Morgunblaðið - 30.08.2008, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 2008 19
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
'/'
!0&
1%2#
1%20
!
!
3 /"#!3
'/3
4%2&
4%25
!
!
"#$%
& &&"5''
/"#3!
1&25
1&2!
!
!
)*+,
"-
5"3#0
3"'//
1%23
%2%
!
!
4
5
'"/%0
$!!
1%23
1%2$
!
!
6
.7
#$%&
!'#
"
!
$%&
()*
+
,-
89:;)$$;
:
- %./
- 01 23/
0045 1 23/
,6
/
1
0
/
7 ,
80
3 9:;'
<.%'
1 23/
=23>
:0/
?'
0
;'/
%/
+@A&
+ 282 B2 C)C
/
D2 /
< 9# 6
-
.-
# -
.@% %28@E)
,
00
)F &G/%
/
*%8
/
H
25
/
8
5
=
I%2 -28
28I
71 '
/
783
/
>
$%
323$
52%5
/3255
023%
&52%5
&'2'%
/%2&%
0%02%%
/'2%%
!32%%
#23%
$2&5
$%25%
/%&2%%
&3'%2%%
//!2%%
&3%2%%
/&2$%
&2$%
!25%
'&&%2%%
H
0
3
':
*
0 =23+
B
B
B
B
B
B
B
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
B
B
B
K
K
B
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
K
)5'
4
0
3
B
B
B
B
B
B
B
B
B
":%
4
04%
-*
-*
Eftir Grétar Júníus Guðmundsson
gretar@mbl.is
SEÐLABANKINN telur að það
væri mikið óráð að túlka það svig-
rúm, sem þolmörk veðbólgumark-
miðs bankans bjóða upp á, með þeim
hætti sem lagt hefur verið til, að
sögn Arnórs Sighvatssonar, aðal-
hagfræðings Seðlabankans.
„Það myndi leiða til þess að verð-
bólguvæntingar til lengri tíma
myndu hækka og vextir lækka hæg-
ar en gert er ráð fyrir í okkar spám,“
segir Arnór. „Það er ekki með
nokkru móti hægt að saka Seðla-
bankann um skort á sveigjanleika
þegar við búum við verðbólgu upp á
14,5%. Verðbólgumarkmiðið er 2,5%
og við ætlum að ná því árið 2010. Ég
veit ekki hvernig menn fá út að þetta
sé skortur á sveigjanleika.“
Greiningardeild Kaupþings hefur
lagt til að Seðlabankinn nýti það
svigrúm sem þolmörk verðbólgu-
markmiðs bankans bjóða upp á,
meðal annars í grein Ásgeirs Jóns-
sonar forstöðumanns deildarinnar í
Viðskiptablaði Morgunblaðsins í
fyrradag. Telur greiningardeildin að
lykilatriði sé fyrir bankana að geta
sýnt sveigjanleika án þess að glata
trúverðugleika, sem sé það svigrúm
sem vikmörkin eigi að gefa. Því væri
að mati deildarinnar raunhæfara
markmið fyrir Seðlabankann að ná
verðbólgu niður fyrir 4% fyrir mitt
ár 2010 í stað 2,5%.
Tillögurnar ekki rétta leiðin
Arnór segir að Seðlabankinn geri
spár til langs tíma. Bankinn reyni að
setja sér raunhæf markmið um það
hvenær hægt sé að ná verð-
bólgumarkmiðinu, þó þannig að það
leiði ekki til þess að verðbólguvænt-
ingar leiki algjörlega lausum hala.
„Það er mikill misskilningur að
seðlabankar geti sýnt mikinn sveigj-
anleika, áður en þeir hafa áunnið sér
traust með því að halda verðbólgu
nálægt verðbólgumarkmiðum langa
hríð. Þegar það hefur verið gert þá
er auðveldara fyrir seðlabanka að
sýna sveigjanleika, en tillögur grein-
ingardeildar Kaupþings eru ekki
leiðin til þess,“ segir Arnór.
