Morgunblaðið - 30.08.2008, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 2008 51
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000
SÝND HÁSKÓLABÍÓI
eeee
- Ó.H.T, Rás 2
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
Stærsta mynd ársins 2008 - 87.000 manns.
-Kvikmyndir.is
“Fínasta skemmtun. Myndin
er skemmtileg og notaleg.”
- Mannlíf
Tropic Thunder kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Tropic Thunder kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:30 LÚXUS
Make it Happen kl. 1 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Rocker kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára
Mamma Mia kl. 3 D - 5:30 D - 8 D - 10:30 D LEYFÐ
Grísirnir 3 kl. 1 Forsýning 650 kr fullorðnir, 550 kr börn LEYFÐ
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:15
VINSÆLASTA MYNDIN Í
BANDARÍKJUNUM Í DAG
- 2 VIKUR Á TOPPNUM
FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS!
VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG
- 2 VIKUR Á TOPPNUM
FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS!
SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
-L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV
-L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV
SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Geggjuð gamanmynd
Frá leikstjóra Full Monty
-Empire
-S.V., MBL
500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
-S.V., MBL
Sýnd kl. 2, 4:15, 6:30 og 9
- L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið
Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem
fór beint á toppinn í USA.
"ÓBORGANLEG SKEMMTUN SEM ÆTTI AÐ
HALDA ÞÉR BROSANDI ALLANTÍMANN."
-TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
"EIN BESTA GRÍNMYNDIN Í LANGANTÍMA"
-GUÐRÚN HELGA - RÚV
Sýnd kl. 2 og 3:40 Sýnd kl. 5, 8 og 10:15
Forsýning
á frábærri teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali
Sýnd kl. 2 m/íslensku tali
HERA Hjartardóttir heldur í kvöld sína síðustu
tónleika áður en hún fer af landi brott, aftur til
Nýja-Sjálands.
Hera hefur verið á tónleikaför um Ísland síðustu
vikur og hélt tónleika á tólf stöðum hringinn í
kringum landið, vopnuð gítar.
Lokatónleikarnir fara fram á skemmtistaðnum
Domo í Þingholtsstræti og hefjast kl. 21 en húsið
verður opnað kl. 20.
Sala aðgöngumiða er á Midi.is. Frekari upplýs-
ingar um Heru má finna á www.herasings.com.
Morgunblaðið/Valdís Thor
Flúruð Hera lýkur tónleikaferð sinni á Domo.
Hera klárar túrinn
AÐ SÖGN Gylfa Blöndals, skemmtanastjóra á Organ, hefur ekki enn tekist
að endurheimta þann búnað sem tekinn var ófrjálsri hendi af staðnum í
byrjun síðustu viku.
Það var þriðjudaginn 18. september sem starfsmenn urðu þess varir að
tæki höfðu horfið. Hefur þjófnaðurinn átt sér stað annaðhvort fyrr um
daginn eða aðfaranótt þriðjudags.
Biður Gylfi þá sem kunna að hafa orðið vitni að undarlegum mannaferð-
um við skemmtistaðinn á þessum tíma að hafa samband við rannsókn-
ardeild lögreglunnar.
Starfsemi Organ komst í samt horf strax um síðustu helgi. Verða í kvöld
haldnir djasstónleikar sem eru hluti af Jazzhátíð í Reykjavík. Um helgina
munu svo plötusnúðar sjá um fjörið.
Auglýsa eftir vitnum
Morgunblaðið/Valdís Thor
Sá einhver eitthvað? Gylfi Blöndal, skemmtanastjóri Organ.