Morgunblaðið - 02.06.2008, Side 32
Þetta er jú fólk af
gamla skólanum sem
er aðeins að kynnast nýrri
orku … 36
»
reykjavíkreykjavík
Ljósmyndarinn Nína Björk Gunnarsdóttir og
söngkonan Svala Björgvinsdóttir.
Sóley Kristjánsdóttir með dóttur sína Lindu
Freysdóttur.
Sigurborg Selma Karlsdóttir og Auður Ýr
Geirsdóttir.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Gerður, Ólöf, Valborg og Guðbjörg.
Hljómsveitin Super Mama Djombo hélt uppi
dynjandi stuði tvö kvöld í röð.
Hildiunnur og Ólöf voru ánægðar.
Guðmundur Ingi, Árni Björgvinsson og
Svava Sæberg.
Gestir tóku virkan þátt í tónleikum
listamannanna sjóuðu frá Gíneu-Bissá.
Morgunblaðið/Eggert
Katla Rós, Una Valrún og Sita Valrún.
Ellý Ármanns og Linda Pétursdóttir.
Hrefna Sigurðardóttir og Elín Helena
Guðmundsdóttir.
Berglind Hólm og Ingveldur Gyða Gísladóttir.
Brynja Guðnadóttir, Margrét Kristín
Pálsdóttir og Bára Kristgeirsdóttir.
Máni, Benedikt, Jóel og Ingimar með
verkefni sem þeir unnu um Inkana.
Nemendur kynntu hin margvíslegustu
verkefni fyrir gestum.
Morgunblaðið/Eggert
Helgi Birgir Sigurðarson, Lúðvík Már Lúðvíksson og Bolli Már
Bjarnason með verkefni um tvíburaturnana
» Fjölmenni var á forsýningukvikmyndarinnar Beðmál í
borginni fyrir helgi.
»Hljómsveitin Super MamaDjombo frá Gíneu-Bissá
skemmti gestum á NASA um
helgina. Voru tónleikarnir þátt-
ur í Listahátíð í Reykjavík.
» Í stað þess aðtaka hefð-
bundin vorpróf
unnu nemendur
10. bekkjar í
Laugalækj-
arskóla að stóru
rannsóknarverk-
efni. Útkomuna
kynntu þeir gest-
um og gangandi.
Morgunblaðið/hag
Linda Björg Árnadóttir og Andrew Burgess.
Silja Jónsdóttir, Jón Yngvi Jóhannsson,
Valgerður Jónsdóttir, Sigþrúður
Gunnarsdóttir og Steinunn Jónsdótir.
Eigendur E-label, Andrea Brabin og Ásta
Kristjánsdóttir.
» Verslunin E-label opnaði við Laugaveginn á föstudag. Þarverða á boðstólum vörur eftir íslenska fatahönnuði.