Óráðlegar tillögur
um þolmörk
Í HNOTSKURN
» Arnór segir sjónarmiðgreiningardeildar Kaup-
þings þversagnarkennt því að
greiningardeildir bankanna
hafi verið mun bjartsýnni um
möguleika þess að ná verð-
bólgumarkmiðinu fyrr og með
minni tilkostnaði en sérfræð-
ingar Seðlabankans hafa spáð.● BYR sparisjóð-
ur þarf að greiða
Samkeppniseftir-
litinu eina milljón
krónur á dag þar
til sjóðurinn hefur
skilað til eftirlits-
ins upplýsingum
sem farið var
fram á í tengslum við rannsókn þess
á samruna SPRON og Kaupþings.
Þetta kemur fram í ákvörðun Sam-
keppniseftirlitsins sem birt var í
gær.
Segir í ákvörðun Samkeppniseftir-
litsins að við mat m.a. á stærð þess
markaðar sem umrædd félög starfa
á taldi eftirlitið nauðsynlegt að afla
upplýsinga frá fjölda fjármálafyrir-
tækja sem starfa á Íslandi. Byr hafi
ekki svarað erindinu með fullnægj-
andi hætti þrátt fyrir ítrekaða beiðni
Samkeppniseftirlitsins um upplýs-
ingar. gretar@mbl.is
Samkeppniseftirlitið
sektar Byr sparisjóð
● FASTEIGNAFÉLAGIÐ Eik hagnaðist
um 357 milljónir króna á fyrri helm-
ingi þessa árs samanborið við 1.962
milljónir á sama tímabili í fyrra. Arð-
semi eigin fjár var um 30%. Heildar-
eignir félagsins eru um 18,8 millj-
arðar króna.
Félagið segir í tilkynningu, að
reksturinn hafi gengið vel fyrstu sex
mánuði þessa árs. Leiguverð á
markaði hafi hækkað og lítið af hús-
næði þess sé ekki í útleigu.
Eik er eitt stærsta fasteignafélag
landsins og sérhæfir sig í leigu á at-
vinnuhúsnæði, aðallega á höf-
uðborgarsvæðinu. gretar@mbl.is
Minni hagnaður hjá
Eik fasteignafélagi
● GREINING Glitnis spáir því að
íbúðaverð muni lækka um 4% yfir
þetta ár og einnig næsta ár en
hækka um 3% árið 2010.
Í Morgunkorni
deildarinnar seg-
ir að draga muni
úr eftirspurn á
íbúðamarkaði á
næstu mán-
uðum vegna
lánsfjárþurrðar,
minnkandi kaup-
máttar, versn-
andi stöðu á vinnumarkaði og vænt-
inga um verðlækkanir
íbúðarhúsnæðis. Allt þetta leggist á
eitt og myndi töluverðan þrýsting til
verðlækkunar. Ytri skilyrði batni hisn
vegar 2010. gretar@mbl.is
Spá 4% verðlækkun
ÁHYGGJUR af stöðu danska
bankakerfisins hafa aukist í kjöl-
far yfirtöku danska seðlabankans
á Hróarskeldubanka.
Í frétt Berlingske Tidende segir
að hálfsársuppgjör danskra banka
sýni að þeir séu enn að takast á
við afleiðingar lánastefnu undan-
farinna ára. Segir í greininni að
margir danski bankar hafi spennt
bogann of hátt í útlánum sínum og
að hlutfall útlána á móti innlánum
sé hærra en eðlilegt geti talist.
Þegar heildarupphæð útlána sé
margföld á við eigið fé banka, auk
þess sem þau séu mörg tengd fall-
andi fasteignamarkaði, sé ástæða
til að hafa áhyggjur, segir í frétt-
inni. Gæði lánasafnanna séu hins
vegar ekki í öllum tilfellum ljós og
því sé í raun ómögulegt að vita
hvaða bankar standi höllum fæti
og hverjir ekki.
Engum ætti hins vegar að koma
á óvart lendi fleiri bankar í vand-
ræðum eins og Hróarskeldubanki.
