Morgunblaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MARS 2008 45 Brúðkaup Brúðkaupsblaði Morgunblaðsins sem kom út 7. mars verður dreift á Brúðkaupssýningunni Já sem haldin er 7.-9. mars í Blómaval Skútuvogi • Brúðkaupsmyndir. • Veislumatur og veislusalir. • Brúðarkjólar og föt á brúðguma. • Brúðartertur og eftirréttir. • Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi efni. Meðal efnis er: • Hvað þýðir giftingin? • Þema brúðkaupsins - litir, boðskort og borðskreytingar. • Óvenjuleg brúðkaup og brúðkaupssiðir. • Veislustjórnun og ræður. Krossgáta Lárétt | 1 drambsfull, 8 þrífa, 9 varkár, 10 mergð, 11 veslast upp, 13 fífl, 15 reifur, 18 vel verki far- inn, 21 skjól, 22 vinna, 23 amboðin, 24 ógallaður. Lóðrétt | 2 skurðurinn, 3 kvarta undan, 4 gera feg- urra, 5 dáin, 6 taflmann, 7 vendir, 12 tangi, 14 eyða, 15 ræma, 16 ráfa, 17 slark, 18 kuldaskjálfta, 19 gæfu, 20 romsa. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 baksa, 4 tölta, 7 tældi, 8 pútan, 9 net, 11 raus, 13 hrár, 14 ólmar, 15 spöl, 17 ólag, 20 gró, 22 gónir, 23 sjúga, 24 lemur, 25 litla. Lóðrétt: 1 bítur, 2 kólgu, 3 alin, 4 tæpt, 5 lítur, 6 agnar, 10 eimur, 12 sól, 13 hró, 15 segul, 16 önnum, 18 ljúft, 19 grana, 20 grær, 21 ósæl. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Tíminn á að koma í veg fyrir að allt gerist í einu. Undanfarið hefur hann ekki sinnt því starfi. Nýttu þessa klikkuðu orku í kringum þig til góðs. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú hefur séð til þess að friðurinn á heimilinu haldist. Færðu þig frá og leyfðu fólki að berjast í gegnum aðstæður. Ekki hafa áhyggjur: þín verður alltaf þörf. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Það gerist svo sjaldan að upp- lifun þín sé svo ný af nálinni að þú hafir ekki í reynslubrunn að sækja til að leið- beina þér. Það gerist í dag. Hlustaðu á ráð annarra. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert staðnaður í aðstæðum af gömlum vana. Það þýðir ekki að það verði auðvelt að losna við vanann. Gerðu eitt- hvað eitt nýtt og endurnýjun hefst. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Það er alltaf eitthvað að gerast í hausnum á þér. Hripaðu niður hug- myndir, hugsanir, drauma. Einhvers staðar í krassinu er lausnin sem þú hefur leitað að. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Alveg ringlaður? Hresstu þig við og treystu því að svarið komi. Það er á svo furðulegum stað að þér hefur ekki dottið í huga að leita þar þar til nú. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú er snillingur dýrahringsins núna: heldur hundrað verkefnum á lofti með annarri hendi. Allt þetta fólk sem dregst að þér! Hver býr yfir góðu tækifæri? (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Tilfinningalegur stuðningur kemur yfirleitt í kvenlegum umbúðum. Sæktu í konurnar í fjölskyldunni, sér- staklega þær sem eru eldri en þú. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Hefur þú skoðun á málinu? Kastljósið beinist að þér þegar þú opnar munninn. Ekki vera með stæla – stattu við orð þín og gjörðir. Trúnaður er málið. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Einbeittu þér að því að breiða út áhrif þín og taka á þig meiri ábyrgð. Peningar og ábyrgð tengjast alltaf. Þegar þú skilur það, öðlastu hvort tveggja. