Morgunblaðið - 07.08.2008, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.08.2008, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga Hellboy 2 kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára The Strangers kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Meet Dave kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára The Incredible Hulk kl. 10:10 B.i. 12 ára The Love Guru kl. 6 - 8 - 10 B.i.12ára The Strangers kl. 10:10 B.i.12ára Mamma Mia kl. 6 - 8 LEYFÐ The Dark Knight kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Hellboy 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 5:30 - 8 sing-a-long - 10:30 LEYFÐ Sex and the City kl. 6 - 9 B.i. 14 ára 650kr. 650kr. SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA PAN´S LABYRINTH. eee - Tommi - kvikmyndir.is eeee - V.J.V./TOPP5.is/FBL 650k r. HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM NÝJASTA GRÍNMYND MIKE MYERS SEM FÆRÐI OKKUR AUSTIN POWERS MYNDIRNAR eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL 650k r. 650kr. BRENDAN FRASER JET LI eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee “Hressir leikarar, skemmtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND SMÁRABÍÓI Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! Fyrir skömmu gaf Senanokkrar af eldri kvikmynd-um Friðriks Þórs Friðriks- sonar út á DVD, en þar á meðal eru Rokk í Reykjavík, Bíódagar, Á köldum klaka og Skytturnar. Ég tók mig til og horfði á þá síðast- nefndu, í fyrsta skipti. Um er að ræða fyrstu leiknu mynd Friðriks Þórs í fullri lengd, en hún er frá því herrans ári 1987.    Í stuttu máli er myndin frábærskemmtun. Hún segir sögu tveggja ógæfusamra hvalveiði- manna sem koma í land eftir vel heppnaðan túr. Þeir skella sér til Reykjavíkur þar sem þeir ráfa í stefnuleysi um stræti stórborg- arinnar, og lenda þar í hinum ýmsu ævintýrum. Þótt myndin sé á köfl- um ákaflega fyndin er líkt og í öðr- um myndum leikstjórans alvar- legur undirtónn, enda virðast aðalpersónurnar ekki hafa neitt að lifa fyrir.    Það sem gerir Skytturnar sér-staklega skemmtilega er hvernig myndinni tekst að fanga tíðarandann í Reykjavík á þessum tíma. Tískan er mögnuð, bjórinn enn bannaður, nektardans er í al- vörunni listgrein og leigubíll kostar bara 350. Þá er merkilegt að heyra hvernig talsmáti fólks hefur breyst á ekki lengri tíma en rétt rúmum 20 árum. Loks má ekki gleyma tónlist flytjenda á borð við Sykurmolana, Bubba og Megas sem gerðu sína flottustu tónlist á þessum árum.    Myndin sjálf er að sjálfsögðuekki gallalaus, enda frum- raun leikstjórans í vissum skilningi. Þannig er leikurinn til dæmis upp og ofan, auk þess sem töluverða dýpt vantar í persónusköpun og handrit. Hugsanlega er því um að kenna að myndin er hreinlega of stutt, aðeins 73 mínútur. En þetta lagaði Friðrik Þór svo um munaði í sinni næstu mynd, Börnum náttúr- unnar sem ásamt Englum alheims- ins hlýtur að teljast besta mynd sem gerð hefur verið hér á landi.    Það skiptir hins vegar engu máliþótt Skytturnar sé ekki galla- laus. Saga Einars Kárasonar er góð og þótt ótrúlegt megi virðast, byggð á sannsögulegum atburðum. Umfram allt er myndin þó frá- bær heimild um horfinn tíma – tíma einhvers ólýsanlegs sakleysis í ís- lensku samfélagi.    Það er flott framtak að gefamynd á borð við Skytturnar út á DVD, og vonandi fá fleiri íslensk- ar myndir frá 9. áratugnum sömu meðferð á næstunni. jbk@mbl.is Skytturnar tvær AF LISTUM Jóhann Bjarni Kolbeinsson »Umfram allt ermyndin þó frábær heimild um horfinn tíma – tíma einhvers ólýs- anlegs sakleysis í ís- lensku samfélagi. Tíðarandinn fangaður Til vinstri: Eggert Guðmundsson og Þórarinn Óskar Þórarinsson í hlutverkum hvalveiði- mannanna Búbba og Gríms. Til hægri: Eggert, Friðrik Þór og Ari Kristinsson kvikmyndatökumaður á tökustað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.