Morgunblaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 53
Nylon í Oroblu Símahrekkur kom Nylon-hópnum til að hlæja í Oroblu-ljósmyndatöku uðum allar af hlátri. Það var lík- lega þá sem hann smellti af.“ Steinunn á varla til í sínum fór- um nægilega sterk lýsingarorð til að lýsa hrifningu sinni á Gassa. „Hann er æðislegur ljósmyndari, virkilega hæfur og við höfum ekki notað annan ljósmyndara eftir að við kynntumst honum. Gassi á til dæmis heiðurinn af plötumslaginu á síðustu plötu Ny- lon.“ Ekkert stress á stelpunum En ganga stelpurnar virkilega í Oroblu-sokkabuxum? „Við göngum ekki í neinu öðru,“ segir Steinunn og hlær. „Okkur fannst þetta líka svolítið fyndið; Nylon í Oroblu.“ Annars er það að frétta af Ny- lon að hópurinn stendur enn í viðræðum við þýsk plötufyrirtæki um að komast inn á þann markað en einn lagahöfundanna á síðustu plötu Nylon er þýskur og hefur hug á að koma sveitinni á fram- færi í heimalandi sínu. „Þetta tekur allt sinn tíma og við erum ekkert að stressa okkur.“ LESENDUR Morgunblaðsins hafa sjálfsagt ekki komist hjá því að reka augun í auglýsingu frá Oroblu þar sem stúlkurnar í Ny- lon sitja í dýrindis sokkabuxum, skellihlæjandi. Þó að góðar sokkabuxur geti eflaust verið tilefni til mikillar gleði hjá kvenþjóðinni grunaði Morgunblaðið að annað lægi að baki svo mikilli kátínu og sló á þráðinn til Steinunnar Camillu til að komast að hinu sanna í mál- inu. „Heyrðu, þetta var nú reyndar mjög skemmtileg ljósmyndataka. Ljósmyndarinn, hann Gassi, var á þessum tímapunkti orðinn eitt- hvað pirraður yfir því að við vær- um of alvarlegar og setti þá á fóninn símahrekk úr útvarpsþætt- inum sínum (Zúúber á Fm 95.7) þar sem hann hringir í Elko eða Ormsson og spyr hvort það sé ekki í lagi að setja köttinn í þvottavélina. Konan sem svaraði vissi ekki hvaðan á hana stóð veðrið og skipaði honum eins og skot að taka köttinn út. Gassi lék með upptökunni og við grenj- Nylon-flokkurinn Það jafnast greinilega ekkert á við Oroblu-sokkabuxur. Í OROBLU flottar MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MARS 2008 53 SÖNGKONAN Beyoncé Knowles hefur nú hleypt nýju lífi í þann orð- róm um að hún sé trúlofuð rapp- aranum Jay-Z þegar til hennar sást á næturklúbbi með stærð- arinnar demants- hring. Knowles hefur átt vingott við Jay-Z í sex ár en hingað til hef- ur það ekki feng- ist staðfest að þau ætli að ganga í heilagt hjóna- band. Sjón- arvottur á næt- urklúbbnum segir frá því að Knowles hafi státað af dýrindis demantshring á Butter- næturklúbbnum í New York-borg en þegar hún hafi orðið vör við að eftir honum var tekið hafi hún snögglega falið höndina á bak við sig og stuttu síðar hafi hringurinn verið á bak og burt. Knowles hefur annars tekið að sér að leika í nýrri kvikmynd sem kallast Obsessed og fjallar um eig- inkonu manns sem er ofsóttur af æstum aðdáanda. Leikstjóri mynd- arinnar er Steve Shill og á meðal leikara er Heroes-leikkonan Ali Lar- ter. Áður hefur Knowles leikið í kvikmyndinni Dreamgirls. Faldi dem- antshring Beyonce Know- les Gengur hún í það heilaga? / SELFOSSI/ AKUREYRI O S C A R ® T I L N E F N I N G A R ÞAR Á MEÐAL HANNAH MONTANA VÆNTANLEG 19. MARS Í DIGITAL 3-D nánari upplýsingar um væntanlegar myndir í þrívídd má finna á vefslóðinni http://3D.SAMbio.is THE BUCKET LIST kl. 8 - 10 B.i. 7 ára DARK FLOORS kl. 10 B.i. 16 ára JUNO kl. 6 - 8 B.i. 7 ára UNDERDOG m/ísl tali kl. 2 - 4 LEYFÐ STEP UP kl. 4 - 6 B.i.7 ára MR. MAGORIUMS... kl. 2 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK / KEFLAVÍK eeeee - V.J.V. Fréttablaðið Er einhver rosalegasta spennuhrollvekja seinni ára. ÓTTINN HEFUR LIFNAÐ TIL LÍFSINS. SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI 8 „Ein mikilfenglegasta bíómynd síðari ára” eeeee - Ó.H.T. Rás 2 eeee - H.J. MBL eeee „Daniel Day Lewis er stórkostlegur“ - A.F.B 24 STUNDIR Þriðja besta mynd aldarinnar samkvæmt hinum virta vef IMDB THE BUCKET LIST kl. 8 - 10:10 B.i. 7 ára THERE WILL BE BLOOD kl. 10:20 B.i. 16 ára UNDERDOG m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ MR. MAGORIUMS ... kl. 6 LEYFÐ 27 DRESSES kl. 8 LEYFÐ SÝND Á SELFOSSI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI O S C A R ® T I L N E F N I N G A R ÞAR Á MEÐAL3BESTI LEIKARI - JOHNNY DEPP SÝND Á SELFOSSISÝND Á SELFOSSI FRIÐÞÆING „Myndin er verulega vel leikin og að öllu leyti frábær” - E.E., DV - Ó. H. T. , RÁS 2 eeee - H.J. , MBL eeeee SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI eee - S.V. MBL VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA 27 DRESSES kl. 8 LEYFÐ ATONEMENT kl. 8 B.i. 12 ára SWEENEY TODD kl. 10:10 B.i. 16 ára DEATH AT A FUNERAL kl. 6 - 10:40 B.i. 17 ára STEP UP kl. 6 B.i. 7 ára ÁSTRÍKUR Á ÓL ... m/ísl tali kl. 1:30 LEYFÐ UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 2 - 4 LEYFÐ BRÚÐGUMINN Síðasta sýning kl. 4 B.i. 7 ára SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI eeeee Rás 2 eeee - S.U.S. X-ið 97.7 eeee - 24 Stundir eeee - V.J.V. Topp5.is/FBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.