Morgunblaðið - 30.08.2008, Page 56

Morgunblaðið - 30.08.2008, Page 56
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 243. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Pólverjar hópast heim  Ræðismaður Póllands á Íslandi segir hafa aukist gríðarlega að Pól- verjar sem hér hafa dvalið vilji kom- ast aftur heim. » Forsíða Slíta sambandi við Rússa  Georgía tilkynnti í gær að stjórn- málasambandi við Rússa yrði slitið. Rússar gagnrýna ákvörðunina en ESB fundar um málefni Georgíu á mánudag. » 21 Óku framhjá vettvangi  Banaslys varð í botni Mjóafjarðar í Ísafjarðardjúpi í gær þegar bifreið hafnaði úti í á. Kona sem komst út úr bifreiðinni reyndi að stöðva bíla sem óku hjá, en tveir ökumenn óku framhjá. » 2 Nýr forstjóri Landspítala  Hulda Gunnlaugsdóttir var í gær ráðin forstjóri Landspítalans. Áður gegndi hún stöðu forstjóra Aker- háskólasjúkrahússins í Noregi. » 8 SKOÐANIR» Staksteinar: Gamla pólitíkin Forystugreinar: Glímt við fíkniefnadjöfulinn Ljósvaki: Aldrei leiðinlegur UMRÆÐAN» 50.000 horfnir í yfir 80 löndum Takk, Ísland Neyslan og aðhaldið Trúverðugleiki og peningastefna Gul klessa í leit að ást Verðlaunaleikur vikunnar Nýir pennavinir Hugleikur gæðir sér á myndasögum BÖRN»  3 3 3 %  3 %3 4  "5& .! + !" 6 !  #! ! %$#   3% %3 3 3 3%  3 3 3% - 71 &  3% %3 3 3 3%  3 3 89::;<= &>?<:=@6&AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@&77<D@; @9<&77<D@; &E@&77<D@; &2=&&@$F<;@7= G;A;@&7>G?@ &8< ?2<; 6?@6=&2+&=>;:; Heitast 17 °C | Kaldast 10 °C  A 3-8 m/s en 8-13 við suðvesturströndina. Rigning með köflum en víða bjart norðaust- anlands. » 10 Bergþóra Jónsdóttir fjallar um þjóð- söngva frá ýmsum hliðum í kjölfar Ólympíuleikanna í Peking. » 55 AF LISTUM» Þurfum við þjóðsöngva? KVIKMYNDIR» Sveitabrúðkaup fær þrjár og hálfa. » 52 Sigurvegarinn í So You Think You Can Dance kennir Ís- lendingum flottustu sporin um þessar mundir. » 48 DANS» Getur þú dansað? FÓLK» Kate Moss er sú kyn- þokkafyllsta. » 50 TÍSKA» Skólavörðustígur er tískugata Íslands. » 44 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Banaslys í Ísafjarðardjúpi 2. Blaðberar komu í veg f. stórtjón 3. Varað við óveðri undir Hafnarfjalli 4. Hulda forstjóri Landspítala  Íslenska krónan veiktist um 0,4% AKUREYRARVAKA var sett í blíðviðri í Lystigarðinum í gærkvöldi. Rjúkandi heitt kakó rann ofan í fjölmarga gestina á meðan tónlistin lék um birkitrén í hauströkkrinu. Bærinn mun iða af lífi í dag en hátíðin nær hámarki í kvöld með skrúðgöngu frá Ástar- safninu neðan við Samkomuhúsið að Menning- arhúsinu Hofi, þar sem Anna Richards og Ragnhildur Gísladóttir annast fuglagjörning. Akureyrarvaka haldin hátíðleg í dag Bærinn iðar af lífi frá morgni til kvölds Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson SKÚLI og Theo- dóra Thoroddsen fluttu í Vonar- stræti 12 árið 1908 en nú, hundrað árum síðar, er rætt um að flytja húsið úr Vonarstrætinu. Nú hefur Ár- mann Jakobsson, lektor í íslensku, skrifað sögulega skáldsögu sem nefnist