Morgunblaðið - 15.07.2008, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚLÍ 2008 27
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞÚ ÞARFT
AÐ FARA Í
MEGRUN!
LEIÐRÉTTING... ÉG ÆTTI AÐ
FARA Í MEGRUN
ÉG ÞARF
SMÁKÖKUR
ÆTLAÐIR ÞÚ EKKI AÐ SLÁ
HONUM TIL MÍN?!?
ERTU MEÐ SPURNINGU? JÁ, MIG LANGAÐI AÐ
SPYRJA HVORT VIÐ ÆTTUM
EKKI AÐ HÆTTA AÐ LESA
OG FARA Í STAÐINN ÚT
AÐ LEIKA ÞANGAÐ TIL
SKÓLINN ER BÚINN
AUÐVITAÐ EKKI!
FLETTIÐ UPP Á
BLAÐSÍÐU SJÖTÍU
Í BÓKINNI
KENNARI?
JÁ
ER Í LAGI AÐ ÉG
FARI EINN?
Í DAG BJÓÐUM
VIÐ UPP Á
„SÉRRÉTT
UPPVASKARANS“
HVAÐ
VARÐ UM
„SÉRRÉTT
KOKKSINS?“
HANN ER
HEIMA
VEIKUR...
UPPVASKARINN
LEYSIR
HANN AF
ALLT Í
EINU ER ÉG
EKKI MJÖG
SVANGUR
HVAÐ ERTU
AÐ SEGJA? ER
TUMI LITLI Í
VANDRÆÐUM?
LÖGMANNS-
STOFA
MAMMA, ÉG MÁ EKKI
TAKA TÖLVUDÝRIÐ MITT
MEÐ MÉR Í SKÓLANN.
GETUR ÞÚ PASSAÐ ÞAÐ
FYRIR MIG?
EN ÉG
ÞARF AÐ
VINNA
ÉG HEF EKKI TÍMA TIL
ÞESS. ÉG GET EKKI EYTT TÍMA
Í AÐ GEFA TÖLVUDÝRINU AÐ
BORÐA OG LEIKA VIÐ ÞAÐ
EN ÞÁ
SVELTUR
ÞAÐ!
TÖLVU...
HVAÐ?
SKIPTIR
ENGU
*GEISP* ÞAÐ GERIST
ALDREI NEITT
SPENNANDI HÉRNA
SKILGREINDU
„ALDREI“
ÞÚ?
HÉR?
HVER ANNAR ÆTTI
ÉG AÐ VERA?
Velvakandi
NÓG er að gerast í miðbænum þegar unga fólkið sem sér um skapandi
sumarstörf hins hússins fer á kreik. Listsköpun ungmennanna grípur augu
gesta og gangandi hvort sem sólin skín eða rigningin kyssir náttúruna.
Morgunblaðið/Valdís Thor
Líf í miðborg Reykjavíkur
Lífríki vatna og áa
ÉG var ásamt fleirum í
ferð með Skógræktar-
félagi Íslands í Alaska
haustið 2001. Þar
kynntust við hversu
heimamenn leggja
mikla áherslu á að ár
og vatnsbakkar séu vel
grónir trjám sem öðr-
um gróðri því það getur
skipt sköpum fyrir líf-
ríki fiska í vatninu og í
litlum hliðarám þar
sem seiði halda sig var
öll umferð manna
bönnuð í tugi metra
fjarlægð út frá ánni í
báðar áttir, m.a. til að skemma ekki
gróður. Mergð fiska í ám og vötnum í
Alaska er svo mikil að ótrúlegt megi
teljast, heimamenn telja að þessi
góðu áhrif gróðurs á lífríki ánna gæti
langt á haf út. Ég bendi á þetta
vegna skrifa um skaðvænleg áhrif
rasks og malartöku við ár.
Pétur Sigurðsson.
Áttu myndavél?
SAMAN-hópurinn stendur fyrir ljós-
myndasamkeppni í sumar og þú get-
ur tekið þátt. Sumarið hefur verið
einstaklega gott það sem af er. Frjó-
kornin sveima eins og ferðamenn-
irnir um miðborgina og landið allt í
sól og blíðu víðast hvar. Gjarnan er
glatt yfir fólki og gaman að vera til.
Fjölskyldur safna oft góðum minn-
ingum í fríum og gefur sumartíminn
tækifæri til góðra hluta.
Samveran er lykilatriði og er ljóst
og margsannað í rannsóknum að for-
varnargildi samveru foreldra og
barna er mikið. Þá er ekki aðalatriði
að farið sé í dýrar ferðir eða að heim-
ilið þurfi að vera eins og skemmti-
staður. Samveran er lykilatriði og
heimilið á að vera griðastaður og
helgidómur.
SAMAN-hópurinn hefur undan-
farin ár lagt áherslu á
sumarið í starfi sínu.
