Morgunblaðið - 15.03.2008, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MARS 2008 45
Krossgáta
Lárétt | 1 íþróttagreinar,
4 aga, 7 skóflar, 8 sáum, 9
kvendýr, 11 sterk, 13 lít-
ill, 14 logið, 15 skeiðahníf,
17 huguð, 20 brodd, 22
rýr, 23 mannlaus, 24
dans, 25 stó.
Lóðrétt | 1 gervitann-
garður, 2 náum, 3 svert-
ingja, 4 þýðanda, 5 þræt-
um, 6 sár, 10 afturhald,
12 dá, 13 eldstæði, 15 úr-
skurður, 16 förgum, 18
kaðall, 19 varkár, 20
grenja, 21 rudda.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 rytjulegt, 8 lýkur, 9 tafla, 10 nær, 11 skans, 13
augun, 15 hossa, 18 ágætt, 21 not, 22 stöng, 23 teigs, 24
rummungur.
Lóðrétt: 2 yrkja, 3 járns, 4 lötra, 5 göfug, 6 glás, 7 garn,
12 nes, 14 ugg, 15 hýsi, 16 skötu, 17 angum, 18 áttan, 19
æðinu, 20 Tass.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú leggur mjög hart að þér til að
halda jafnvægi, jafnvel þótt jörðin hristist
og skelfi (loksins smá stuð – þetta var orð-
ið mjög tilbeytingarlaust!).
(20. apríl - 20. maí)
Naut Sumar gjörðir auka sjálfsálitið. Aðr-
ar koma að gagni. Þér tekst að vera heið-
arlegur þegar þú greinir eina gjörðina frá
hinni, og kemur miklu í verk.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Það er auðvelt fyrir þig að taka
kímni þinni og gáfum sem sjálfsögðum
hlut. Það að geta hugsað standandi er
hæfileiki. Þegar þú kannt að meta það,
færðu borgað fyrir það.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Haltu vinum þínum veislu! Þeim
sönnu sem hafa séð þig í þínu versta
ástandi og elska þig mest. Þú þarft ekki
ástæðu en finndu hana samt.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Íhugaðu hvernig þú vilt koma fyrir
áður en þú hefst handa. Orka sambanda
magnast. Það sem var gott verður frá-
bært, það sem var slæmt mun taka enda.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú getur þóknast öðrum jafnvel án
þess að reyna. Ákveddu strax um morg-
uninn hvað skiptir þig máli og einbeittu
þér að því sem eftir er dags. Fólk mun
virða það.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Hefur þú þann slæma ósið að miða
þig við fólkið í tímaritunum? Eða verra, að
bera þig saman við systkini og vini? Vertu
betri við sjálfan þig.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Í stað þess að pæla í hvað sé
satt, gefstu þá upp og hrópaðu: „Ég veit
það ekki!“ Það er yndislegt að vita ekki.
Þá er pláss fyrir endalausa möguleika.
Allt getur gerst.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Dragðu hring utan um
skemmtilega viðburði sem auglýstir eru í
blöðunum. Þar finnur þú áhugavert fólk,
skemmtileg verkefni og góða samninga.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Það eru margar djarfar mann-
eskjur í kringum þig sem berjast um land-
svæði. Þú gætir unnið þessa keppni.
Reyndu að þefa uppi leynd tækifæri.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Það er eins og tíminn ráðstafi
þér, ekki öfugt. Til að öðlast vald yfir dag-
skrá þinni og umhverfi, verður þú að
segja „nei“ svo oft að þú verðir góður í því.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Ofurkraftur þinn er samúð. Til að
geta séð aðstæður með augum hins að-
ilans, verður þú að geta gleymt sjálfum
þér um stund. Þú ratar alltaf aftur.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. Rc3 Rc6 4. d3
h6 5. f4 Bb4 6. Rge2 d5 7. exd5
Rxd5 8. O–O Be6 9. Bxd5 Bxd5 10.
f5 Bxc3 11. bxc3 f6 12. Rg3 Dd6 13.
Be3 b6 14. c4 Bf7 15. Re4 Dd7 16.
