Morgunblaðið - 31.07.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 31.07.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 2008 41 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI WALL• E m/ísl. tali kl. 6 - 8 LEYFÐ THE DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 11 B.i. 12 ára DECEPTION kl. 10 B.i. 14 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 5:45 LEYFÐ THE LOVE GURU kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 8 - 11 B.i. 12 ára eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL SÝND SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI THE DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 11 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 5:50 LEYFÐ MAMMA MIA kl. 8 LEYFÐ HELLBOY 2 kl. 10:20 B.i. 12 ára “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine FRÁ MANNFÓLKINU SEM FÆRÐI OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ NAFN cuil er á síðunni sagt vera gamalt írskt orð yfir visku og mun vera borið fram eins og enska orðið cool. Hins vegar er raunin sú að gelíska orðið sem vísað er til er í raun cuill, sem var upphaflegt heiti fyrirtæk- isins og slóðin cuill.com leiðir mann einnig á leitarvélina. Cuil getur hins vegar þýtt fluga eða vont skap. Hins vegar mun slóð- in cool.com vera á lausu og vek- ur nokkra furðu að þeir hafi ekki frekar stokkið á hana. Svört (og misskilin) náttúruvernd Cuil.com á það sameiginlegt hliðarsíðu google, blackle.com, að vera að mestu svört, en blackle hefur verið kynnt sem umhverfisvæna leitarvélin því skjárinn eyði minni orku í að sýna svartan lit. Þetta eru hins vegar gamlar fréttir og eiga við gömlu stóru skjáina sem óðum eru að hverfa, flatskjáir nú- tímans eyða þvert á móti meiri orku í að sýna svart en hvítt. Viskan verður fluga „HAFNARFJÖRÐUR er þekktur sem mikill tónlistarbær og við höf- um reynt að hampa því um leið og við sköpum góða stemningu niðri í bæ,“ segir Marta Dís Stefánsdóttir verkefnisstjóri verkefnisins Lifandi miðbæjar sem hefur verið í gangi í Hafnarfirði í sumar. Iðandi af lífi Allskyns listsköpun hefur verið í gangi í Hafnarfirði í tengslum við verkefnið en segja má að verkefnið nái hápunkti á tónleikum á morgun, fimmtudag, þegar á svið stígur heil hersing af ungum og spennandi listamönnum sem allir tengjast Hafnarfirðinum. „Nema Hraun, en þeir eru með nafn við hæfi,“ bætir Marta Dís við en auk dáðadrengj- anna í Hrauni koma fram Dísa, We Made God, Vicky Pollard, Ten Steps Away, Atómstöðin, Grasræt- ur og Hooker Swing. Tónleikarnir fara fram á svæði við hliðina á kaffihúsinu Súfistan- um og hefst húllumhæið kl. 18. Þetta eru þriðju tónleikarnir sem haldnir eru í sumar á þessum stað en tónleikaröðin ber yfirskriftina 220 Tónleikar. „Þetta byrjaði frek- ar rólega með fyrstu tónleikunum. Mikil aðsókn var að seinni tónleik- unum, á að giska 300 gestir, og síð- ustu tónleikarnir verða væntanlega stærstir,“ segir Marta Dís en að- gangur er ókeypis og öllum heimill. Hýrir hljómar í Hafnarfirði Tónleikar í port- inu milli Súfistans og bókasafnsins hefjast kl. 18 Morgunblaðið/G. Rúnar Orkuboltar Ormarnir í Atómstöðinni fá hraunið í Hafnarfirði til að skjálfa. http://www.myspace.com/ gamlabokasafnid BANDARÍSKA leikkonan Mena Suvari verður nakin í nýjustu kvik- mynd sinni, spennumyndinni Stuck. Suvari, sem er 29 ára gömul, er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í kvik- myndinni American Beauty frá árinu 1999, en fyrir það hlut- verk var hún tilnefnd til BAFTA verð- launa. Eins og margir ef- laust muna kom Suvari einnig nakin fram í þeirri mynd, en þá var hún að- eins tvítug að aldri. Að sögn kunnugra átti hún ekki í nokkrum erfiðleikum með að fara úr fötunum fyrir framan tökuvél- arnar í Stuck. „Hún fór bara úr og kýldi á þetta,“ sagði einn starfsmaður myndarinnar í viðtali. Nakin að nýju Ófeimin Hin föngulega Mena Suvari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.