Morgunblaðið - 07.08.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.08.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 2008 31 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG ER AÐ LEITA AÐ GJÖF HANDA LÍSU. NÚNA ER ÉG AÐ SKOÐA VÖRUR FYRIR DÝRALÆKNA HMMM... HELDUR ÞÚ AÐ HANA LANGI Í RAFKNÚINN SLOPPAVERMI? LANGAR EKKI ALLA Í SVOLEIÐIS? ÉG NÁÐI Í BÓK Á BÓKASAFN- INU! BÓKASAFNSVÖRÐURINN VARÐ MJÖG ÁNÆGÐUR! HANN BYRJAÐI AÐ FLETTA ÖLLUM SPJÖLDUNUM Á BORÐINU SÍNU. SÍÐAN STIMPLAÐI HANN ALLT SEM HANN FANN NÚNA VEIT ÉG AÐ MÉR TÓKST AÐ GERA EINN BÓKASAFNSVÖRÐ ÁNÆGÐAN Í DAG! ÉG GERÐI ÞAÐ SAMA OG ÞÚ, KALLI! NÝR HATTUR? JÁ MJÖG FLOTTUR TAKK, KALVIN ÚFF!PABBI VERÐUR OF SEINN Í VINNUNA Í DAG EKKI TALA MEÐ FULLAN MUNNINN! ÉG SAGÐI EKKI NEITT! ÉG VILDI BARA VERA VISS ERTU AÐ SEGJA MÉR AÐ Í ÖLL ÞESSI ÁR HAFIR ÞÚ ALLTAF SLEPPT MÚSUNUM SEM ÞÚ VEIÐIR?!? ÞAÐ VAR AFTUR SPURT HVORT NONNI GÆTI SÓTT SENDINGU ÉG TRÚI ÞESSU EKKI ALLT Í EINU HRINGJA ÖLL FYRIRTÆKIN SEM NONNI SÁ UM OG FLEST ÞEIRRA HAFA ALDREI HRINGT Í OKKUR ÁÐUR NÚNA VEIT ÉG AF HVERJU HANN VAR ALLTAF SEINN. HANN DAÐRAÐI VIÐ ALLAR MÓTTÖKU- STELPURNAR OG HANN NÁÐI Í HELLING AF KÚNNUM Í LEIÐINNI KANNSKI HEFÐI ÉG EKKI ÁTT AÐ SENDA HANN HEIM KANNSKI?!? ÉG OG KÓNGULÓAR- MAÐURINN ERUM HJÓN! FYRST HANN ER „VINUR“ ÞINN ÞÁ HÉLT ÉG AÐ ÞÚ VILDIR SJÁ ÞETTA ER ALLT Í LAGI? JÁ, ÞETTA ER NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SEM ÉG ÞURFTI Velvakandi LJÚFT er lífið þegar maður getur legið áhyggjulaus á grænni grundu eins og þessi maður, sem virðist ekki láta neitt angra sig á meðan hann nýtur útiverunnar. Morgunblaðið/Frikki Dormað í sólinni Týnd kisa KISAN mín sem er hreinræktaður persi týndist fyrir viku síð- an, hún er silfurgrá með brúnt í skotti, eyr- um og loppum. Hún er með blá augu, alveg kramið andlit og mjög loðin. Hennar er mjög sárt saknað, við fjöl- skyldan fengum hana gefins frá góðri konu sem hafði fréttir af því að við höfðum misst hundana okkar tvo í eldsvoða og vildi hjálpa okkur með því og er þetta okkur því mikið áfall að missa enn eitt dýrið. Við búum að Báru- götu í 101 Reykjavík og langar okk- ur að biðja alla að hafa augun opin og hjálpa okkur að fá kisu aftur heim. Hægt er að sjá myndir af henni á heimasíðu minni, www.benna.blog.is. Ef einhver hefur upplýsingar um hann vinsamlegar hringið í síma 856-5031, fundarlaun í boði. Egill og Benedikta. Þakkir til Melabúðarinnar ÉG týndi kreditkortinu mínu og fór að spyrjast fyrir um það í Melabúð- inni og það fannst þar. Mig langaði bara að þakka kærlega fyrir heið- arleg viðbrögð. Helga Þorbjörg. Kvenmannsgullúr fannst KVENMANNSGULLÚR fannst í bílaleigubíl frá Brimborg hinn 30. júlí. Bíllinn er af gerðinni Ford Explorer með númerið TK-323. Úrið má nálg- ast hjá Ingimundi hjá Brimborg. Góð þjónusta VIL þakka starfsfólki gleraugnaverslunar- innar Augans í Kringl- unni fyrir frábæra þjónustu og lipurð. Þegar ég var þarna um kvöldmatarleytið föstudag fyrir versl- unarmannahelgi voru allir í sólskinsskapi og þjónustan öll hin besta. Alltaf gaman að koma inn í verslun þar sem viðskiptavinurinn er mikilvæg- asta persónan á staðnum, takk. Bergvin. Týndur kettlingur IVAN er 5 mán- aða gamall högni af Sómala teg- und, brúnn og svartur og eins og lítið ljón í framan. Hann er örmerktur með bláa ól. Hann fór að heiman 30. júlí sl. og hefur ekki komið til baka þar sem hann býr í Bjarmalandi 108 Reykjavík. Ef einhver hefur upplýs- ingar um hann er sá vinsamlegast beðin að hafa samband í síma 696- 9320.         Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Molasopi og dag- blaðalestur í Króknum kl. 9-10.30, vinnustofa kl. 9-16.30, Grandabíó kl. 13-15. Árskógar 4 | Bað kl. 9.30, handa- vinna kl. 8-16, smíði/útskurður kl. 9- 16.30, boccia kl. 9.45, leikfimi kl. 11. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böð- un, almenn handavinna, kaffi/dagblöð, fótaaðgerð, matur, frjálst að spila, ódýrt með kaffinu, slökunarnudd. Félagsheimilið Gjábakki | Ramma- vefnaður í handavinnustofu, hádeg- isverður og heitt á könnunni til kl. 15.30. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Gönguhópur kl. 11, hádegismatur, handavinnuhorn kl. 13, síðdegiskaffi. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 13.30, samverustund með handa- vinnuívafi, kaffiveitingar. Hvassaleiti 56-58 | Böðun fyrir há- degi. Hádegisverður kl. 11.30. Fé- lagsvist kl. 13.30, 1. og 2. verðlaun, kaffi og nýbakað í hléi. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og venjulega. Gáfumannakaffi alla virka daga í ágústmánuði kl. 14.30-15.30. Hugmyndabankinn opinn. Ertu með góða hugmynd sem þú vilt koma í framkvæmd í félagsstarfinu? Hausthá- tíðin verður 5. september. Upplýsingar í s. 568-3132. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund og spjall kl. 9.45, boccia kl. 10.30, karlaklúbbur. Handverks-og bókastofa opin kl. 13. Boccia, kvenna- klúbbur kl. 13.30, kaffiveitingar kl. 14.30. Hárgreiðslustofa opin s. 862- 7097, fótaaðgerðastofa opin s. 552- 7522. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9- 14.30, hádegisverður og kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Opin handavinnustofa, fótaaðgerðar- og hárgreiðslustofur opnar, frjáls spila- mennska. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan er op- in frá kl. 17-22. Kvöldbænir kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til við- tals í kirkjunni og eftir samkomulagi í s. 858-7282. Dómkirkjan | Kvöldkirkjan er opin alla fimmtudaga frá kl. 20-22. Bæna- stundir kl. 20.30 og 21.30. Prestur á staðnum. Komið og njótið kyrrðar, kveikið á bænarkerti og eigið kyrrláta stund í helgidómnum. Háteigskirkja | Kyrrðarstund með Taizé-sniði er í Háteigskirkju hvern fimmtudag kl. 20. Gangið inn í kyrrð- ina og ilminn í kertalýstri kirkjunni til að finna ykkur frammi fyrir Guði. Bæna- og íhugunarsöngvar, orð Guðs, bænir, máltíð Drottins, fyrirbæn með handayfirlagningu og smurningu. Vídalínskirkja Garðasókn | Bæna- og kyrrðarstundir í Vídalínskirkju á fimmtudagskvöldum kl. 22, eru hafnar aftur eftir endurnýjun húsnæðis. Gott er að ljúka deginum og undirbúa nótt- ina í kyrrð kirkjunnar og bera þar fram áhyggjur sínar og gleði. Tekið er við bænarefnum af prestum og djákna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.