Morgunblaðið - 19.09.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2008 37
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til
20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Lau 20/9 kl. 14:00 Ö
Sun 28/9 kl. 14:00
Sun 5/10 kl. 13:00
ath. breyttan sýn.atíma
Sun 12/10 kl. 14:00
Sun 19/10 kl. 14:00
Sun 26/10 kl. 14:00
Sun 2/11 kl. 14:00
Fjölskyldusöngleikur
Ástin er diskó - lífið er pönk
Fös 19/9 kl. 20:00
Lau 20/9 kl. 20:00
Sun 28/9 kl. 20:00
Fös 3/10 kl. 20:00
Lau 4/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00
Mið 22/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Kostakjör í september og október
Engisprettur
Fös 26/9 kl. 20:00
Lau 27/9 kl. 20:00
Sun 5/10 kl. 20:00
Fim 9/10 kl. 20:00
Fös 10/10 kl. 20:00
Ath. aðeins fimm sýningar
Leikhúsperlur - afmælishátíð Atla Heimis
Sun 21/9 kl. 16:00 Ö
Sviðsett dagskrá með söng og dansi
Kassinn
Utan gátta
Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fim 23/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U
Lau 25/10 kl. 20:00
Fös 31/10 kl. 20:00
Lau 1/11 kl. 20:00
Ath. takmarkaðan sýningatíma
Smíðaverkstæðið
Macbeth
Þri 30/9 fors. kl. 21:00 U
Mið 1/10 fors. kl. 21:00 U
Fim 2/10 fors. kl. 21:00 Ö
Sun 5/10 frums. kl. 21:00 U
Fös 10/10 kl. 21:00
Sun 12/10 kl. 21:00
Ath. sýningatíma kl. 21
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Sun 21/9 kl. 11:00 U
Sun 21/9 kl. 12:30 U
Sun 21/9 aukas. kl. 15:00 Ö
Sun 28/9 kl. 11:00 Ö
Sun 28/9 kl. 12:30 U
Sun 28/9 aukas. kl. 15:00
Sun 5/10 kl. 11:00
Sun 5/10 kl. 12:30
Lau 11/10 kl. 11:00
Brúðusýning fyrir börn, aukasýn. í sölu
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Fös 19/9 6. kort kl. 19:00 U
Fös 19/9 kl. 22:00 U
ný aukas
Lau 20/9 7. kort kl. 19:00 U
Lau 20/9 8. kort kl. 22:30 U
Fim 25/9 9. kort kl. 20:00 U
Fös 26/9 10. kort kl. 19:00 U
Fös 26/9 aukas kl. 22:00 U
Lau 27/9 11. kort kl. 19:00 U
Lau 27/9 aukas kl. 22:00 U
Fim 2/10 12. kort kl.
20:00
U
Fös 3/10 13. kort kl.
19:00
U
Fös 3/10 aukas kl. 22:00 U
Lau 4/10 14. kort kl.
19:00
U
Lau 4/10 aukas kl. 22:00 U
Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U
Sun 19/10 15. kort kl.
20:00
U
Mið 22/10 16. kort kl.
20:00
Ö
Fim 23/10 17. kort kl.
20:00
Ö
Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U
Fös 24/10 kl. 22:00 Ö
ný aukas
Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U
Lau 1/11 21. kort kl. 22:00
Sun 2/11 20. kortkl. 16:00 Ö
Mið 5/11 22. kort kl. 20:00
Fim 6/11 23. kort kl. 20:00
Fös 14/11 24. kort kl. 19:00
Nýjar aukasýn. Tryggðu þér miða í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 21/9 kl. 14:00 Ö
Sun 28/9 kl. 14:00
Sun 5/10 kl. 14:00
Sun 12/10 kl. 13:00
Sun 19/10 kl. 14:00
síðasta sýn.
Síðustu aukasýningar.
Fýsn (Nýja sviðið)
Fös 19/9 4. kort kl. 20:00 Ö
Lau 20/9 5. kort kl. 20:00 Ö
Sun 21/9 6. kort kl. 20:00
Fös 26/9 7. kort kl. 20:00 Ö
Lau 27/9 8. kort kl. 20:00 Ö
Sun 28/9 9. kort kl. 20:00
Fös 3/10 10. kort kl. 20:00
Lau 4/10 11. kort kl. 20:00
Sun 5/10 12. kort kl. 20:00
Fös 10/10 13. kort kl. 20:00
Ekki við hæfi barna. Almenn forsala hafin. Tryggðu þér sæti í áskriftarkortum.
