Morgunblaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MARS 2008 9 FRÉTTIR TJÓNUM fjölgaði á landinu öllu í fyrra um 3,7% og slösuðum einstak- lingum um 11,4%. Á höfuðborgar- svæðinu fjölgaði tjónum hins vegar um 1,8% og slösuðum um 9,2%. Veru- leg aukning hefur orðið á tjónum á helstu stofnæðum höfuðborgarsvæð- isins. Vísbendingar eru um minni athygli ökumanna við akstur þar sem bæði aftanákeyrslum og tjónum þar sem ekið er á kyrrstæða hluti fjölgaði um 45% milli ára. Þetta kemur fram í skýrslu Einars Guðmundssonar, forstöðumanns Sjó- vár Forvarnarhúss. Hann segir að það sé áhyggjuefni að slysum hafi fjölgað í umferðinni. Það sé líka um- hugsunarefni að aftanákeyrslum fari fjölgandi og megi draga þá ályktun að menn séu hvort tveggja að fara of hratt og athyglin sé ekki í lagi. „Það þarf að draga úr hraðanum og halda fullri athygli við aksturinn,“ segir Einar. Bótaskyld ábyrgðartjón á höfuð- borgarsvæðinu voru í fyrra um 13.700 talsins. Þetta jafngildir 70% af heildartjónum á landinu sem er nokk- uð hærra en fjöldi bíla á höfuðborg- arsvæðinu. Að öllum líkindum má skýra mismuninn með meiri þéttleika umferðar á höfuðborgarsvæðinu. Rúmt 71% tjónanna varð í Reykjavík, tæp 14% í Kópavogi og tæp 9% í Hafnarfirði. Í Reykjavík fjölgaði tjónum sem tilkynnt voru til tryggingafélaganna um 2% frá árinu 2006. Slösuðum einstaklingum fjölgaði hins vegar um 11% milli áranna 2006 og 2007. Í heildina fækkaði hins vegar tjónum á höfuðborgarsvæðinu úr 73% af tjónum á landinu niður í 70% á kostnað landsbyggðarinnar. Í samantektinni, sem ekki nær til annarra tjóna en þeirra sem bætt eru úr ábyrgðartryggingu bíla, var kostnaður tryggingafélaganna fyrir tjónin í Reykjavík einni rúmir 6,5 milljarðar. Er það veruleg aukning frá árinu 2006 eða um 39%. Við þenn- an kostnað bætist tjón tjónvaldanna ásamt kostnaði samfélagsins, þ.e. op- inberra aðila, s.s. Tryggingastofnun- ar, sjúkrahúsa, lögreglu o.s.frv. Gróf- lega má gera ráð fyrir að kostnaður vegna umferðarinnar í Reykjavík sé ekki undir 16 milljörðum króna. 600 tjón urðu á Miklubrautinni einni og er það um 30% aukning frá 2006. Verða á þeirri götu flest tjón á landinu. Önnur í röðinni er Kringlu- mýrarbraut með 523 tjón. 16 milljarða kostnaður vegna umferðarslysa                                                             !  Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Glæsilegur sparifatnaður fyrir mömmur og ömmur fermingarbarna Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 M bl .9 77 39 2 Vorjakkar SUMARJAKKARNIR ERU KOMNIR Kringlunni • Simi 568 1822 www.polarnopyret.is M bl 9 42 37 7 Vatnsheldir Vindheldir Öndunarfilma Verðdæmi: Stærð 68-92 kr 7.900 Stærð 98-146 kr. 8.900 Margir litir Suðurlandsbraut 50 (bláu húsunum við Fákafen) www.gala.is • Sími 588 9925 Opið 11-18 • 11-16 lau. Ný sending frá Pause Café Stærðir 34-52 Laugavegi 63 • S: 551 4422 KÁPURNAR KOMNAR Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.