Morgunblaðið - 08.03.2008, Side 42

Morgunblaðið - 08.03.2008, Side 42
42 LAUGARDAGUR 8. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ Blaðbera vantar í Keflavík • í afleysingar • í sumarafleysingar • í fasta stöðu Upplýsingar gefur Elínborg í síma 421 3463 Blaðbera Atvinnuauglýsingar 569 1100 Umboðsmaður Umboðsmann vantar á Hvolsvöll Upplýsingar gefur María Viðarsdóttir í síma 569 1306 eða á marialilja@mbl.is Lektorsstaða í íslensku og íslenskum bókmenntum við Helsinkiháskóla Lektorsstaða í íslensku og íslenskum bókmenntum við hugvísindadeild Helsinkiháskóla er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2008. Krafist er a.m.k. M.A. prófs í íslensku máli og bókmenntum og reynslu af kennslu og rannsóknum. Góð kunnátta í sænsku er æskileg. Laun eru greidd skv. launataxta Helsinkiháskóla. Umsóknir, sem greini frá námi og störfum umsækjenda, ásamt skýrslu um ritsmíðar og rannsóknir, þurfa að hafa borist í síðasta lagi 2. apríl nk. til Registraturen, PB 33 (Universitetsgatan 4) 00014 Helsingfors universitet, Finland. Nánari upplýsingar veitir Jan Lindström, forstöðumaður norrænu stofnunarinnar við hugvísindadeild Helsinkiháskóla, netfang: jan.k.lindstrom@helsinki.fi. Nálgast má auglýsingu Helsinkiháskóla um stöðuna á vefnum: arnastofnun.is 4. mars 2008, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Íbúð í Barcelona Íbúð til leigu í skemmri eða lengri tíma miðsvæðis í Barcelona. Nánari upplýsingar á: www.ibudbcn.blogspot.com og á netfangi: ibud.bcn@gmail.com Barnavörur Mótorhjól Suzuki GS 500 F , árg. 2006. Til sölu Suzuki GS 500 F, árg. 2006. Ekið 3.263 km. Aukabúnaður: Hiti í handföngum. Nánari upplýsingar í s: 663-3600. Mjúku flísreyfin - Skírn, Listhúsi. Nýkomin sending af flís-reyfunum, fjórir litir, tvær stærðir. Verslunin er opin frá 12-18 v.daga og 12-14 laug- ardaga. S: 568 7500-699 4617. Óska eftir Óska eftir að kaupa vinnupalla Upplýsingar í síma 894 0217. Bækur Áhugafólk um bækur. Opnuð hefur verið vefsíða þar sem verslað er með notaðar bækur. Fjöldi bóka, jafnvel fágætra, er þar í boði. Slóðin er bokmenntir.netserv.is Síminn er 467 1054. FerðalögTölvur Apple aðstoð iPod-tölvur- iPhone- MacOSX Tek að mér uppsetningu og aðstoð á Apple búnaði. Uppsetning, forrit, netuppsetning, iPod hjálp, iPhone UNLOCK, almennar ráðleggingar. Netfang: info.ihelp@gmail.com Smáauglýsingar 569 1100 Fréttir á SMS Smáauglýsingar sími 569 1100 Á UNDANFÖRNUM árum hafa Elli- málaráð Reykjavík- urprófastsdæma og kirkjurnar í pró- fastsdæmunum stað- ið fyrir sameig- inlegri föstuguðs- þjónustu sem er sérstaklega ætluð eldri borgurum. Að þessu sinni verður guðsþjónustan í Breiðholtskirkju miðvikudaginn 12. mars kl. 14. Prestur sr. Bryn- dís Malla Elídóttir, Senjorítur Kvenna- kórs Reykjavíkur syngja og leiða söng undir stjórn Ágotu Joó, einsöngvari Sigrún Þorgeirsdóttir sópransöngkona og organisti er Julian Edward Isaacs. Eftir guðsþjónustuna verða veitingar og kaffi í boði Breið- holtssóknar. Breiðholtskirkja. Kirkjustarf eldri borgara Heimsókn til Mexíkó Fyrir mistök sagði í Morg- unblaðinu í gær að heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar forseta væri hans