi segir að unglingarnir hafi langflestir verið í öryggisbeltum að fyrirmælum kenn- ara sinna sem höfðu lagt mikla áherslu á það við krakkana. Tildrögin voru þau að pallbíllinn hafði numið staðar á veginum við Hafnará með þeim afleiðingum að sorpbíllinn skall aftan á honum. Rút- an kom síðan í kjölfarið og sá öku- maður hennar að hann ætti ekki möguleika á að stoppa í tæka tíð. Hann hugðist því snarbeygja framhjá slysstaðnum og fór yfir á vinstri vegarhelming en þá kom bíll á móti og stefndi nú í enn einn árekst- ur. Ökumaður bílsins sem kom á móti kom í veg fyrir framanákeyrslu með því að aka út af en á sömu stundu hafði rútan sveigt aftur inn á eigin vegarhelming og gat nú ekki afstýrt aftanákeyrslu við sorpbílinn. Við áreksturinn skarst í sundur elds- neytisleiðsla í rútunni og láku niður nokkur hundruð lítrar af dísilolíu. Slökkviliðið í Borgarnesi var kallað út og tókst því að hreinsa upp 200 lítra. Lögð var áhersla á að koma í veg fyrir að olía færi í Hafnará vegna seiðaeldis. Lögreglan í Borgarnesi segir að hér hafi litlu mátt muna en bílarnir eru allir töluvert skemmdir og voru fluttir á brott með kranabíl, utan pallbíllinn. Lá við stórslysi undir Hafnarfjalli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.