Morgunblaðið - 16.04.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.04.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2008 37 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 20/4 kl. 14:00 U Sun 27/4 aukas.kl. 14:00 U Sýningar hefjast að nýju í haust Ástin er diskó - lífið er pönk Þri 29/4 fors. kl. 20:00 U Fim 1/5 frums. kl. 20:00 U Fös 2/5 2. sýn. kl. 20:00 Ö Mið 7/5 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 8/5 4. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 10/5 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 17/5 8. sýn. kl. 20:00 Engisprettur Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Sólarferð Lau 19/4 kl. 16:00 Lau 19/4 kl. 20:00 U Sun 20/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Sun 27/4 kl. 20:00 Ö Lau 3/5 kl. 20:00 síðasta sýn. í vor Munið siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Fös 18/4 kl. 20:00 Ö síðasta sýn.. Síðasta sýning Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Sun 20/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Sýningum að ljúka Sá ljóti Lau 19/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 U Fös 25/4 kl. 20:00 U Mið 30/4 kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Lau 19/4 kl. 11:00 U Lau 19/4 kl. 12:15 U Sun 20/4 kl. 11:00 U Sun 20/4 kl. 12:15 U Fim 24/4 kl. 11:00 U Fim 24/4 kl. 12:15 U Fim 24/4 kl. 14:00 U Lau 26/4 kl. 11:00 U Lau 26/4 kl. 12:15 U Lau 26/4 aukas. kl. 14:00 Sun 27/4 kl. 11:00 U Sun 27/4 kl. 12:15 U Sun 27/4 aukas. kl. 14:00 Fim 1/5 kl. 11:00 Ö Fim 1/5 kl. 12:15 Ath. sýningar á sumardaginn fyrsta Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. ÁST (Nýja Sviðið) Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Síðustu sýningar Gítarleikararnir (Litla sviðið) Lau 19/4 kl. 20:00 U Sun 20/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Gosi (Stóra sviðið) Sun 20/4 kl. 14:00 Ö Sun 27/4 kl. 14:00 Ö Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Síðustu sýningar Kommúnan (Nýja Sviðið) Sun 27/4 kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR Á ÍSLANDI Í MAI LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 17/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Mið 23/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 U sýn. nr 100 Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Sönglist (Nýja sviðið) Mið 16/4 kl. 18:00 Mið 16/4 kl. 20:30 Mán 21/4 kl. 18:00 Mán 21/4 kl. 20:30 Þri 22/4 kl. 18:00 Þri 22/4 kl. 20:30 Nemendasýningar Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar) Fös 18/4 kl. 19:00 U Fös 18/4 ný sýn kl. 22:30 Ö Lau 19/4 kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:30 U Sun 20/4 ný sýn kl. 16:00 Ö Mið 23/4 ný sýn kl. 19:00 Ö Fim 24/4 ný sýn kl. 19:00 Fös 25/4 kl. 19:00 U Fös 25/4 kl. 22:30 U Lau 26/4 kl. 19:00 U Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U Fös 18/4 ný sýn kl. 22:00 U Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:00 U Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U Fim 24/4 aukas kl. 20:00 U Fös 25/4 18. kortkl. 19:00 U Fös 25/4 ný sýn kl. 22:00 Ö Lau 26/4 kl. 19:00 U Lau 26/4 ný aukas kl. 22:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is 39 1/2 vika - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Mið 16/4 lokasýn. kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 24/4 kl. 14:00 F grindavík Fim 15/5 kl. 10:00 U Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 17/4 kl. 10:00 F fannahlíð hvalfirði Fim 24/4 kl. 15:30 F félagsheimilið hvammstanga Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 22/4 rofaborgkl. 