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Væri ekki hundleiðilegt ef maður vissi alltaf hvað gerðist næst? Þú skilur þetta allt: við sköpum örlögin ein- mitt með hugsunum okkar og gjörðum. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert glaður vegna áætlana sem eru að ganga upp. Þeir sem ráfa um njóta stórkostlegs útsýnis og hitta fólk úr for- tíðinni – fyrrverandi hitt og þetta. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f3 Bg7 5. Be3 O–O 6. Dd2 c6 7. Bh6 b5 8. g4 b4 9. Rce2 a5 10. h4 e5 11. h5 Rbd7 12. hxg6 fxg6 13. Bxg7 Kxg7 14. Dh6+ Kg8 15. g5 Rh5 16. Rg3 De7 17. Rxh5 gxh5 18. O–O–O Ba6 19. Bxa6 Hxa6 20. dxe5 Rxe5 21. Hxd6 Rf7 Staðan kom upp í Skákþingi Reykjavíkur – Skeljungsmótinu sem fór fram í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur sl. janúar. Þorvarður F. Ólafsson (2144) hafði hvítt gegn Bjarna Magnússyni (1913). 22. Hg6+! hxg6 23. Dxg6+ Kh8 24. Hxh5+ og svartur gafst upp. Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið fer fram þessa dagana í Faxafeni 12 í Reykjavík. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á www.skak.blog.is. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Gleraugun. Norður ♠95 ♥K10642 ♦G6 ♣G1086 Vestur Austur ♠742 ♠G8 ♥ÁG95 ♥D873 ♦K8753 ♦2 ♣4 ♣KD9732 Suður ♠ÁKD1063 ♥-- ♦ÁD1094 ♣Á5 Suður spilar 6♠. „Gott útspil, makker.“ Bandaríski spilarinn Frank Stewart þakkaði makker sínum fyrir að trompa út gegn 6♠ og halda sagnhafa í 11 slögum. Þetta var í tvímenningi og nokkrir spil- arar í sæti vesturs lögðu niður ♥Á í byrjun með slæmum afleiðingum fyrir vörnina: Sagnhafi trompaði, tók þrisv- ar spaða, spilaði tígli á gosa og henti laufi í ♥K. Stewart slétti úr skorblaðinu og rak þá augun í furðulega niðurstöðu: „Hér hefur einhver farið niður á fjórum spöðum. Það getur ekki verið. Keppn- isstjóri!“ En bókhaldið var alveg rétt. Vestur hafði komið út með lauf og sagnhafi átti fyrsta slaginn á laufgos- ann í borði. Skrítin byrjun, sagnhafi sá ekki ástæðu til annars en að reyna við alla slagina, svínaði í tígli. Framhaldið var fyrirsjáanlegt – austur trompaði tígul tvisvar og vestur eitt lauf. Snilldin í fyrsta slag lá í því að aust- ur hafði gleymt gleraugunum heima og hélt að ♣G í borði væri kóngurinn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Lára V. Júlíusdóttir er formaður ráðgjafarnefndar fé-lagsmálaráðherra um launajafnrétti. Við hvað starfar hún allajafnan? 2 Formaður Húseigendafélagsins vill lögfesta skyldu-tryggingu verktaka gegn göllum í nýbyggingum. Hver er formaðurinn? 3 Leikkona slasaðist í óhappi á æfingu í Þjóðleikhús-inu. Hver er hún? 4 Forseti Íslands er á leið í opinbera heimsókn eftirhelgina. Hver er förinni heitið? 1. 66º Norður ætlar að reisa verk- smiðju í Kína. Hver er stjórn- arformaður fyrirtækisins. Svar: Sig- urjón Sig- hvatsson. 2. Gunnar Birg- isson er á leið til útlanda að velja atburði fyrir menningarhátíð í Kópavogi. Hvert er hann að fara? Svar: Til Ekvador. 3. Rannsóknir á Mývatni rötuðu á forsíðu eins virtasta vísindarits heims. Hvaða tímarit er það? Svar: Nature. 4. Hvað leika margir enskir leik- menn með Arsenal? Svar: 2. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/BFH dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.