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U
Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U
Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U
Fös 10/10 frumsýnkl. 20:00 U
Lau 11/10 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 11/10 aukas kl. 22:00
Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U
Þri 14/10 aukas kl. 20:00
Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U
Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 Ö
Sun 26/10 7. kort kl. 20:00
Mið 29/10 8. kort kl. 20:00
Fös 31/10 kl. 19:00
Forsala hefst 24. september, en þegar er hægt að tryggja sæti í áskriftarkorti.
Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið)
Þri 11/11 11. sýn. kl. 20:00 Mið 12/11 12. sýn. kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Fool for love (Rýmið)
Fös 19/9 7. kort kl. 19:00 U
Fös 19/9 aukas. kl. 21:00 Ö
Lau 20/9 8. kort kl. 19:00 U
Lau 20/9 aukas. kl. 21:00 Ö
Dauðasyndirnar (Rýmið)
Fös 26/9 frums. kl. 20:00 Ö
Lau 27/9 2. kort kl. 20:00 U
Fös 3/10 3. kort kl. 20:00 Ö
Lau 4/10 4. kort kl. 20:00 U
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 3/10 kl. 20:00 U
Lau 4/10 kl. 15:00 Ö
Lau 4/10 kl. 20:00 U
Lau 11/10 kl. 15:00 U
Lau 11/10 kl. 20:00
Sun 12/10 kl. 16:00 U
Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 Ö
Lau 18/10 aukas. kl. 20:00 U
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 15:00 Ö
Lau 1/11 kl. 15:00 Ö
Lau 1/11 kl. 20:00 Ö
Sun 2/11 kl. 16:00
Fös 7/11 kl. 20:00
Sun 9/11 kl. 16:00
Lau 15/11 kl. 15:00
Sun 16/11 kl. 16:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 25/10 kl. 20:00 U
Fös 31/10 kl. 20:00 U
Lau 8/11 kl. 20:00 U
Fös 14/11 kl. 20:00 U
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Cavalleria Rusticana og Pagliacci
Fös 19/9 frums. kl. 20:00 U
Sun 21/9 kl. 20:00 U
Fim 25/9 kl. 20:00 U
Lau 27/9 kl. 20:00 Ö
Lau 4/10 kl. 20:00 Ö
Sun 5/10 kl. 20:00 U
Fös 10/10 kl. 20:00 U
Sun 12/10 lokasýn. kl.
20:00
Ö
Aðeins átta sýningar!
Janis 27
Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö
Fim 9/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
Fim 25/9 kl. 14:00
Fös 26/9 kl. 14:00
Sun 28/9 kl. 14:00
Mán 29/9 kl. 14:00
Þri 30/9 kl. 14:00
Mið 1/10 kl. 14:00
Fim 2/10 kl. 14:00
Fös 3/10 kl. 14:00
Sun 5/10 kl. 14:00
Bergþór , Bragi og Þóra Fríða Tónleikar
Sun 21/9 kl. 16:00
Hvar er Mjallhvít Tónleikar
Fim 9/10 kl. 21:00
Heimilistónaball
Lau 11/10 kl. 22:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Duo (Litla svið)
Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 21/9 kl. 20:00
Fim 25/9 kl. 20:00
Sun 28/9 kl. 20:00
síðustu sýningar
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
„ÞETTA verða bara undur og stór-
merki,“ segir tónlistarmaðurinn, leik-
arinn og athafnamaðurinn Helgi
Björnsson um mikla tónleika sem
hann stendur fyrir á Nasa annað
kvöld.
„Hljómsveitin Síðan skein sól ætl-
ar að koma fram, og það liggur við að
það gerist bara einu sinni á ári. Þetta
er að verða eins og með hausttónleika
Harðar Torfa,“ segir Helgi og hlær.
„Við spiluðum nefnilega síðast á þess-
um stað fyrir ári síðan.
En svo ætla ég líka að poppa upp
með Reiðmenn vindanna sem hafa
verið að gera garðinn frægan í kjölfar
plötunnar sem þeir gáfu út í sumar.
Ég hef orðið var við mikla ánægju
með þessa plötu, enda hefur hún selst
vel. Þannig að menn hafa verið að
þrýsta á að sveitin komi fram á tón-
leikum, við höfum eiginlega bara einu
sinni gert það, á landsmóti hesta-
manna í sumar.“
Aðspurður segir Helgi að sveit-
irnar tvær blandist töluvert saman.
