Morgunblaðið - 30.08.2008, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 2008 41
Atvinnuauglýsingar
Afgreiðslustarf
Álafoss óskar eftir hressum og glaðlegum
starfskrafti í verslun sína í miðbænum.
Góð þjónustulund og tungumálakunnátta
æskileg. Um er að ræða fullt starf. Nánari
upplýsingar í síma 822-9104 (Arnar).
Ýmislegt
Drengjakór
Reykjavíkur
Hallgrímskirkju
auglýsir eftir áhugasömum og söngelskum
drengjum á aldrinum 8-10 ára. Inntökupróf fara
fram í Hallgrímskirkju mánudaginn
1. september kl. 17 - 19. Nánari upplýsingar á
drengjakor.is eða í síma 896 4914.
Félagslíf
31.8. Hafnarfjall
Brottför frá BSÍ kl. 09:30.
V. 3900/4500 kr.
Vegalengd 9 km. Hækkun 1000
m. Göngutími 5-6 klst.
Fararstj. Stefán Þ. Birgisson.
12. - 14.9. Breiðbakur -
jeppadeild
Brottför: kl. 19:00.
V. 7200/8300 kr.
Þátttaka háð samþykki farar-
stjóra.
18. - 21.9. Laugavegurinn,
hraðferð á tveimur
göngudögum
Brottför frá BSÍ kl. 20:00.
V. 29.900/34.400 kr.
0809LF01
Hraðferð um Laugaveginn er
hefðbundinn lokapunktur á
sumardagskrá Útivistar.
Á eftir rösklegri göngu úr Land-
mannalaugum bíður fólks grill,
varðeldur og
ósvikin Básastemning.
Fararstj., Grétar William
Guðbergsson.
19. - 21.9. Grill og gaman í
Básum
Brottför frá BSÍ kl. 20:00.
V. 14.100/16.200 kr.
0809HF01
Farið í gönguferðir um svæðið
ásamt því sem mikið er lagt upp
úr grillmáltíðinni, varðeldinum
og kvöldvökunni.
Fararstj., Jóhanna Benedikts-
dóttir og Emilía Magnúsdóttir.
Skráning á utivist@utivist.is
eða í síma 562 1000.
Sjá nánar www.utivist.is
Raðauglýsingar 569 1100
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Píanó óskast.
Óska eftir að kaupa gamaldags píanó
eða Píanettu í brúnum lit.
Upplýsingar í síma: 896 3362 eða
senda mynd á thorao@mbl.is.
Barnagæsla
Au Pair óskast til Hollands
Óskum eftir ábyrgðarfullri og opinni
au pair til að gæta 1 árs stúlku og 4
ára drengs. Æskilegt er að vistin hefj-
ist 13. okt. Upplýsingar í
arnahrund@hotmail.com
Ferðalög
www.floridahus.is
Úrval glæsilegra sumarhúsa til leigu í
Orlando, Flórída. www.floridahus.is,
info@floridahus.is
Íbúðir til leigu í Barcelona á
Spáni, hagstætt verð, Costa
Brava Playa de Aro, Baliares-
eyjan, Menorca Mahon, Vallado-
lid, www.helenjonsson.ws
Sími 899 5863.
Snyrting
Gerðu tennurnar skjannhvítar
á 1 klst. Auðvelt og árangursríkt
tannhvítunartæki. Notar tækið í 3 x
20 mínútur og tennurnar verða aftur
skannahvítar. Ótrúlegur árangur. Sjá:
www.hvitartennur.is
Húsnæði í boði
Stórglæsileg penthouse íbúð
til leigu. Tæplega 160 fm á svæði
110. Leigist aðeins reglusömu fólki á
sanngjörnu verði. Uppl. í síma
822 8558.
Til leigu
snyrtileg stúdíóíbúð í góðu hverfi í
Grafarvogi. Aðgangur að þvottahúsi
og þurrkara. Sími: 696 0288.
s8920287@simnet.is
Atvinnuhúsnæði
100 fm skrifstofuhúsnæði til
leigu í Síðumúla. Gott húsnæði,
hagstæð leiga.
Uppl. í síma 896-8068.
Íbúð í Barcelona
Fullmubluð íbúð í Barcelona til
langtímaleigu. Sjá www.geoci-
ties.com/josepestivill - Áhugasamir
hafi samband við Ragnheiði:
raggais@hotmail.com
Til leigu: Norðlingaholt, 4 herb,
122 fm, 4 herbergja íbúð á jarðhæð.