Vonarstræti með hjónin í aðalhlutverkum. Ekki stóráfall þótt villur finnist Ármann segist hafa fyrir utan örfá smáatriði kappkostað að fylgja heimildum og gera engar þarflaus- ar breytingar á staðreyndum. „Á hinn bóginn er ekki aðalatriði í bók- inni að endurgera raunveruleikann, ég er að endursegja þessa sönnu sögu vegna þess að ég tel að hún sé í einhverjum skilningi óstundleg og því jafn áhugaverð árið 2008 og 1908. Þess vegna verð ég ekki fyrir neinu stóráfalli þó að „villur“ finn- ist í bókinni. […] En ég held að hún sé áhrifameiri einmitt vegna þess að hún er að verulegu leyti sönn og veruleikinn er áhrifamikill,“ segir Ármann m.a. um bókina. | Lesbók Vonarstræti Ármanns Ármann Jakobsson Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is „ÉG á lítinn hlut í sumarbústað. Það varð til þess að ég fæ stimpilgjöld af fyrstu íbúð ekki niðurfelld,“ segir Steinunn Þyri Þórarinsdóttir. Niður- felling stimpilgjalda af fyrstu íbúð fyrr í sumar vakti nokkra ánægju hjá þeim sem enn bjuggu í foreldrahús- um eða í leiguhúsnæði og höfðu hugs- að sér að gerast íbúðareigendur. Svo virðist þó sem ekki hafi allir kynnt sér reglurnar til hlítar og áttað sig á því að lítill eignarhlutur í t.d. sumarbústað eða íbúð sem viðkom- andi hefur erft eða fengið gefins kemur í veg fyrir niðurfellingu gjald- anna. Frestuðu íbúðarkaupum Afi Steinunnar skráði fyrir nokkru sumarbústað sinn á hana og systkini hennar þegar hann treysti sér ekki til að sjá um bústaðinn lengur. Á Steinunn 18% í bústaðnum. Fyrir skömmu höfðu hún og kærasti henn- ar hug á íbúðarkaupum en þegar í ljós kom að stimpilgjöldin féllu ekki niður hjá Steinunni átti það þátt í því að kaupunum var frestað um sinn. Hefðu stimpilgjöldin numið um 250 þúsund krónum. Steinunn viðurkennir að henni þyki þetta heldur ósanngjarnt, eink- um í ljósi þess að hún hafi ekki bein- línis litið á þetta sem fasteign þar sem ekki væri hægt að búa þarna. „Þó að ég myndi losa mig við þennan hlut þá væntanlega telst hann sem ég hafi einhvern tímann átt fasteign. Það er ekkert sem ég get gert.“ Hjá sýslumanninum í Reykjavík fengust þau svör að dæmi sem þetta væru sjaldgæf. Skýrt segi í lögum að til þess að stimpilgjöldin falli niður þurfi að vera um fyrstu eign að ræða. Jafnvel þó að viðkomandi hafi erft aðeins 1% eignarhlut í íbúð. Dýr 1% eignarhlutur Lítill eignarhlutur í sumarbústað kemur í veg fyrir niðurfellingu stimpilgjalda af kaupum fyrstu íbúðar Morgunblaðið/Ómar Reglur Hlutur í fasteign má ekki hafa verið skráður á einstakling. Í HNOTSKURN »Afnám stimpilgjalda affyrstu íbúð tók gildi 1. júlí sl. Vonast margir til að um sé að ræða fyrsta skref í átt að því að stimpilgjöld verði af- numin með öllu. »Ekki virðast allir hafa gertsér grein fyrir því að hafi þeir átt lítinn eignarhluta í t.d. íbúð eða sumarbústað þá kem- ur það í veg fyrir að stimpil- gjöldin falli niður. Breytir þar engu um þótt þeir hafi fengið eignarhlutann gefins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.