Í Bandaríkjunum hafa yfirvöld
gætur á 117 bönkum, sem óttast
er að geti farið í þrot, en í fyrra
var eftirlit með um 90 bönkum í
hugsanlegum kröggum.
bjarni@mbl.is
Spenntu bogann of hátt
Danskir bankar standa höllum fæti
Seðlabanki Hróarskeldubanki lenti í alvarlegum vandræðum í sumar og
svo fór fyrir skömmu að danski seðlabankinn tók hinn fyrrnefnda yfir.
ÞETTA HELST ...
● ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar
lækkaði um 0,61% í gær og er loka-
gildi hennar 4.207,48 stig. SPRON
hækkaði um 2,86% og Eimskip um
1,41%. Exista lækkaði um 2,56% og
Glitnir um 1,95%.
Gengi krónunnar veiktist um
0,44% í gær en velta á milli-
bankamarkaði nam 19,5 milljörðum
króna. Lokagildi gengisvísitölu var
159,15 stig. Gengi Bandaríkjadals
er 83,30 krónur og evru 122,20
krónur. bjarni@mbl.is
Lækkun í Kauphöllinni
TAP Stoða, áður FL Group, nam
59,5 milljörðum króna á fyrstu sex
mánuðum ársins. Á sama tíma í fyrra
nam hagnaður FL Group 23,1 millj-
örðum króna. Tap eftir skatta nemur
11,6 milljörðum króna á öðrum árs-
fjórðungi.
Tapið er að mestu tilkomið vegna
fjármagnskostnaðar og lækkunar á
markaðsverðmæti eignarhlutar fé-
lagsins í Glitni banka, sem lækkað
hefur um 10,7% á öðrum ársfjórð-
ungi, að því er segir í tilkynningu frá
félaginu.
Í lok annars ársfjórðungs var eigið
fé Stoða 87 milljarðar króna og eig-
infjárhlutfall í fjárfestingastarfsemi
var 29,2%. Eignir félagsins við lok
annars ársfjórðungs námu 352 millj-
örðum króna.
bjarni@mbl.is
Mikið
tap
Stoða
Tap á fyrri helmingi
árs 60 milljarðar
● VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR í júlí var
neikvæður um 17,5 milljarða króna,
en á sama tíma í fyrra var jöfnuður-
inn neikvæður um 15,6 milljarða. Í
júlímánuði voru fluttar út vörur fyrir
34,1 milljarð króna og inn fyrir 51,6
milljarða króna. Fyrstu sjö mánuðina
2008 voru fluttar út vörur fyrir 241
milljarð króna en inn fyrir 282,8 millj-
arða króna. Vöruskiptajöfnuðurinn
var 23,1 milljarði króna hagstæðari
en á sama tíma árið áður.
bjarni@mbl.is
Vöruskiptahalli eykst
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN var
rekin með 3,4 milljarða króna tapi
eftir skatta á fyrri helmingi þessa
árs. Á sama tímabili í fyrra var hagn-
aður félagsins 2,4 milljarðar.
Meginskýringin á þeim miklu
breytingum sem urðu á afkomu
Tryggingamiðstöðvarinnar milli ára
er sú, að fjárfestingatekjur félagsins
voru neikvæðar sem nemur 756
milljónum á fyrri helmingi þessa árs
en jákvæðar um 4.074 milljónir á
sama tímabili 2007. Það skýrist hins
vegar að mestu af slæmri afkomu á
fyrsta fjórðungi ársins þegar hluta-
bréfaeign félagsins lækkaði mikið,
enda voru fjárfestingatekjur félags-
ins jákvæðar um 1.384 milljónir á
öðrum fjórðungi þessa árs.
Segir í tilkynningu Tryggingamið-
stöðvarinnar að dregið hafi verið úr
hlutabréfaeign félagsins á fyrsta
ársfjórðungi og að þær aðgerðir hafi
skilað sér í auknum vaxtatekjum á
öðrum ársfjórðungi.
Tap af vátryggingastarfsemi á
fyrstu sex mánuðum ársins var 417
milljónir fyrir skatta samanborið við
337 milljóna hagnað á sama tímabili
2007. gretar@mbl.is
Mikið tap TM