Morgunblaðið - 30.08.2008, Page 11
Das Auto.
Frumsýning á Passat CC í dag kl. 10–16
Vinsældir Passat hafa verið slíkar að ætla mætti að engin þörf væri á að gera betur. Það er hinsvegar
stefna Volkswagen að koma sífellt á óvart og því er nýi Passat CC búinn fjölda spennandi nýjunga.
Þar má nefna akreinavara, sem grípur sjálfvirkt inn í þegar búnaður skynjar að bíllinn gæti sveigt af
akrein, fjöðrunarstýring, sem aðlagar sig að vegi og akstursskilyrðum, ContiSeal hjólbarðar, sem loka
sjálfkrafa götum ef þau myndast, og svo mætti lengi telja. Auk nýja Passat CC verða nokkrir ofurbílar
frá Volkswagen til sýnis: Pheaton, Passat R36, Eos, Touareg R50 og Multivan Business Edition.
Komdu á Laugaveginn og sjáðu það besta frá Volkswagen.
Tókstu eftir flamingófuglinum?
Þegar þú hefur séð nýja Passat CC sérðu ekkert annað.