Mjög stutt í leikskóla og skóla.
Þvottahús í íbúð, stæði í bílageymslu.
Leiga 168.000 á mánuði. Upplýsingar
í selvad@ymail.com
Íbúð til leigu í Vesturbænum
Nýuppgerð 90 ferm. björt og rúmgóð
íbúð með svölum á besta stað í
Vesturbænum, í 5 mín. göngufjar-
lægð frá miðbænum og 10 mín. frá
háskólanum. Uppl. í shb2@hi.is
Flat on Geneva Lake
30sqm+balcony, summer & alpinpa-
radise in Thonon, 30km from Geneva.
http://thonon.blogdog.se, price
144.000 Euro. 3.5 hours by train to
Paris or Milano. Tel.+46.8.205156 .
Til leigu
2 herbergja íbúð í Kópavogi
Íbúðin er 58 fm og skiptist í stofu,
svefnherbergi, hol, baðherbergi,
eldhús og þvottahús. Laus frá 1.sept.
Leiguverð er 110.000. Áhugasamir
hafi samband á katlatr@visir.is
Glæsileg 2 herb. íbúð í Keflavík
til leigu
Innifalið er hiti og rafmagn,
öryggiskerfi, ný og flott húsgögn og
sameignarsjóður. Tryggingavíxill
skilyrði. Laus strax. 130 þús. á mán.
S. 849 5810.
Falleg og björt 3ja herb. í 107 til
leigu. Rúmgóð 88 fm íbúð á Nes-
haga 9 til leigu frá 1. sept. á 135.000
kr/mán með hita og húsgjöldum inni-
falið, snyrtileg og nýlega uppgerð,
næsta nágrenni við HÍ + Melaskóla.
Steindór 8693224.
Frábær íbúð á Freyjugötu, lang-
tímaleiga, 95 fm íbúð á 3. og efstu
hæð; 2 stofur, 2 herbergi, hol, eldhús
og baðherbergi auk þvottahúss í kjall-
ara. Glæsilegt útsýni, stór garður og
rólegt umhverfi. Ísskápur, uppþvotta-
og þvottavél fylgja. Laus 5. sept. Verð
170-180.000 á mán. Uppl. kli@hi.is
101 RVK - Kósý íbúð 2-3 herb.
til leigu á Njálsgötu. Fyrsta hæð (ekki
kjallari) m. sérinngang. Hugguleg
sameign og mjög stór geymsla.
Örstutt í Iðnskólann og alla þjónustu.
Auðvelt að útbúa auka svefnherbergi.
Laus strax, leiga 115.000 á mán. Ha-
fið samband við Guðfinnu eða Ásgeir
í síma 663-8257.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Sumarhús
Sumarhús ásamt gestahúsi
á eignalóð.
Hús 80fm, gestah 16fm, fokelt, steypt
plata með hitalögnum, vatn og raf-
magn greitt að húsi. 0,6 ha eignarlóð.
Ásett 19m. Tilboð 14,9m. Möguleiki á
100% láni, Skipti ath, uppl. 897-2444
Einstakt tækifæri!!!
Nýtt og stórglæsilegt 60 fm
sumarhús í Munaðarnesi. Verð
18.9m. Skipti möguleg. Sjá fleiri
myndir á www.bilalif.is. Rnr.112575.
Frekari upplýsingar í síma
562-1717 og 899-3715.
Glæsilegt sumarhús til leigu
Til leigu 97 fm sumarhús, þar af 25
fm milliloft. Húsið er staðsett í
Brekkuskógi, um 15 mínútna akstur
frá Laugarvatni. Heitur pottur.
Upplýsingar í síma 841 0265.
Rotþrær, heildarlausn (“kit”)
á hagstæðu verði. Sérboruð siturrör,
fráveiturör og tengistykki.
Einangrunarplast og takkamottur.
Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími
561 2211. Heimasíða:
www.borgarplast.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Sumarhús - orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Til sölu
Rafmagnsofnar
Til sölu fjögur stykki rafmagnsofnar,
eitt stykki rafmagnshitakútur 75 lítra.
Tilvalið í sumarbústaðinn.
Verð kr. 50.000 þús.
Upplýsingar 899 6749.
Óska eftir
Kaupi gullmynt
og aðra gamla mynt, 50 ára og eldri,
gamla peningaseðla og póstkort 1900
- 1950. Frímerki á umslögum og af-
klippur, einnig ýmsa gamla smámuni.
arnes38@hotmail.com eða
893 0878.
