Morgunblaðið - 13.04.2008, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2008 59
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Krúttlegir Dalmatíuhvolpar!
til sölu. Fæddust 22.2.´08.
Hreinræktaðir og ættbók fylgir.
Nánari upplýsingar í síma 863 8777
og á www.hvolpar.is
Hreinr. Labradorhvolpar til sölu
Hreinr. Labradorhvolpar til sölu,
ættb.færðir hjá HRFÍ, örmerktir og
bólusettir, tilb. til afh. um miðjan maí.
Uppl. í s. 822 2118 og 822 0383, og á
www.labbapabbi.dyraland.is
netfang: gogo@hive.is
Heilsa
Léttist um 22 kg á aðeins 6
mánuðum LR-kúrinn er ótrúlega
auðveldur. Dóra 869-2024
www.dietkur.is
Léttist um 22 kg á aðeins 6
mánuðum. LR-kúrinn er ótrúlega
auðveldur. Dóra 869-2024,
www.dietkur.is
fótaaðgerðastofa,
Laugavegi 163c
Fótaaðgerðir, tölvugöngu-
greining, innlegg.
Sjá: www.fotatak.net,
tímapantanir í s. 551 5353.
Guðrún Svava Svavarsdóttir og
Sigurður Guðni Karlsson, lögg.
fótaaðgerðafræðingar.
Betri svefn
Hugarfarsbreyting til betra lífs
með EFT og sjálfsdáleiðslu.
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694 5494,
vidar@theta.is, www.theta.is.
Ath: OPIÐ mán.-mið.-fös. frá 13-17
Holtasmári 1, 201 Kóp.
(Hús Hjartaverndar)
20% afsl. af götuskóm og
gönguskóm frá GREEN COM-
FORT. Breidd og frábær dempun.
Góðir skór, betri líðan!
OPIÐ mán.-mið.-fös. frá 13-17.
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar
Alfreðs, Holtasmára 1, Kóp.
(Hús Hjartaverndar - Hæðasmára-
megin). S. 553 3503.
www.friskarifaetur.is
Húsnæði í boði
Glæsileg penthouse í Grafarvogi.
Nýuppgerð vönduð 6 herb. íbúð á 2
hæðum, 2 svalir og á besta stað með
víðáttuútsýni til sölu. Bílsk. Til greina
koma skipti t.d. út á landi.
Upplýsingar í s. 893 7124.
Húsnæði óskast
Ung að norðan
24 ára stelpu vantar 2 herb.
íbúð/stúdíó á höfuðborgarsv. fyrir 20.
maí, langtímal., greiðslugeta allt að
70 þús. Er í skóla og að vinna. Reyk-
laus og reglusöm, vinsamlegast hafið
samband í síma 868-5380, Dagný.
Housing needed
Young danish couple with cat looking
for an apartment, preferably furnis-
hed, close to centre of Rvk. for sum-
mer, maybe longer. Calm, non-smo-
king and tidy. Max price 80.000 pr.
month S: 864 5823.
Herbergi óskast
til leigu á höfuðborgarsvæðinu.
Skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 868 7123.
Fiskistofa óskar eftir geymslu-
rými. Fiskistofa óskar eftir að taka á
leigu ca 100 fm geymslurými, helst á
jarðhæð í Hafnarfirði eða nágrenni.
Um er að ræða langtímaleigu.
Húsnæðið óskast sem fyrst þó eigi
síðar en 1.júní 2008. Tilboð óskast
send á thordur@fiskistofa.is eða
karitas@fiskistofa.is eigi síðar en
20.apríl 2008.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 132 fm og 76 fm verslunar-
og skrifstofuhúsnæði á götuhæð við
umferðargötu á Ártúnshöfða. Stórir
gluggar, flísalagt gólf og góð
aðkoma. Uppl. í síma 892 2030.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Frá minnstu til
stærstu húsa
www.jabohus.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Iðnaðarmenn
Vantar þig rafvirkja???
Get bætt við mig verkum strax. Tek
að mér almenna rafmagnsþjónustu.
S: 821-1334.
Múrverk, flísalagnir,
utanhúsklæðningar,
viðhald og breytingar.
Sími 898 5751.
Til sölu
Til sölu
Vegna flutnings eru til sölu 2 skenkar
út tekk og mahony, forstofuskápur,
spegill og stólar. Listaverk og list-
munir auk alþingishátíðarstells.
Upplýsingar í síma 562 1911 e.kl. 13.
Stöðuhús 33 fermetra
Skiptist í stofu, eldhús, bað og 2
svefnherbergi. Hús með öllu. Til af-
hendingar í Reykjavík. Verð 1800 þús.
Uppl. í síma 893-6020 milli kl. 13
og 17.
Óska eftir
Frystikista óskast
Óska eftir að kaupa stóra frystikistu
til iðnaðarnota. Upplýsingar í síma
893 6787.
