Morgunblaðið - 08.03.2008, Síða 53

Morgunblaðið - 08.03.2008, Síða 53
Nylon í Oroblu Símahrekkur kom Nylon-hópnum til að hlæja í Oroblu-ljósmyndatöku uðum allar af hlátri. Það var lík- lega þá sem hann smellti af.“ Steinunn á varla til í sínum fór- um nægilega sterk lýsingarorð til að lýsa hrifningu sinni á Gassa. „Hann er æðislegur ljósmyndari, virkilega hæfur og við höfum ekki notað annan ljósmyndara eftir að við kynntumst honum. Gassi á til dæmis heiðurinn af plötumslaginu á síðustu plötu Ny- lon.“ Ekkert stress á stelpunum En ganga stelpurnar virkilega í Oroblu-sokkabuxum? „Við göngum ekki í neinu öðru,“ segir Steinunn og hlær. „Okkur fannst þetta líka svolítið fyndið; Nylon í Oroblu.“ Annars er það að frétta af Ny- lon að hópurinn stendur enn í viðræðum við þýsk plötufyrirtæki um að komast inn á þann markað en einn lagahöfundanna á síðustu plötu Nylon er þýskur og hefur hug á að koma sveitinni á fram- færi í heimalandi sínu. „Þetta tekur allt sinn tíma og við erum ekkert að stressa okkur.“ LESENDUR Morgunblaðsins hafa sjálfsagt ekki komist hjá því að reka augun í auglýsingu frá Oroblu þar sem stúlkurnar í Ny- lon sitja í dýrindis sokkabuxum, skellihlæjandi. Þó að góðar sokkabuxur geti eflaust verið tilefni til mikillar gleði hjá kvenþjóðinni grunaði Morgunblaðið að annað lægi að baki svo mikilli kátínu og sló á þráðinn til Steinunnar Camillu til að komast að hinu sanna í mál- inu. „Heyrðu, þetta var nú reyndar mjög skemmtileg ljósmyndataka. Ljósmyndarinn, hann Gassi, var á þessum tímapunkti orðinn eitt- hvað pirraður yfir því að við vær- um of alvarlegar og setti þá á fóninn símahrekk úr útvarpsþætt- inum sínum (Zúúber á Fm 95.7) þar sem hann hringir í Elko eða Ormsson og spyr hvort það sé ekki í lagi að setja köttinn í þvottavélina. Konan sem svaraði vissi ekki hvaðan á hana stóð veðrið og skipaði honum eins og skot að taka köttinn út. Gassi lék með upptökunni og við grenj- Nylon-flokkurinn Það jafnast greinilega ekkert á við Oroblu-sokkabuxur. Í OROBLU flottar MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MARS 2008 53 SÖNGKONAN Beyoncé Knowles hefur nú hleypt nýju lífi í þann orð- róm um að hún sé trúlofuð rapp- aranum Jay-Z þegar til hennar sást á næturklúbbi með stærð- arinnar demants- hring. Knowles hefur átt vingott við Jay-Z í sex ár en hingað til hef- ur það ekki feng- ist staðfest að þau ætli að ganga í heilagt hjóna- band. Sjón- arvottur á næt- urklúbbnum segir frá því að Knowles hafi státað af dýrindis demantshring á Butter- næturklúbbnum í New York-borg en þegar hún hafi orðið vör við að eftir honum var tekið hafi hún snögglega falið höndina á bak við sig og stuttu síðar hafi hringurinn verið á bak og burt. Knowles hefur annars tekið að sér að leika í nýrri kvikmynd sem kallast Obsessed og fjallar um eig- inkonu manns sem er ofsóttur af æstum aðdáanda. Leikstjóri mynd- arinnar er Steve Shill og á meðal leikara er Heroes-leikkonan Ali Lar- ter. Áður hefur Knowles leikið í kvikmyndinni Dreamgirls. Faldi dem- antshring Beyonce Know- les Gengur hún í það heilaga? / SELFOSSI/ AKUREYRI O S C A R ® T I L N E F N I N G A R ÞAR Á MEÐAL HANNAH MONTANA VÆNTANLEG 19. MARS Í DIGITAL 3-D nánari upplýsingar um væntanlegar myndir í þrívídd má finna á vefslóðinni http://3D.SAMbio.is THE BUCKET LIST kl. 8 - 10 B.i. 7 ára DARK FLOORS kl. 10 B.i. 16 ára JUNO kl. 6 - 8 B.i. 7 ára UNDERDOG m/ísl tali kl. 2 - 4 LEYFÐ STEP UP kl. 4 - 6 B.i.7 ára MR. MAGORIUMS... kl. 2 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK / KEFLAVÍK eeeee - V.J.V. Fréttablaðið Er einhver rosalegasta spennuhrollvekja seinni ára. ÓTTINN HEFUR LIFNAÐ TIL LÍFSINS. SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI 8 „Ein mikilfenglegasta bíómynd síðari ára” eeeee - Ó.H.T. Rás 2 eeee - H.J. MBL eeee „Daniel Day Lewis er stórkostlegur“ - A.F.B 24 STUNDIR Þriðja besta mynd aldarinnar samkvæmt hinum virta vef IMDB THE BUCKET LIST kl. 8 - 10:10 B.i. 7 ára THERE WILL BE BLOOD kl. 10:20 B.i. 16 ára UNDERDOG m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ MR. MAGORIUMS ... kl. 6 LEYFÐ 27 DRESSES kl. 8 LEYFÐ SÝND Á SELFOSSI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI O S C A R ® T I L N E F N I N G A R ÞAR Á MEÐAL3BESTI LEIKARI - JOHNNY DEPP SÝND Á SELFOSSISÝND Á SELFOSSI FRIÐÞÆING „Myndin er verulega vel leikin og að öllu leyti frábær” - E.E., DV - Ó. H. T. , RÁS 2 eeee - H.J. , MBL eeeee SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI eee - S.V. MBL VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA 27 DRESSES kl. 8 LEYFÐ ATONEMENT kl. 8 B.i. 12 ára SWEENEY TODD kl. 10:10 B.i. 16 ára DEATH AT A FUNERAL kl. 6 - 10:40 B.i. 17 ára STEP UP kl. 6 B.i. 7 ára ÁSTRÍKUR Á ÓL ... m/ísl tali kl. 1:30 LEYFÐ UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 2 - 4 LEYFÐ BRÚÐGUMINN Síðasta sýning kl. 4 B.i. 7 ára SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI eeeee Rás 2 eeee - S.U.S. X-ið 97.7 eeee - 24 Stundir eeee - V.J.V. Topp5.is/FBL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.