Morgunblaðið - 02.06.2008, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ 2008 11
FRÉTTIR
Lindarvað 4 - 110 Rvk.
Þriðjudag 18:00 - 19:00
Sérlega glæsileg efri sérhæð auk bíl-
skúrs. Óhindrað útsýni til fjalla, fallegar
innréttingar. Verð: 44,9 mkr.
Framnesvegur 24a - 101 Rvk.
Miðvikudag 18:00 - 19:00
Íbúðin er 103,5 fm. Eignin er á þremur
hæðum og nýtingin góð.
Verð: 33,5 mkr.
Njálsgata - 101 Reykjavík
Sjarmerandi 54,4 fm íbúð í hjarta bor-
garinar. Snyrtileg aðkoma að húsi mjög
snyrtileg verönd, rúmgóður garður, sem
snýr í suður. Verð: 18,9 mkr.
Digranesvegur - 200 Kóp.
Falleg, 71 fm. 3 herb. íbúð á jarðhæð.
Íbúðin hefur verið endurnýjuð og er í
vel viðhöldnu húsi. Rótgróið hverfi við
dalinn í Kópavogi. Verð: 19,5 mkr
Kirkjubrekka 12- 225 Álft.
Þriðjudag 17:00 - 18:00
Glæsilegt og stílhreint, fokhelt 4 her-
bergja parhús. Húsið er vel staðsett á
Álftanesinu. Verð: 33,4 mkr.
Fífulind - 201 Kópavogur
Lækkað verð, laus við kaupsamning.
Snyrtileg 4ra herb. endaíbúð 2.hæð í
litlu snyrtilegu fjölbýli. Góð eign í barn-
vænu hverfi. Verð: 27,9 mkr.
Blikastígur - 225 Álftanes
Sjarmerandi einbýlishús á sjávarlóð á
Álftanesi. Húsið er samtals 194 fm.
Mjög hagstæð lán til yfirtöku, standa
áhugasömum til boða. Verð: 54,5 mkr.
Snorrabraut - 101 Rvk.
Fín 2 herb. 45,5 fm. íbúð á efstu hæð, við
Snorrabrautina. Góð íbúð við miðborg
Reykjavíkur. Verð: 15,3 mkr.
Helgubraut - 200 Kópav.
Skemmtilegt, 3 herb.einbýli, samtals
87 fm. Húsið stendur á 750 fm. lóð á
eftirsóttum stað í vesturbæ Kópavogs.
Verð: 39,0 mkr.
Stýrimannastígur - 101 Rvk.
Falleg íbúð, staðsett ofarlega á
Stýrimannastíg. Hæðin er 96,5 fm og
aðstaða í kjallara er 29,8 fm. Kjallari er
tilvalinn til útleigu. Verð: 33,9 mkr.
Brautarholt - 105 Rvk
Glæsileg 140 fm. þakhæð við miðbæinn.
Sérsmíðaðar innréttingar úr hnotu.
Gólfsíðir gluggar og arinn í stofu. Eign í
sérflokki. Verð: 70 mkr.
Baldursgata - 101 Rvk.
Björt og vel skipulögð 3ja - 4ra
herbergja risíbúð á eftirsóttum stað í
Þingholtunum, samtals 73,2 fm. Fallegt
úrsýni. Verð: 23,9 mkr.
Birkiholt - 225 Álftanes
Mjög snyrtileg og vel skipulögð 4ra
herb. íbúð. Þvottahús innan íbúðar.
Skápar og innréttingar eru allar
sérsmíðaðar.
Holtagerði - 200 Kópavogi
Mikið endurnýjað 5 - 6 herb. einbýli .
Innbyggður bílskúr. Eign sem vert er að
skoða. Verð: 59,0 mkr.
Maríubakki - 109 Reykjavík
Snyrtileg 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í
mikið uppgerðu fjölbýli. Stórt herbergi í
kjallara með mögulegum leigutekjum.
Verð: 21,0 mkr.
Háteigsvegur - 105 Rvk.
Glæsilegar, bjartar og vel skipulagðar
nýjar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í endur-
byggðu 13 íbúða lyftuhúsi. Afhending
við kaupsamning. Verð frá: 26,9 mkr.
Ti l sölu K aupendur Sel jendur Leigjendur Fjár festar
Réttarholtsv. - 108 Rvk.
Glæsilegt og mikið endurnýjað, 129,6 fm.
5 herb. raðhús í rólegu umhverfi. Vel inn-
réttað og vandað hús. Verð: 35,9 mkr.
Sjávargata - 225 Álftanes
Fallegt 197 fm einbýlishús með innbyg-
gðum bílskúr á góðum stað á Álftanesinu.
Hornlóð og er gott útsýni frá húsinu.
Verð: 49,9 mkr.
ALÞJÓÐAMÁLASTOFNUN Há-
skóla Íslands og Samtök iðnaðarins
veittu nýlega tveimur meistaranem-
um styrki til rannsókna á sviði Evr-
ópufræða. Jón Steindór Valdimars-
son, framkvæmdastjóri SI, afhenti
styrkina. Styrkþegar eru Anna Mar-
grét Eggertsdóttir meistaranemi í
alþjóðasamskiptum fyrir verkefnið
Samninganet Íslands og ESB með
hliðsjón af mögulegri aðild Íslands
að ESB og Ólafía Dögg Ásgeirsdótt-
ir meistaranemi í opinberri stjórn-
sýslu fyrir verkefnið Áhrif orku-
stefnu Evrópusambandsins á hina
íslensku orkustefnu.
Styrkupphæðin miðast við úthlut-
un Nýsköpunarsjóðs námsmanna til
þriggja mánaða, 390 þúsund. Ein-
ungis nemendur sem eru að hefja
vinnu við lokaverkefni á meistara-
stigi koma til greina sem styrkþegar
enda sé rannsóknarefnið í raun loka-
verkefni nemenda, að hluta til eða í
heild sinni. Við úthlutun styrksins er
horft til fræðilegs og hagnýts gildis
verkefnisins, skýrleika rannsóknar-
áætlunarinnar og greinargerðar um
það hvernig verkefnið muni nýtast
íslensku atvinnulífi og samfélagi.
Tveir meistaranemar fá styrki til
rannsókna á sviði Evrópufræða
Á AÐALFUNDI Samtaka fyrir-
tækja í heilbrigðisþjónustu (SFH)
tók Gísli Páll Pálsson, fram-
kvæmdastjóri Dvalarheimilisins
Áss í Hvergerði, við formennsku af
Jóhanni Árnasyni.
SFH eru samtök 28 stofnana og
fyrirtækja sem veita heilbrigðis-
þjónustu. Tilgangur samtakanna er
að standa vörð um hagsmuni aðild-
arfélaga og stuðla að samstarfi við
heilbrigðisyfir-
völd, sveitar-
félög, félagasam-
tök og aðra þá
aðila sem hags-
muna eiga að
gæta. Samtökin
sjá einnig um
kjarasamninga-
mál aðildar-
félaga.
Gísli Páll Pálsson kosinn
nýr formaður SFH
Gísli Páll Pálsson