Morgunblaðið - 01.09.2008, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.09.2008, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2008 27 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand KOMIÐ SUMARFRÍ ÞÚ ERT GÓÐUR MEÐ ÞIG! ÞÚ HELDUR AÐ ÞÚ RÁÐIR ÖLLU! ÞÚ HELDUR AÐ ÞÚ SÉRT KÓNGURINN ÞVÍ ÞÚ ERT EINA DÝRIÐ Í HVERFINU! EN VEISTU HVAÐ? ÉG ÆTLA AÐ FÁ MÉR KÖTT! ÞÚ DIRFIST EKKI!! ÉG ER KOMINN HEIM! HÆ HÆ, KALVIN HÆ ÉG SAGÐI „HÆ“ HÆ HVAÐ ER Í GANGI? VIÐ ÞURFUM AÐ RÆÐA VIÐ KALVIN ÞAÐ ER SATT, HRÓLFUR! ÞEGAR MAÐUR ER Í HÆTTU STADDUR ÞÁ SÉR MAÐUR LÍF SITT ÞJÓTA HJÁ GETUR ÞÚ HALDIÐ ÞEIM FRÁ MÉR AÐEINS LENGUR... ÉG ER EKKI ORÐINN NEMA ÞRIGGJA ÁRA ER ÞAÐ, JÁ?!? ÉG VIL BARA MINNA ÞIG Á AÐ ÉG ER MEÐ FLEIRI RIF! ALLT Í LAGI... SÚPAN ER TILBÚIN OG ÉG ER BÚIN AÐ GERA MEÐLÆTIÐ ÉG ER ALVEG ÚRVINDA! ÉG HEF VERIÐ AÐ ÞRÆLA MÉR ÚT YFIR PÁSKAMATNUM Í TVO HEILA DAGA... ÞRÆLA MÉR ÚT... ÞRÆLA MÉR ÚT... ZZZ BÚÐU TIL FLEIRI MÚRSTEINA! EN ÞEIR ERU EKKI Á MATSEÐLINUM ÉG GET EKKI SAGT YKKUR HVER KÓNGU- LÓARMAÐURINN ER... ÞVÍ ÉG VEIT ÞAÐ EKKI ÞÚ SAGÐIR ANNAÐ Í SJÓNVARPINU STJÓRI VILL EKKI FÁ AÐ HEYRA NEINAR AFSAKANIR! ÉG BARÐIST EINS OG HETJA TIL AÐ BJARGA FRÚ DORSET... EN ÞEIR VORU ÞVÍ MIÐUR OF MARGIR FYRIR EINN HUGRAKKAN FRÉTTAMANN Á MEÐAN... Velvakandi NÚ þegar hausta tekur þá rennur upp tími kaffihúsanna, þegar það er huggulegast að sitja með heitan drykk og skrafa um dægurmálin, eða bara lesa bók. Morgunblaðið/Valdís Thor Tími kaffihúsanna Seifing Æsland SVAR við grein sem birtist í Velvakanda hinn 27. ágúst síðast- liðinn um málfar í fjöl- miðlum. Þeir gömlu vöruðu líka við þessu þegar Kana-sjónvarpið kom og ekki hefur Stöð 2 staðið sig vel með endalausar þriðja flokks amerískar sáp- ur og menninguna sem þeim fylgir. Ríkissjón- varpið er ekki hótinu betra og verður manni óglatt af að sjá og heyra allt ameríska kvikmyndarusl- ið sem ríkisrásin býður upp á. Unnur H. Eru allir á spítti í umferðinni? ÉG hef lítið keyrt í 20 ár en man þá tíð að maður „krúsaði“ á 120 úr Breiðholti niður í bæ og fylgdist með löggunni. En nú hefur umferð- in tífaldast og oft fer ég frá horninu við Hótel Cabin og suður í Hafn- arfjörð. Þá freistast ég til að vera á vinstri akgrein og keyri þá á há- markshraða; 80, 60, 50, 30 km hraða eða þar til heim er komið. En viti menn, ef maður er ekki á 110 eða meira þá er maður bara fyrir öllum á þeirri akrein og menn sikksakka vinstri/hægri. En svo hittir maður þessa sömu bíla á næstu ljósum. Það kostar helling aukalega í bensín að keyra svona og fólk er að drepast úr gremju yfir þessum 80 km jarð- arfararakstri hjá mér. Svo er annað sem mér finnst skrítið, það er eins og fólki sé sama þó keyrt sé aftan á það á hraðbrautinni (sem gæti endað í 10 bíla árekstri). Ef plássið er ein og hálf bílalengd þá er bara skipt um akrein, engin stefnuljós virðast stað- albúnaður í nýju bíl- unum lengur. Hvað á þetta að þýða? Og hvar eru allir þessir löggubílar sem voru einu sinni í umferð- inni? Er bara verið að spila brids á stöðinni? Svo virðist sem spölurinn frá bensínstöðinni á Reykjavík- urvegi og að ljósunum við Aktav- isbygginguna sé óopinber kvart- mílubraut. Stórhættulegt er að lauma sér yfir veginn á móts við Snælandsvideo á tveimur jafn- fljótum á kvöldin að fá sér ís. Bílar virðast í fjarska en þegar ég er kominn hálfa leið yfir veginn tekur maður til fótanna eins og morðingi sé á hælunum á manni. Ég kalla þessa ökumenn morð- ingja og auglýsi eftir eftirliti þarna á kvöldin. Já, ég er líka gramur því mér finnst lífi mínu ógnað og best að flytja bara til Raufarhafnar áður en ég ferst úr gremju líka. Sikill.  Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Árskógar 4 | Baðþjónusta kl. 8.15, handavinnust. kl. 12.30 og smíðastofa/ útskurður kl. 9, söngstund kl. 10.30, fé- lagsvist kl. 13.30, myndlist kl. 16. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, leikfimi, morgunkaffi/dagblöð, fótaaðgerð, matur, bútasaumur, kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan í Gullsmára er opin á mánud. og miðvikud. kl. 10-11.30, s. 554- 1226, og í Gjábakka á miðvikud. kl. 15-16, s. 554- 3438. Félagsvist í Gullsmára og Gjá- bakka. Uppl. á febk.is Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Berjaferð FEBK verður þriðju- dag 2. september ef veður leyfir og lágmarksþátttaka er 30 manns. Brott- för frá Gjábakka kl. 13 og Gullsmára kl. 13.15. Leitað berja á Selvogsheiði. Skráning og nánari uppl. í fé- lagsmiðstöðvunum. Ferðanefnd: Þráinn s. 554-0999 / Stefnir s. 895-9304 / Bjarni s. 849-0388 Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13, kaffitár með ívafi í sal á skrif- stofu kl. 13.30. Skrifstofa er opin virka daga kl. 10-16. Dagsferð 8. sept. Goða- land, laus sæti. Uppl s. 588-2111. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, leiðbeinandi við til hádegis, bossía kl. 9.30, gler- og postu- línsmálun kl. 9.30 og 13, canasta kl. 13.15. Dagskrá Gjábakka til áramóta liggur frammi í afgreiðslu. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Postulínshópur og ganga kl. 9, matur, brids og handavinna kl. 13, félagsvist kl. 20.30. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9, 9.45 og 10.30, vatnsleikfimi kl. 8, gönguhópur kl. 11, matur, kaffi. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. fjölbreytt handavinna og tréútskurður, vatns- leikfimi í Breiðholtslaug kl. 9.50. Frá hádegi er spilasalur opinn, vist, brids, skák. Kóræfing kl. 16, nýir félagar vel- komnir. Á morgun kl. 9 er glerskurður. Uppl. á staðnum og í síma 575-7720. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9-16, Sigrún mætt. Jóga kl. 9-11, Sig- urlaug nýr kennari. Lífsorkuleikfimi Björg F. kl. 11-12, spilað kl. 13-16. Hæðargarður 31 | Skráning til 1. sept. Tölvuleiðbeiningar, bókmenntaklúbbur, myndlist, veðurhópur, matreiðsluhópur, skylmingar, einkaþjálfun í samvinnu við World Class, ættfræði, taichi, fjölbreytt handverk, Vínarhljómleikar, postulín, skapandi skrif, hláturhópur, blóm í fóst- ur o.fl. Sími 411-2790. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg- unkaffi og spjall kl. 9.30, sögustund og spjall/Sigurrós kl. 10.30, handverks- og bókastofa opin, kl. 11.30, kaffiveitingar, söng- og samverustund kl. 15. Fótaað- gerðastofa sími 552-7522. Norðurbrún 1 | Hárgreiðslustofa Erlu s. 588-1288, fótaaðgerðarstofa Betu s. 568-3838. Hádegismatur, panta þarf fyrir kl. 9.30 samdægurs. Skrifstofan er opin frá 9-16, s. 411-2760. Norðurbrún 1 | Handavinnan er hafin hjá Halldóru og er kl. 9-16. Kirkjustarf Áskirkja | Djákni Áskirkju verður með bænastund/morgunsöng á Dalbraut 27, kl. 9.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.