Morgunblaðið - 26.05.2008, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.05.2008, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. MAÍ 2008 33 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Ástin er diskó - lífið er pönk Fös 30/5 kl. 20:00 Ö Lau 31/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 Lau 14/6 kl. 20:00 Ath. pönkað málfar Gaukshreiðrið Mið 4/6 kl. 20:00 Athyglisverðasta áhugasýningin 2007/2008 Kassinn Sá hrímhærði og draumsjáandinn Þri 27/5 kl. 20:00 Gestasýning frá Beaivvá˚ leikhúsinu Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Lau 31/5 kl. 11:00 Lau 31/5 kl. 12:15 Ö Sun 1/6 kl. 11:00 Sun 1/6 kl. 12:15 Sun 1/6 kl. 14:00 síðasta sýn. Síðustu sýningar 1. júní Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið) Lau 31/5 kl. 20:00 U Sun 1/6 kl. 20:00 U Fim 5/6 kl. 20:00 Ö Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 20:00 Aðeins 9 sýningar Gítarleikararnir (Litla sviðið) Fös 30/5 kl. 20:00 Sýningum lýkur í mai Kommúnan (Stóra sviðið) Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Aðeins sýnt í mai LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fös 30/5 kl. 20:00 U Sun 1/6 kl. 20:00 Mið 4/6 kl. 20:00 síðasta sýn. Síðasta sýning 4.júní. Sumarnámskeið Sönglistar Mán 16/6 kl. 10:00 Mán 23/6 kl. 10:00 Mán 30/6 kl. 10:00 Mán 7/7 kl. 10:00 Mán 14/7 kl. 10:00 Mán 21/7 kl. 10:00 Hvert námskeið er ein vika Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ (Samkomuhúsið) Sun 1/6 aukas kl. 20:00 Alveg brilljant skilnaður (Samkomuhúsið) Fim 29/5 1korta kl. 20:00 U Fös 30/5 2korta kl. 19:00 Ö Lau 31/5 aukas kl. 19:00 Ö Lau 31/5 aukas kl. 22:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Saga til næsta bæjar (Á Sögulofti) Sun 1/6 kl. 20:00 draugasögur Sun 8/6 kl. 20:00 lífsreynslusögur Sun 15/6 kl. 20:00 gamansögur Sun 22/6 kl. 20:00 úrslitakvöld Landskeppni sagnamann BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Mið 28/5 kl. 17:00 Ö ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 kl. 15:00 U Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 Fim 5/6 aukas. kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 15:00 U Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 16:00 Lau 28/6 kl. 15:00 Lau 28/6 kl. 20:00 Þrjár tilnefningar til Grímunnar Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 20:00 U Sun 8/6 kl. 16:00 U Lau 14/6 kl. 15:00 Ö Lau 21/6 kl. 15:00 Lau 21/6 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Ferð án fyrirheits Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar Mið 4/6 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Hvanndalsbræður Tónleikar Fös 13/6 kl. 21:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 29/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 síðasta sýn. síðustu sýningar Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 1/6 kl. 14:00 F þingborg Lau 7/6 kl. 14:30 F Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Act alone á Ísafirði (Hamrar/Edinborgarhúsið) Mið 2/7 kl. 20:00 steinn steinarr/búlúlala - öldin hans steins Fim 3/7 kl. 12:00 örvænting, það kostar ekkert að tala í gsm hjá guði, álfar, tröll og ósköpin öll, kínki skemmtikraftur að sunnan, lífið hans leifs, englar í snjónum Fös 4/7 kl. 12:00 munir og minjar, súsan baðar sig, ég bið að heilsa, sinfóníuhljómsveit sex strengja, fragile, aðventa Lau 5/7 kl. 13:00 eldfærin, jói, langbrók, blúskonan einleikinn blúsverkur, völuspá, superhero Sun 6/7 kl. 14:00 chick with a trick, vestfirskir einfarar, aðrir sálmar Leiklistarhátíð Búlúlala - Öldin hans Steins (Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Fim 29/5 kl. 20:00 F haukadal dýrafirði Lau 21/6 kl. 20:00 F snjáfjallasetur Forleikur (Hótel Ísafjörður/Ferðasýning) Fös 6/6 kl. 21:00 einarshús bolungarvík Lau 7/6 kl. 21:00 vagninn flateyri ENN sækja Norðmenn okkur heim með músík af fínustu sort þar sem djass- inn er í öndvegi. Bodø- dómkórinn er fantafínn kór og stjórn Ragnhildar Strauman styrk og fullt samræmi milli kórs og djasskvartetts í messu Jans Gunnars Hoff „Meditatus“. Áður