Morgunblaðið - 30.08.2008, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 2008 9
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
Flottir stakir jakkar,
pils og buxur
Kór, kór, kvennakór
Kvennakórinn Kyrjurnar byrjar nú sitt 12 starfsár og getur bætt við sig
nýjum kórfélögum. Vetrarstarfið byrjar miðvikudaginn 10. september
kl. 19.30 í Friðrikskapellu við Vodafonehöllina.
Kyrjurnar leggja metnað sinn í fjölbreytt og skemmtilegt lagaval
auk þess sem hér er um frábæran félagsskap að ræða.
Stjórnandi kórsins er Sigurbjörg Hvanndal Magnúsdóttir söngkona
og söngkennari, hún sér einnig um raddþjálfun.
Láttu nú drauminn rætast, hafðu samband við Sigurbjörgu í
síma 865 5503. Það verður tekið vel á móti þér.
Rauðagerði 26, sími 588 1259
Opið í Rauðagerði 26 frá
kl. 10 - 18 í dag laugardag.
Glæsilegur dömufatnaður
í stærðum 36 - 48
Eldri vörur seldar með
miklum afslætti
Verið velkomin
og fáið frían bækling.
Nýtt - Nýtt
Haust/vetur
2008
www.feminin.is • feminin@feminin.is
Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222
Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16
Mikið
úrval af
fallegum
peysum
Str. 38-56
www.gardheimar.is
allt í garðinn á einum stað!
Stekkjarbakka 6 - Sími 540 3300
HAUSTPLÖNTURNAR KOMNAR
aldrei meira úrval!
3 erikur
990kr
TILBOÐ
3 callunur
750krTILBOÐ
HAUSTVÖRURNAR KOMNAR
Kringlunni • Simi 568 1822
www.polarnopyret.is
Laugavegi 51, sími 552 2201
Útifötin
komin
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
sími 557 1730 sími 554 7030
Opið mánud.-föstud. 10-18
Opið laugard. í Bæjarlind 10-17
Svartar gallabuxur
Str. 36 - 56
Eftir Jón Sigurðsson
Blönduós | Það var hlýleg sjón sem
blasti við vegfarendum sem voru á
ferðinni í hádeginu á Blönduósi í
gær. Heilsteyptur regnbogi mynd-
aði svona eins og verndarhjúp yfir
bænum í notalegum og hlýjum
suðaustanblænum.
Þó svo að vindur hafi ekki náð
sér á strik sem neinu næmi á
Blönduósi þá gerði sterkar
austanvindhviður í utanverðum
Vatnsdal og er vitað um að fjár-
flutningabíll á bænum Miðhúsum
fauk á hliðina.
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
Undir regn-
boganum