Fyrirtæki
Stofnfjárbréf sparisjóða
Annast um kaup og sölu bréfa. Er nú
með til sölu bréf í Sparisjóði Vest-
mannaeyja. Þorbjörn Pálsson
löggiltur fyrirtækjasali,sími 414 4600.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða eða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Húsaviðgerðir úti og inni
Húsaviðgerðir. Múr- og sprungu-
viðgerðir. Flot í tröppur og svalir.
Steining. Háþrýstiþvottur o.fl.
Uppl. í síma 697 5850.
Sigfús Birgisson.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Þægilegir inniskór á góðu verði.
Verð: 1.995.- 2.950.- og 3.585.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-föst. 10-18,
og laugardaga 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið
Kvartbuxur, Litir, svart,
bleikt,drapp,hvítt, rautt.
Vesti, litir, svart, bleikt, blátt,
rautt. Köflóttar skyrtur.
Sími 588 8050.
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið
Frakki, hálfsíður, litir. Svart, rautt,
beis. St.S – XXL. Verð kr. 11.500,-
Blússa, verð kr. 4.990.
Sími 588 8050
Flottir og haldgóðir í CDE skál á kr.
2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,-
Mjög góðir í CDE skálum á kr.
2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,-
Mjúkur og þægilegur í CD skálum
á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,--
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Falleg dömustígvél úr vönduðu
leðri. Litir brúnt og svart.
Stærðir: 36 - 41. Verð: 14.500.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-föst. 10-18,
og laugardaga 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Veiði
Veiðferðir til S-Grænlands
í sumar. Stangveiði, sauðnaut og
hreindýr. Leitið upplýsinga
Ferðaskrifstofa
Guðmundar Jónassonar ehf.
S.: 511 1515
www.gjtravel.is
Bílar
VW Polo árg. '00 ek. 152 þús. km.
1400 vél. Ný tímareim. Ný kerti. Gott
viðhald. Vetrar- og sumardekk. Góður
bíll. Verð 480.000. Upplýsingar í síma
824 0310.
Ofurkraftur! VW touareg V10,
árg. '06, nýskr. 2007. Ek.17 þús.
10 cynl. Leðurákl., bakkmyndavél,
loftp.fjöðrun,11 hátalarar, ipod tengi
o.m.m.fl. Kostar nýr 11.590.000,
verð kr. 7,5 millj. Uppl.í s.897 4912,
larus@simnet.is
Nissan Terrano II 32.000 km.
Til sölu Nissan Terrano II 2,7 disel
árg. 2004 ekinn aðeins 32.000 km.
Staðgreiðsluverð aðeins kr.
2.500.000. Uppl. í síma 895 5608.
Flaggskipið frá Chevrolet!
Chevrolet Tosca árg.'06, ek.15 þús.
Leðursæti, topplúga, 17" álfelgur,
bakkskynjari, 6 diska cd, o.m.fl. Verð
2,4 millj. Uppl. í s. 8974912/8621012
larus@simnet.is
Dekurbíll, Mazda 3 ,árg. '06
Flottur dekurbíll, silfurgrár, ekinn 15
þús., verð 1990 þús., áhv. lán 350
þús. Uppl. 898-2620.
Jeppar
Suzuki XL-7 Luxury - 2007. Nýja
útgáfan Suzuki XL-7 Luxury 2007. V6
3,6L. ek 20 þús. km, sjálfsk. Leður-
sæti + hiti, m. krók. Hlaðinn auka-
búnaði. Sjá nánar www.suzuki.com,
Tilboð 3.200þús, Sími: 823 7238.
Mótorhjól
Til sölu Suzuki GSX-600R
Til sölu Suzuki GSX-600R . Árg. ´06
ek. 6.500 km. Nýtt afturdekk. V. 940
þús. Upplýsingar í síma 894 0644.
Vélsleðar
Ski-Doo Mack Z 1000, lengdur í
136". Til sölu: Ski-Doo MackZ 1000
SDI H.O. Adrenalin 2005 REV. Meiri-
háttar sleði, lengdur búkki í 136".
Neglt gróft belti. 170HP. Ek. 3400 km.
Bakkgír, rafstart, nýr geymir. Sleðinn
alltaf geymdur inni og ferðast með í
lokaðri kerru. Lítur út eins og nýr.
Verð 1.050.000.- Uppl. í oli@come.is
eða síma 820 0300.
Kerrur
Til sölu
kerra yfirbyggð, 1 stk. vagn, 2ja öxla,
1 stk. öxull u.þ.b. 10 tonn.
Óska eftir að fá keyptan gám, 20 fet.
Uppl. gefur Bjarni Haraldsson í síma
453 5124 og 892 4927.
Þjónustuauglýsingar 5691100