Því að sumartíminn er
einnig áhættutími þar
sem aðhaldi skólanna
sleppir og annað tekur
við. Þá er mikilvægt að
foreldrar standi saman
um útivistartímann,
hreyfingu og heilbrigði
barna sinna og ung-
linga.
Ljósmyndasam-
keppnin er hvatning til
foreldra og fjölskyldna
að verja tíma saman,
gera góð augnablik eilíf
með myndatöku og
taka um leið þátt í
skemmtilegum leik. Verum samtaka
og gerum gott sumar að sumri góðr-
ar samveru.
Hægt er að nálgast upplýsingar
um hópinn og keppnina á heimasíð-
unni www.samanhopurinn.is.
Þorvaldur Víðisson,
miðborgarprestur Dómkirkjunnar.
Poki með sundfötum
SUNDFÖT sem voru í innkaupa-
poka gleymdust fyrir utan Sundhöll
Hafnarfjarðar fimmtudaginn 10. júlí.
Í honum var hvítt handklæði, merkt
með nafni og strákasundbuxur. Ef
einhver hefur fundið pokann er hon-
um vinsamlegast bent á að hafa sam-
band í síma 555-4541 eða 848-2542.
Hlaupahjól tapaðist
HLAUPAHJÓL tapaðist fyrir fram-
an Öldutúnskóla (Selið) á leikja-
námskeiði 9. júlí. Hjólið er með
svörtum dekkjum, állitað og merkt
eiganda með nafni og símanúmeri.
Finnandi er vinsamlegast beðin um
að hafa samband í síma 555-4541 eða
848-2542.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Aflagrandi 40 | Kaffi og blöðin í Krókn-
um kl. 9-10.30, vinnustofa kl. 9-16.30.
Árskógar 4 | Bað kl. 9.30, handavinna
kl. 8-16, smíði/útskurður kl. 9-16.30,
leikfimi kl. 9 og boccia kl. 9.45.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðslustofa,
böðun, almenn handavinna, morgun-
kaffi/dagblöð, fótaaðgerð, hádegis-
verður, púttvöllur, ódýrt meðlæti með
kaffinu, slökunarnudd.
Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Skrán-
ing í Þýskalandsferðina 22.-29. septem-
ber er hafin, gott aðgengi fyrir fatlaða
allir velkomnir, einnig eldri borgarar.
Uppl. í síma 898-2468.
Félag eldri borgara Kópavogi, ferða-
nefnd | Fá sæti eftir í ferð FEBK á
Strandir dagana 2.-4. ágúst. Skrifstofa
FEBK er lokuð í júlí. Skráning og uppl.
eru í Gjábakka og Gullsmára og hjá
ferðanefnd FEBK í s. 554-0999 Þráinn,
s. 554-0191, Stefnir, s. 565-6353, Bjarni.
Greiða þarf ferðina f. 18. júlí.
Félagsheimilið Gjábakki | Handa-
vinnustofan opin, matur, kaffi á könn-
unni til kl. 16.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefnað-
ur og myndlistahópur kl. 9.30, ganga kl.
10, hádegisverður kl. 11.40. Vegna sum-
arleyfa er lokað kl. 14.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Hádegismatur, kaffiveitingar, Jónshús
opið til kl. 16.
Hæðargarður 31 | Listasmiðjan opin.
Púttvöllurinn alltaf opinn. Morgunkaffi
við Hringborðið alla morgna. Blöðin lesin
og málin leyst. Stefánsganga kl. 9.15.
Gönguhópur Guðnýjar kl. 10. Bónus kl.
12.40. Hádegisverður og síðdegiskaffi
alla virka daga. Uppl. 568-3132
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Kaffi og
vísnaklúbbur/Sigurrós kl. 9, boccia
kvennahópur kl. 10.15, handverksstofa
opin kl. 11, opið hús, vist/brids kl. 13,
kaffiveitingar. Hárgreiðslustofa s. 552-
2488, fótaaðgerðastofa s. 552-7522.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað-
gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9-15.30,
hádegisverður, kl. 13-16 spilað kl. 13-16,
kaffi.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Félagsmið-
stöðin opin, félagsvist kl. 14, fóta- og
hárgreiðslustofur opnar.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan er opin
kl. 17-22. Kvöldbænir kl. 20.30. Sr. Jóna
Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals og eftir
samkomulagi í síma 858-7282.
Vídalínskirkja Garðasókn | Opið hús í
sumar í Safnaðarheimili Vídalínskirkju á
þriðjudögum kl. 13-16. Vist og brids,
blöðin liggja frammi, spjall og samver-
unnar, kaffi. Vettvangs-ferðir mánaðar-
lega auglýstar að hverju sinni. Akstur
fyrir þá sem óska, uppl. í síma 895-0169.
Félagsstarfeldriborgara