Dg4 Hg8 17. Kh1 O–O–O 18. a4 De7
19. Df3 Be8 20. a5 Rd4 21. Bxd4
exd4 22. axb6 axb6 23. Ha8+ Kd7
24. Ha7 De5 25. Hb1 Hb8 26. Hb5
De7 27. Hd5+ Kc8 28. Hxd4 Bc6 29.
h3 De5 30. c3 He8 31. Dg4 He7 32.
Dg6 Bd7 33. Dh7 Dxf5 34. Dg8+
Be8
Staðan kom upp í Skákþingi
Reykjavíkur – Skeljungsmótinu sem
fór fram í húsakynnum Taflfélags
Reykjavíkur sl. janúar. Hrafn Lofts-
son (2248) hafði hvítt gegn Vigfúsi
Ó. Vigfússyni (2051). 35. Rd6+!
cxd6 36. Hxe7 og svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik.
Reykjavíkurmótið.
Norður
♠10986
♥K7653
♦10
♣Á85
Vestur Austur
♠KDG4 ♠32
♥DG9 ♥1082
♦ÁG92 ♦7653
♣94 ♣G1062
Suður
♠Á75
♥Á4
♦KD84
♣KD73
Suður spilar 2G.
Eins og hjartað liggur er engin leið
að hagga 3G og sá var samningurinn á
flestum borðum á Reykjavíkurmótinu í
tvímenningi. Nokkur pör spiluðu þó
bútinn. Á einu borði vakti suður á 1♦
og Helgi Sigurðsson kom létt inn á 1G
með vesturspilin. Norður sagði 2♥,
suður 2G og allir pass.
Helgi kom út með ♠D, sem suður
drap og fór í hjartað, tók ♥Á og spilaði
meira á kóng. Helgi þóttist vita að
makker ætti þrílit svo hann setti gosa
og drottningu undir til búa til innkomu
á tíuna. Sagnhafi beit á agnið og gaf
hjartað upp á bátinn, spilaði spaða til
Helga, sem notaði tækifærið til að
byggja upp tígulgaffal með gosanum.
Aftur spilaði sagnhafi spaða, en þá dró
Helgi fram ♥9 og kom makker sínum,
Helga Jónssyni, inn á ♥10 til að spila
tígli í gegnum kónginn. Góð vörn, en
sagnhafi spilaði alls ekki illa, því 4–2
lega í hjarta þjónar ágætlega hags-
munum hans í bút.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Hver er lögmaður Hannesar Hólmsteins í málinu umritstuld úr verkum Halldórs Laxness?
2 Latibær er enn í landvinningum. Hvar nú?
3 Björn Bjarnason dómsmálaráðherra sótti ráðherra-fund Schengen-ríkja. Hvar var hann haldinn?
4 Setja á upp margmiðlunarstanda í einu bæjarfélagi áhöfuðborgarsvæðinu. Hvaða bæjarfélagi?
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Hver var réttur sigurliðs-
ins í kokkakeppni Rima-
skóla í fyrradag? Svar:
Nætursaltaður þorsk-
hnakki (í mandarínu og ter-
iyaki með sítrónukúskús).
2. Hjúkrunarfræðingar
blása í herlúðra í kjaramálum
sínum. Hver er formaður
Hjúkrunarfæðingafélagsins. Svar: Elsa B. Friðfinnsdóttir. 3. Lög-
reglumenn eru ósáttir við dóm í máli Litháa sem réðust á lög-
reglumenn. Hver er formaður Landssambands lögreglumanna?
Svar: Sveinn Ingiberg Magnússon. 4. Í Vestmannaeyjum er jafnan
þreytt sund hinn 12. mars á hverju ári. Við hvern er sundið kennt?
Svar: Guðlaug Friðþórsson.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Ómar
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Vinnuvélar
Glæsilegt sérblað um vinnuvélar
fylgir Morgunblaðinu 28. mars.
• Vinnufatnaður.
• Verkstæði fyrir vinnuvélar.
• Vinnulyftur.
• Græjur í bílana.
• Ásamt fullt af fróðleiksmolum
og spennandi viðtölum.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 12, miðvikudaginn 18. mars.
Meðal efnis er:
• Vinnuvélar, allt það nýjasta.
• Atvinnubílar.
• Fjölskyldubílar.
• Jeppar .
• Varahlutir.
• Dekk.