Óska eftir að kaupa!
Notaða þvottavél og/eða þurrkara og
notað gott rúm. Allt skoðað.
Sími 844 1319.
Viðskipti
Skelltu þér á námskeið í
netviðskiptum!
Notaðu áhugasvið þitt og sérþekk-
ingu til að búa þér til góðar tekjur á
netinu. Við kennum þér nákvæmlega
hvernig! Skoðaðu www.kennsla.com
og kynntu þér málið.
Ýmislegt
Málningarvinna
Þaulvanur málari ætlar að bæta við
sig verkefnum í sumar. Inni og úti.
Vönduð og öguð vinnubrögð. Sann-
gjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318.
ÚTSÖLUMARKAÐUR
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ / Bústaðavegi
Buxur, bolir frá kr. 500,-
Jakkar frá kr. 1500,-
Skór frá kr. 1000,-
Opið sunnudag kl. 13-16.
Sími 588 8488.
Blómakór. Margir litir.
Eitt par 1.000 kr., tvö pör 1.690 kr. og
barnaskór 500 kr. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.
Ný sending af Hello Kitty og
Dora vörunum. Bakpokar, húfur,
vettlingar, skartgripir og margt
fleira
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
LAGERSALA Lín Design
Mikið úrval rúmteppa, púða, dúka,
rúmfatnaðar ásamt mörgu öðru með
allt að 80% afslætti. Úrvalið hefur
aldrei verið meira.
Grár rúmfatnaður með 75% afslætti
Brún sængurver með 70% afslætti
Malarhöfða 8, fyrir aftan
Ingvar Helgason.
Opið fimmtudag & föstudag 15-20,
laugardag & sunnudag 11-16.
www.lindesign.is
Nýkomið úrval af dömuskóm úr
leðri, skinnfóðruðum.
Stærðir: 36 - 42
Verð: 8.975.- og 8.985.-
Misty skór Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið: mán - fös. 10 - 18.
Ath lokað er á laugardögum í su-
mar. Góð þjónusta, fagleg
ráðgjöf.
Bílar
Námsmannabílinn Nissan
Almera,
árg'99. ek.128 þús km. Beinskiptur.
Vetrar-og sumardekk fylgja.
Sparneytinn eðalkaggi í skólann.
Verð 300 þús.
Nánari upplýsingar í síma 696-0915.
Honda CR-V árg. '98 ek. 162 þús.
km. Bíll í mjög góðu standi. Áhvíl-
andi gott lán ca 350 þús. afb. 24 þús.
Verð 600 þús. Myndir og frekari
upplýsingar á www.hondacrvtil-
solu.blogspot.com og síma 8649935.
Nissan double cab 35
Ekinn 144.000 en aðeins 15.000 á vél,
er á nýjum dekkjum, verð 1950 þús.
Fæst gegn yfirtöku á láni. Uppl.
644 8588.
Chevr. Silverado Diesel 2004
35“ breyting, úrvalsbíll, öll hugsanleg
þægindi, leður og upphituð sæti.
Ekinn 190 þ. Verð 2,0 millj.
MB 818 Vario 2006
20 manna, loftkæling, lofthurð.
þriggja punkta öryggisbelti í öllum
sætum. Ekinn 38 þ. Verðhugm. 9,0 m.
MB 416 Sprinter 2000
17 manna, tvöfalt gler, ekinn 400 þ.
Verðhugm. 1,5 millj.
Bílarnir hafa fengið mjög gott viðhald
og eru búnir hljóðkerfi fyrir leiðsögn.
Nánari uppl. í s. 897 3015/894 5056.
Sendibílar
Renault Trafic 1900,
Árg. ‘05 . Ek. 49 þús. km. Vsk bifreið.
Dísel. Tímastilltur hitari. Vel með
farinn. Verð kr. 1950 þús. Upplýsingar
í síma 893 7370.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, FWD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i ´07.
Bifhjólakennsla.
8921451/5574975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Húsviðhald
Ertu leið á eldhúsinu?
breytum og bætum.
Upplýsingar í s: 899- 9825.
Einkamál
Stefnumót.is
Kynntu þér vandaðan stefnumóta- og
samskiptavef fyrir fólk sem gerir
kröfur.
Nissan Murano, árgerð 2003,
ekinn 88.000, verð 2.390.000.
Frábær sportjeppi. Eyðsla aðeins 13
lítrar, lækkað verð 2.390 þús.
Uppl. í 893 2293