Morgunblaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 15. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ GR-veitingar og þjónusta ehf Golfs. í Grafarholti óskar eftir sumarstarfsfólki í afgreiðslu og þjónustu. Vandað fólk með góða þjónustulund. Skemmtilegur vinnustaður í fallegu umhverfi. Umsóknir sendist á netfang, ht@xnet.is Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Félags vinnuvélaeigenda Aðalfundur Félags vinnuvélaeigenda verður haldinn laugardaginn 29. mars kl. 14:00 að Borgartúni 35, 4. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Samvera að loknum fundi. Verkstjórar í Verkstjórafélagi Reykjavíkur! Kynningafundur v/kjarasamnings Mánudaginn 17. Mars nk. kl. 20:00 verður kynn- ingafundur um kjarasamninginn milli Verk- stjórasambands Íslands og Samtaka atvinnu- lífsins. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum fé- lagsins að Skipholti 50d. Félagsmenn sem taka laun skv. þessum samn- ingi eru hvattir til að mæta á fundinn. Munið aðalfundinn 31. mars nk. kl. 19.00 í Skip- holti 50d. Stjórn Verkstjórafélags Reykjavíkur. Aðalfundur Skógarmanna KFUM Aðalfundur Skógarmanna KFUM verður haldinn mánudaginn 17. mars kl. 20:00 í húsi KFUM og KFUK Holtavegi 28.  Venjuleg aðalfundarstörf  Fréttir af málefnum Vatnaskógar  Kaffiveitingar Skógarmenn KFUM. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Akurvellir 1, 0401, (229-0761), Hafnarfirði, þingl. eig. Arndís Hreiðarsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., miðvikudaginn 19. mars 2008 kl. 10:30. Austurgata 3, íb.+bílg., (207-3479), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Kristinsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf, Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv. og Sparisjóður Siglufjarðar, miðvikudaginn 19. mars 2008 kl. 11:00. Fífuvellir 35, (227-1258), Hafnarfirði, þingl. eig. Kristjana H. O. Sigur- geirsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 19. mars 2008 kl. 11:30. Furuvellir 22, (227-6027), Hafnarfirði, þingl. eig. BVVS ehf, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Sýslumaðurinn í Haf- narfirði og Tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn 19. mars 2008 kl. 12:00. Hjallabraut 2, 0101, (207-5452), Hafnarfirði, þingl. eig. Ragnheiður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, miðvikudaginn 19. mars 2008 kl. 13:00. Hólmatún 44, (227-5991), Álftanesi, þingl. eig. Sun house Íslandi ehf, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 19. mars 2008 kl. 14:30. Hverfisgata 49, (207-6466), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Þór Gunn- arsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kaupþing banki hf, miðvikudaginn 19. mars 2008 kl. 13:30. Laufvangur 3, 0101, (207-7311), Hafnarfirði, þingl. eig. Stella Ósk Sig- urðardóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Kreditkort hf, Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., Laufvangur 3, húsfélag og Múlakaffi ehf, miðvikudaginn 19. mars 2008 kl. 10:00. Suðurvangur 12, 0301, (207-9978), Hafnarfirði, þingl. eig. Arnbjörn Guðjónsson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki hf, Tryggingamiðstöðin hf og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 19. mars 2008 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 14. mars. Bátar/SkipAtvinnuauglýsingar Trillubátur óskast. Óskað er eftir trillu með færa- og línuleyfi. Kvótastaða lítil eða engin. Upplýsingar sendist á box@mbl.is merkt ,, T - 21325”, fyrir miðvikudaginn 19. mars. Tilkynningar Svæðisskipulag miðhálendis 2015, breyting við Lakagíga og á aðliggjandi svæðum. Samvinnunefnd miðhálendis hefur samþykkt breytingar sem felast í nýju skálasvæði við Galta. Vegir, gönguleiðir og áningastaðir breytast og aðgengi er bætt. Nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðu nefndarinnar www.halendi.is Óskar Bergsson, formaður. Félagslíf Sunnudagur 16. mars Pálmasunnudagur Þingvellir – Hvalvatn – Hvalfell – Glymur, skíðaferð. Brottför kl. 9 frá Mörkinni 6. Verð: 4000/6000. 20-24.mars. Páskaferð á Horn- strandir, verð: 40.000/43.000 Uppselt. 