fyrsta til Suður-Ameríku. Hið rétta er að Mexíkó er í Norður- Ameríku, en forseti Íslands hefur ekki áður heimsótt land í Rómönsku Ameríku sam- kvæmt því sem fram kemur á heimasíðu embættisins. Morgunblaðið biðst velvirð- ingar á þessu. LEIÐRÉTT JENS Hartig Danielsen, prófessor í Evrópurétti og þjóðarétti við Árósahá- skóla, heldur erindið Regl- ur ESB um landbúnað og fiskveiðar – möguleg aðild Íslands á málstofu laga- deildar HÍ miðvikudaginn 12. mars kl. 12.15, Lög- bergi, stofu 101. Möguleg ákvörðun Ís- lands um aðild að Evrópu- sambandinu myndi hafa margvísleg áhrif á íslensk- an rétt, sérstaklega á sviði landbúnaðar og sjávar- útvegs. Í erindinu er gerð grein fyrir löggjöf ESB á sviði landbúnaðar og sjáv- arútvegs. Fyrirlesturinn fer fram á dönsku. Stefán Már Stefánsson prófessor er fundarstjóri. Allir eru velkomnir. Frekari upplýsingar má nálgast á vefsíðunni www.lagadeild.hi.is. Ræðir reglur ESB um landbúnað og fiskveiðar ÚTHLUTUN aðstoðar fyrir páskana fer fram miðviku- daginn 19. mars. Fjöl- skylduhjálp Íslands gerir ráð fyrir að 150 fjölskyldur sæki um aðstoð fyrir páskana. Nú þegar hafa yfir 80 fjöl- skyldur sótt um aðstoð fyrir páskahátíðina. Tekið er á móti matvælum alla miðvikudaga frá kl. 13 til 17. Þeim sem geta stutt starfið með fjárframlögum er bent á reikning Fjöl- skylduhjálpar Íslands í Landsbankanum, 101-26- 66090, kt. 660903-2590. Hugsum til allra þeirra fjöl- mörgu kvenna, barna og karla sem eru í neyð á Ís- landi, segir í frétt frá Fjöl- skylduhjálpinni. Páskaúthlutun Fjöl- skylduhjálpar Íslands MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Samfylkingunni á Sel- tjarnarnesi: „„Aðalfundur Samfylk- ingarinnar á Seltjarnarnesi lýsir ánægju sinni með þá stefnubreytingu sem orðið hefur hjá sjálfstæð- ismönnum í bæjarstjórn Seltjarnarness í málefnum hjúkrunarheimilis fyrir aldraða bæjarbúa en þeir hafa nú tekið upp það gamla baráttumál Neslist- ans að reist verði 30 rýma hjúkrunarheimili í bænum. Þessi stefnubreyting meiri- hlutans í bæjarstjórn Sel- tjarnarness er mikið fagn- aðarefni þar sem aldraðir sjá nú fram á að geta dval- ið á heimilislegu hjúkr- unarheimili í sinni heima- byggð ef heilsan brestur að einhverju leyti.“ Á fundinum voru auk venjulegra aðalfund- arstarfa umræður um stjórnmál. Sérstakur gestur fundarins var Gunnar Svavarsson alþingismaður og formaður fjárlaganefnd- ar Alþingis. Á fundinum lét Stefán Bergmann af störf- um formanns félagsins og í stað hans var kjörin Sonja B. Jónsdóttir. Aðrir í stjórn eru: Gísli Svendsen, Reynir Jóhannesson, Stefán Berg- mann og Sunneva Haf- steinsdóttir. Til vara: Jak- ob Þór Einarsson og Sigrún Benediktsdóttir.“ Fagna byggingu hjúkrunarheimilis FLUGVALLARSVÆÐIÐ í Reykjavík minnkaði um 26 ha eftir að Háskólinn í Reykjavík fékk lóð og er nú 124 ha að sögn Hrafnhildar Brynju Stefánsdóttur, upplýsinga- fulltrúa Flugstoða. Menn beiti mismunandi aðferðum við að reikna út stærð svæðisins, en hjá Flugstoðum sé svæðið ut- an girðingar ekki talið með. Í myndatexta Morgunblaðsins í gær var ranglega sagt að flugvöllurinn væri 150 ha. Flugvöllur- inn minnkar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.