10:00 F Þri 6/5 kl. 10:00 F grenivíkurskóli Mið 7/5 kl. 10:00 krummakot Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 23/4 kl. 10:00 F hvolsskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Tónleikar Sir Willard White helgaðir Paul Robeson Þri 29/4 kl. 20:00 Bláu augun þín - 25 ára afmælistónleikar FTT Fim 17/4 kl. 20:00 Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Þorsteinsvaka , Þorsteinn frá Hamri 70 ára Mán 21/4 kl. 17:00 Systur Fim 1/5 kl. 20:30 Lau 3/5 kl. 20:30 Fös 9/5 kl. 20:30 Lau 10/5 kl. 20:30 Lau 17/5 kl. 20:30 Fös 23/5 kl. 20:30 Lau 24/5 kl. 20:30 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 18/4 3. sýn. kl. 20:00 Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00 Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00 Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00 Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 19/4 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 14:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 U Fim 24/4 aukas. kl. 20:30 U Fös 25/4 aukas. kl. 20:00 Ö Lau 26/4 aukas. kl. 20:00 U Fös 2/5 kl. 20:00 U Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 Ö Lau 10/5 kl. 15:00 U Lau 10/5 kl. 20:00 Ö Fim 15/5 kl. 14:00 Ö ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 Mið 21/5 aukas. kl. 15:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 16:00 Mið 28/5 kl. 17:00 U ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 15:00 Lau 14/6 kl. 20:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 18/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 15:00 U Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 U Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 20:00 Sun 8/6 kl. 16:00 Lau 14/6 kl. 15:00 „RAUÐHÆRÐI riddarinn“, sjálfur Eiríkur Hauksson, verður gestur í þungarokksþættinum METALL!! sem er sendur út á fimmtudags- kvöldum á Rás 2. Eiríkur átti einkar farsælan bárujárnsferil með hljóm- sveitunum Start, Drýsli og Artch á níunda áratugnum en í þættinum mun Eiríkur þó aðallega leika þau lög sem mótuðu hann í árdaga sem metalhaus og ræða þau efni yfir kaffibolla eða tveimur ásamt um- sjónarmanni. Þátturinn fer í loftið klukkan 22.07, strax á eftir fréttum. Rauður Eiríkur Hauksson verður gestur Arnars Eggerts Thoroddsen í kvöld. Eiki Hauks í Metall!! BANDARÍSKA söngkonan Mariah Carey hefur grennst svo mikið að undanförnu að hún kemst nú í sömu gallabuxur og hún notaði þegar hún var í menntaskóla. Carey hefur misst næstum 15 kíló á fremur stutt- um tíma og mun vera mjög ánægð með að vera jafnþung og hún var þegar hún var 16 ára gömul, en hún er nú 38 ára gömul. „Ég var bara orðin þreytt á því að fólk væri sífellt að segja mér að ég þyrfti að fara í megrun, þannig að ég ákvað bara að gera eitthvað í þessu,“ sagði söng- konan í sjónvarpsþætti Opruh Win- frey fyrir skömmu. „Þetta snýst ekki um neinar tölur á vigt, heldur um það að manni líði vel í sínum eig- in líkama. Og þessa stundina líður mér stórkostlega. Mér líður meira að segja betur en nokkru sinni fyrr,“ bætti Carey við, greinilega ánægð með árangurinn. Kemst í gamlar gallabuxur Reuters Mariah Carey Ekki fylgir sögunni hvort gallabuxurnar sem hún er í á myndinni séu umræddar buxur. BANDARÍSKI leikarinn Kevin Spa- cey segist ekki mikill aðdáandi borgarinnar Las Vegas. Spacey, sem leikur eitt af aðalhlutverk- unum í kvikmyndinni 21 sem sýnd er í íslenskum kvikmyndahúsum um þessar mundir, segir að hann hafi lítið sem ekkert tekið þátt í fjárhættuspilum á meðan hann var í Las Vegas, en þar var 21 tekin. „Ég hef margsinnis komið til Las Vegas í gegnum árin og ég er eiginlega kominn yfir þessa borg. Við vorum þarna í svona mánuð og ég fór nán- ast ekkert í spilavítin á meðan og var ekki í neinu partý-standi held- ur. Þegar ég var ekki að vinna lék ég oftast tennis,“ sagði leikarinn í nýlegu viðtali. Hann ljóstraði því hins vegar upp að meðleikari hans í myndinni, Josh Gad, hafi verið fastagestur í spilavítunum þegar hlé var gert á tökum. Reuters Kevin Spacey Lítið fyrir spilavíti. Leiðist Las Vegas

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.