„Ég þarf ekkert að gera miklar
mannabreytingar á sviðinu á Nasa,
það bætast kannski við tveir eða þrír
menn til þess að mynda Reiðmenn
vindanna. En grunnurinn er SSSól,“
segir Helgi. Reiðmennirnir hefja leik
og Sólin klárar svo kvöldið.
„Þetta verður örugglega helvíti
skemmtilegt fyrir alla, mjög
skemmtilegt fyrir okkur en ekki síst
fyrir áhorfendur og stuðboltana sem
mæta.“
Saklaus sprúttsali
Á sunnudagskvöld verður fyrsti
þáttur af sex í sjónvarpsþáttaröðinni
Svartir englar sýndur í Sjónvarpinu,
en Helgi fer með stórt hlutverk í
þáttunum. „Ég veit nú ekki hversu
stórt hlutverk þetta er, ætli það sé
ekki bara búið að klippa mig út,“ seg-
ir Helgi og hlær. „En jú jú, ætli ég sé
ekki í einhverju lykilhlutverki þarna.
Ég leik mann sem rekur súlustað, og
lögreglan telur að hann tengist ein-
hverjum vafasömum „bisness“ og
hann er grunaður um eitthvað mis-
jafnt,“ segir Helgi sem er með fleiri
járn í eldinum, en hann leikur einnig
vafasaman náunga í kvikmyndinni
Reykjavík Whale Watching
Massacre sem verið er að taka um
þessar mundir.
„Þar er ég meðlimur í hvalveiði-
fjölskyldu sem dagaði svolítið uppi
þegar hvalveiðibannið var sett á.
Hann á erfitt með að finna sér tilgang
eftir að hvalveiðinni lauk, þannig að
hann grípur til hálfgerðra ör-
þrifaráða,“ segir Helgi um hlutverk
sitt í myndinni.
Þegar Helgi Björnsson og hval-
veiðar eru nefnd í sömu andrá rifjast
eflaust upp fyrir mörgum lagið „Und-
ir regnboganum“ sem Helgi söng fyr-
ir 17 árum, og var gefið út í sambandi
við kvikmynd sem Magnús Guð-
mundsson gerði um hvalveiðibannið
og var meðal annars beint gegn
grænfriðungum. „Menn hafa nú ekk-
ert verið að setja þetta í samhengi, en
þetta er skemmtilegt samhengi samt
sem áður. En þetta lag er örugglega í
miklu uppáhaldi hjá karakternum
mínum,“ segir hann og hlær.
En hvernig er það, leikur Helgi
bara vafasama náunga þessa dagana?
„Þetta eru nú fyrstu tvö hlutverkin
sem teljast til svona virkilega vafa-
samra náunga. En ég hlýt að gera
það svo vel að menn halda að ég hafi
verið að gera það alla tíð,“ segir Helgi
sem vill ekki meina að hinn eft-
irminnilegi Moli sem hann lék í
Sódómu Reykjavík fyrir um 15 árum
hafi verið sérlega vafasamur.
„Nei nei, hann var nú bara svona
saklaus sprúttsali...“
Síðan skein sól á Reiðmenn vindanna
Morgunblaðið/Kristinn
Reiðmaður Helgi er með mörg járn í eldinum um þessar mundir.
Helgi Björnsson stendur fyrir stórtónleikum á Nasa annað kvöld Leikur vafasama náunga í
Svörtum englum og Reykjavík Whale Watching Massacre Söng „hvalveiðilag“ fyrir 17 árum
Tónleikar SSSólar og Reiðmanna
vindanna fara fram á Nasa annað
kvöld. Húsið verður opnað á mið-
nætti og miðaverð er 1.500 kr.
GRÍNISTINN
Ricky Gervais,
sem fer með aðal-
hlutverkið í nýj-
ustu kvikmynd
David Koepp,
Ghost Town, segir
að sig hafi langað
að skjóta sig með-
an á tökum stóð.
Gervais er enda
þekktur að svörtum húmor, annar
tveggja handritshöfunda bresku
þáttanna The Office og Extras.
Gervais segist hafa þurft að bíða
lengi á milli takna og leiðst það svo
mjög að hann hafi langað að skjóta
sig. Gervais fer með hlutverk Bert-
ram Pincus í myndinni, ómót-
stæðilegs tannlæknis sem sér drauga
eftir að hafa dáið í sjö mínútur.
Drepleiðin-
legar tökur
Ricky Gervais