en messan var flutt lék kvintettinn tvo ópusa eftir Hoff, „Bryding“ og „Moveing“. Sá síðari und- urblíð ballaða, sem líkt og messan bar ljóðrænni taug höfundar gott vitni. Þar lék Andrés Þór einstaklega kliðmjúkan sóló. Aftur á móti er oft erfitt um vik fyrir djasssveitir að leika í kirkjunni, en í þetta sinn var píanóið fremst, sem var kostur í messunni en erf- iðara í djassspilinu, saxó- fónninn og gítarinn hljóm- uðu flott en bassinn heyrðist misvel. Bjargaði þó miklu hversu penn Eric Qvick var við trommurnar. Messan upphófst á þref- öldum Kyrie kafla. Í upp- hafi lék höfundur glæsilegt stefið og síðan söng kórinn og Sigurður og Andrés sólóuðu. Annar kafli var pí- anósóló þar sem hinn nor- ræni djassandi sveif yfir vötnunum ásamt klass- ískum minnum. Í þriðja kafla var djassrokkbrag- urinn allsráðandi og kórinn dramatískur á köflum. Þarna fannst mér kvintett- inn sístur á þessum tón- leikum, eins og djassrokk- hrifin næðu aldrei flugi. Síðan fylgdu hefðbundnir þættir messunnar og Sanc- tus var tvískipt og í seinni hlutanum blés Sigurður glæsilegan sólókafla, sem mig grunar að hafi verið skrifaður að mestu, þar sem websterk blíða og garbareksk reisn réðu ríkj- um. Messunni lauk svo á Agnus dei þar sem upp- hafsstefið stórbrotna réði ríkjum. Þetta er einhver glæsi- legasta djassmessa sem ég hef heyrt og tekst Jan Gunnari óvenju vel að skrifa fyrir kór svo djass- hrifin falli eðlilega að klass- ískum söngstílnum. Ekki að undra að verkið hafi hlotið Ewardverðlaunin, kennd við Grieg, sem besta kirkju- verk norskt 2005, en það var frumflutt í desember 2004. Djassmessa af bestu sort TÓNLIST Langholtskirkja Bodø-dómkórinn undir stjórn Ragnhild Strauman. Jan Gunn- ar Hoff, píanó, Sigurður Flosa- son á sópran- og altósaxófón, Andrés Þór Gunnlaugsson gít- ar, Valdimar Kolbeinn Sig- urjónsson bassa og Eric Qvick trommur. Fimmtudagskvöldið 8. maí. Meditatus eftir Jan Gunnar Hoffbbbbm Vernharður Linnet ÍRSKI söngfuglinn Johnny Logan hélt tónleika á Broad- way síðastliðið föstudagskvöld. Hann hefur í þrígang unnið Evróvisjón og hefur enginn leikið það eftir honum. Hann vann árið 1980 með „What’s Another Year?“ og árið 1987 með „Hold Me Now“ og samdi vinningslag Írlands árið 1992. Litlu munaði að hann ynni í fjögur skipti, en lag hans hafn- aði í öðru sæti árið 1984, næst á eftir hinu sænska „Diggi-Loo Diggi-Ley.“ Logan hefur safnað mynd- arlegum aðdáendahópi á Ís- landi með framlögum sínum til keppninnar og fjölmenntu þeir á Broadway. Vanur maður Logan á að baki meira en þrjátíu ár á sviði og renndi sér fumlaust í gegnum sín vinsælustu lög. Með kveðju Evróvisjón-kóngurinn gaf sér tíma til að árita diska og spjalla við gesti eftir tónleikana. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Kvennagull Johnny Logan á sér dygga aðdáendur meðal kvenþjóðarinnar. Hvað er annað ár? FORYSTUMENN í rússneska kommúnistaflokknum eru æfir vegna nýjustu Indiana Jones mynd- arinnar og persónu sem þar birtist, Irinu Spalko. Spalko er illmennið í myndinni og keppir við fornleifa- fræðinginn Jones um að finna kryst- alshauskúpuna sem vísað er til í titli myndarinnar „Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull.“ Á heimasíðu sinni segja þeir Blanchett annars flokks leikkonu og senditík bandarísku leyniþjónust- unnar CIA. Myndina segja þeir vera and-sovéskan áróður og þar segja þeir farið rangt með sögulegar stað- reyndir. Fara þeir fram á að myndin verði bönnuð í Rússlandi. „Það sem særir okkur er að þó að við höfum sigrað Hitler saman, þó að við höfum sýnt Bandaríkjamönnum mikla samúð vegna hryðjuárása Bin Ladens, þá halda þeir áfram að hræða krakka með kommúnistum,“ skrifaði Viktor Perov. Sergei Malinkovich sagði í samtali við fréttastofuna Reuters: „Börnin fara í bíó og munu halda að við höf- um verið að valda Bandaríkjamönn- um vandræðum árið 1957 og næst- um komið af stað kjarnorkustyrjöld. Það er algjör vitleysa.“ Illkvendi Cate Blanchett í hlutverki hinnar illu Irinu Spalko. Kommúnist- ar ævareiðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.