Morgunblaðið - 08.03.2008, Side 9

Morgunblaðið - 08.03.2008, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MARS 2008 9 FRÉTTIR             Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Glæsilegur vorfatnaður frá Söluaðili Frank Walder í 16 ár Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið virka daga 10.00-18.00 Laugard. Bæjarlind 10.00-16.00 og Eddufell 10.00-14.00 Svartar sparibuxur 3 síddir afslát tur á meða n útsöl u sten dur. Nemendur frá Listaháskóla Íslands sýna nýjustu saumatæknina 18.900 KR. TAKMARKAÐ UPPLAG! Sérstakt TILBOÐSVERÐ Sunnudagur 9. mars 12-19 á Grand Hotel, Sigtúni 38, 105 Rvk, salurinn Hvammur á jarðhæð Mánudaginn 10. mars 12-19 á Grand Hotel, Sigtúni 38, 105 Rvk, salurinn Hvammur á jarðhæð Þriðjudagur 11. mars 11-18 í Verslunarmiðstöðinni Fjörðurinn, Fjarðargötu 13-19, jarðhæð Miðvikudagur 12. mars 12- 18 á Hotel Selfoss, Eyrarvegi 2 Selfossi Aðeins í 4 daga!!! 2 dagar í Reykjavík 1 dagur í Firði 1dagur á Selfossi Við erum komnir aftur vegna MIKILLAR eftirspurnar 60% ÞÆR VERÐA AÐ SELJAST!! mán - fös frá 8:00 - 22:00 lau -su frá 10:00 - 22:00 575 1550 Ef þú kemmst ekki á sýningunna þá getur þú pantað í síma: Iðnaðar saumavélar, tölvustýrð útsaumsvél, strauvélar, stórar fatapressur með fullt af ókeypis aukahlutum í boði á svipuðum afslætti Komdu og sjáðu hvernig þær virka og við kennum þér á vélina Er Berlínarferð framundan? Fræðandi og skemmtileg námskeið fyrir hópa sem eru á leið til Berlínar og þá sem vilja kynnast Berlín. Námskeiðið hefur notið mikilla vinsælda sl. ár. Hafðu samband í síma 822 7771 (Bryndís). Laugavegi 63 • S: 551 4422 GLÆSILEGT ÚRVAL AF SPARIFATNAÐI Skoðið sýnishornin á www.laxdal.is LITLU mátti muna að stórslys yrði á Vesturlandsvegi í gær þegar rúta með 50 unglingum skall aftan á sorp- flutningabíl sem lent hafði aftan á pallbíl með timburfarm. Tveir ung- lingar voru fluttir á slysadeild með eymsli í baki. Lögreglan í Borgarnesi segir að unglingarnir hafi langflestir verið í öryggisbeltum að fyrirmælum kenn- ara sinna sem höfðu lagt mikla áherslu á það við krakkana. Tildrögin voru þau að pallbíllinn hafði numið staðar á veginum við Hafnará með þeim afleiðingum að sorpbíllinn skall aftan á honum. Rút- an kom síðan í kjölfarið og sá öku- maður hennar að hann ætti ekki möguleika á að stoppa í tæka tíð. Hann hugðist því snarbeygja framhjá slysstaðnum og fór yfir á vinstri vegarhelming en þá kom bíll á móti og stefndi nú í enn einn árekst- ur. Ökumaður bílsins sem kom á móti kom í veg fyrir framanákeyrslu með því að aka út af en á sömu stundu hafði rútan sveigt aftur inn á eigin vegarhelming og gat nú ekki afstýrt aftanákeyrslu við sorpbílinn. Við áreksturinn skarst í sundur elds- neytisleiðsla í rútunni og láku niður nokkur hundruð lítrar af dísilolíu. Slökkviliðið í Borgarnesi var kallað út og tókst því að hreinsa upp 200 lítra. Lögð var áhersla á að koma í veg fyrir að olía færi í Hafnará vegna seiðaeldis. Lögreglan í Borgarnesi segir að hér hafi litlu mátt muna en bílarnir eru allir töluvert skemmdir og voru fluttir á brott með kranabíl, utan pallbíllinn. Lá við stórslysi undir Hafnarfjalli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.