5. apríl. Kirkjufell við Grunda- fjörð, verð: 2000/4000 1. maí. Þórisjökull Verð: 4000/6000 3. maí. Eyjafjallajökull Verð: 8000/10.000 17. apríl. GPS námskeið fyrir göngufólk, haldið í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, kl: 20, Haraldur Örn Ólafsson fer yfir grunnatriði notkunar á GPS Verð: 2000/4000 Hvítasunna 10. maí. Hvannadalshnúkur Verð: 10.000/12.000, uppselt. 9-12. maí. Á skíðum yfir Drang- ajökul, verð: 26.000/29.000, Nokkur sæti laus. Göngugleði alla sunnudaga kl: 10:30, farið frá Mörkinni 6. Ókeypis þátttaka. Allir velkomnir. Árbók FÍ kemur út í apríl. Pantið tímalega í sumarferðir Ferðafélags Íslands. Stjórnin. Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Uppskeruhátíð laugardaginn 15. mars kl. 16-18 í lok átaksins ,,Fjörutíu tilgangs- ríkir dagar”. Vitnisburður, lofgjörð og kaffiveitingar. Ath! Breyttur samkomutími og einnig er ekki samkoma á Pálmasunnudag. Allir velkomnir. Aðalfundur Ferðafélagsins Útivistar verður haldinn mánudaginn 31. mars kl. 20.00 í matsal VGK að Laugavegi 178. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar, Árni Jóhannsson formaður 2. Reikningar lagðir fram til afgreiðslu, Anna Soffía Óskarsdóttir gjaldkeri 3. Kosning í nefndir og embætti 4. Kosning í kjarna 5. Kosning formanns 6. Kaffihlé 7. Önnur mál Stjórnin. 15.3. Gönguskíðaferð laugardag á Leggjabrjót. Brottför frá BSÍ kl. 09:30. Vegalengd 15-16 km. Göngutími 5-6 tímar. Fararstj. Stefán Þórir Birgisson. V. 3900/4500 kr. 20-24.3. Básagleði Básar er tilvalinn dvalarstaður um páska. Skálaverðir verða á svæðinu en gestir koma sér á eigin vegum á svæðið. Nauðsynlegt getur verið að panta gistingu á skrifstofu Útivistar. 20.-24.3. Skíðaganga í Strút Brottf. kl. 09:00. Fararstj. Ingibjörg Eiríksdóttir. V. 26500/30500 kr. 20.-24.3. Bækistöðvarferð í Strút Brottf. kl. 09:00. Í næsta nágrenni við Strút eru margir fallegir staðir. Fararstj. Sylvía Hrönn Kristjánsdóttir. V. 21300/24500 kr. 28.- 30.3. Drangajökull Brottför kl. 19:00. 0803JF02 Vestfirðir eru spennandi og krefj- andi svæði til vetrarferða á jepp- um. Ferð fyrir mikið breytta jeppa. Þátttaka háð samþykki fararstjóra. V.12400/15400 kr. Bókun stendur yfir í páskaferðirnar, tryggið ykkur pláss í tíma! Sjá nánar www.utivist.is Raðauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Áhuga- hópnum um verndun Jökulsánna í Skagafirði: „Áhugahópurinn um verndun Jök- ulsánna í Skagafirði lýsir yfir ein- dregnum stuðningi við þingsályktun- artillögu um friðlýsingu Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði. Mikil andstaða er í Skagafirði við þau virkjunaráform sem þröngur en valdamikill hópur hefur á prjónun- um. Þar er aðeins horft til skamms tíma og ekkert tillit tekið til náttúru- fars á svæðinu. Stíflur í Jökulsánum og Héraðsvötnum myndu hafa mjög alvarleg áhrif á lífríki alls láglendis Skagafjarðar og sömuleiðis á hrygn- ingar- og uppeldisstöðvar nytjafiska í Skagafirði. Þá er alveg ljóst að ferðaþjónustu í héraðinu yrði greitt þungt högg verði ráðist í virkjanirn- ar og sumar greinar hennar legðust af, svo sem hinar geysivinsælu og sí- vaxandi flúðasiglingar. Fráleitt er að tala um hreina orku í tengslum við þessar virkjanir og fórnarkostnaður- inn þeim samfara algjörlega órétt- lætanlegur. Skynsamlegra er að efla ímynd Skagafjarðar sem héraðs með hreina og óspillta náttúru þar sem áhersla verði lögð á matvælafram- leiðslu, ferðaþjónustu og fjölbreytt- an smáiðnað. Með friðlýsingunni opnast möguleiki á stofnun þjóð- garðs, sem hugsanlega yrði hluti af enn stærri þjóðgarði og næði a.m.k. yfir Hofsjökul og umhverfi hans, m.a. Þjórsárver og Kerlingarfjöll. Áhugahópurinn skorar á þingheim allan að samþykkja tillöguna eins og hún liggur fyrir. Full ástæða er til að ætla að auk þingmanna VG, sem eru flutningsmenn tillögunnar, muni a.m.k. þingmenn og ráðherrar Sam- fylkingarinnar styðja tillöguna, enda er beinlínis tekið fram í stefnuyfir- lýsingu hennar „Fagra Ísland“, að „tryggja skuli friðun jökulánna í Skagafirði“ . Það er einnig von okkar að aðrir þingmenn, hvar í flokki sem þeir standa, sjái og skilji að mál er orðið að huga betur að náttúru Ís- lands og samhengi hennar en verið hefur fram til þessa.“ Styðja tillögu um verndun Jökulsánna í Skagafirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.